Alþýðublaðið - 16.02.1985, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.02.1985, Síða 10
10 Laugardagur 16. febrúar 1985 Myndir frá fundaherferð Jóns Baldvins Hannibc Akureyri Akureyrarfundurinn verður mér lengi minnisstœður. Hann var einsog iistaverk. Það var allt fullkomið. Ég vildi að ég œtti þann fund á vídeóspólu. Sérlega þótti mér vœnt um að hinn aldni heiðursmaður og skáld, Bragi Sigurjónsson, heiðraði fundinn með því að vera fundarstjóri. 4 Austfjarðaferðin í heild var ævintýri líkust. Við vorum þarna á ferð í fyrstu og annarri viku janáar. Það var Miðjarðarhafsloftslag, sem er einsdœmi á þessum árs- tíma. Sem Vestfirðingi er mér minnisstœtt hvað ásýnd Austfjarða er miklu minnis- stœðara en horngrýtið mitt fyrir Vestan. I Stundum hef ég á þessum fundum spurt: Er nokkur sá maður hér inni, sem kaus Sjálfstœðisflokkinn í síð- ustu kosningum, sem getur staðið upp og lagt hönd á hjartastað og nefnt dœmi um eitt einasta kosningalof- orð, sem Sjálfstœðismenn gáfu fyrir síðustu kosningar, sem þeir hafa efnt. Það ger- ist einu sinni. Það var kjark- maður í Grundarfirði, sem stóð upp og sagði; „Jú víst. Þeir eru búnir að selja Landssmiðjuna(sem Sverr- ir lofaði aídrei fyrir kosning- ar). Hveragerði * Okkurþótti sérlega vœnt um að Grétar Jónsson, stöðvar- stjóri á Stöðvarfirði, sem var efsti maður Bandalags jafn- aðarmanna í kosningunum 1983, tók okkur opnum örmum, hýsti okkur, fórmeð okkur á vinnustaði og stýrði fundinum á Stöðvarfirði. Svona eiga jafnaðarmenn að Hlégarður vera. Sameining jafnaðar- manna á Stöðvarfirði var ekkert mál. Megi aðrir lœra af þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.