Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 10
Sundlaugavegur Borgartún Hrisateig 1 Sími 38420 Þiö fáið aila vega blómin i Hverageröi. Suðurnesjabúar kaupa konudagsblómin hjá okkur Linnetsstíg 3, Hafnarf./ simi 50971 Munið GRÓÐRARSTÖÐIN V/MIKLATORG símar 22822 — 19775 GRÓÐRARSTÖÐIN BREIÐHOLTI simi 35225 TRYGGIR GÆÐIN SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMI 31099 gróðraRskálinn iwJ V/HAFNARFJARÐARVEG SÍmi 42260 Segið það með blómum Sendum konudagsblómin heim fram á kvöld. Suðurveri Stigahlíð 45—47, s:82430 525 Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, s: 83590. Álfheímumó, símar 33978 og 82532 Reykjavíkurvegi 66, s: 53848 ^LOVimWlXriR við sendum blóm hvert á land sem er. 23317 Færið frúnni konu- \ ^||i|L dagsblómin frá okkur * >||||II|5|p[ Gróöurhúsinu viö Sigtún & \ Símar 36770 • 86340 /' Hrísateig 1 WM Glerdýr sem Til hamingju „Þetta er töfraslæöan hans. Ef þú veifar henni yfir kanari- fuglabúri breytist það i skál meö guilfiskum. Ef þú veifar henni svo yfir gullfiskaskálinni breytast þeir i kanarifugla og fljúga burt.” Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi i siðustu viku að sjá sýningu Leikfélags Akureyrar á Glerdýrin eftir Tennessee Williarns. I seinni tið rnan ég naurnast aðra leiksýningu, sern hefur kornið rnér skernrntilegar á óvart. Höfuðkostur uppsetn- ingar Gisla Halldórssonar er heildarsvipurinn, rnjúkur, nær- færinn. Tónninn að visu stund- urn ögn grátklökkur, en nærgöngult skop Williarns týnd- ist þó hvergi alveg. Gisli hefur auðsjáanlega lagt allan sinn rnetnað i ljóðið i leiknurn og tekst það vel. Hrynjandin er á köflurn svo ljóðræn, að þegar einu atriði lýkur og rnyrkur grúfir yfir, heldur leikurinn áfrarn að hniga og risa i brjósti rnanns eins og haf. Sarnleikur þeirra Sögu Jóns- dóttur og Sigurveigar Jónsdótt- ur er frábær. Aðalsteinn Bergdal spilar stundurn full- rnikið á ljúfsára strengi og leik- ur á langar þagnir, en hann er trúverpugur og á rnjög góða spretti á rnóti Sigurveigu. Sá sern korn rnér rnest á óvart var Þórir Steingrirnsson. Ég hef einhvern veginn gengið rneð þá rneinloku að Þórir gæti ekki leikið, en það var siður en svo. Töffarinn Jirn O’Connor er kannski full-rnikið arneriskur, rniðað við túlkun hinna þriggja, en þetta kernur ekki að veru- legri sök. Ég óska honurn til harningju rneð ágætan árangur. Það væri fengur i þvi að fá Glerdýrin sern gestaleik hingað til Reykjavikiir, þótt ekki væri til annars en sanna að á Akureyri hefur fæðst leiksýning sern stenst harðan sarnanburð. Ég hef að visu ekki séð aðrar sýningar nyrðra, en ef þær eru af sarha gæðaflokki, rnega Akureyringar vera stoltir. Eyvindur Erlendsson á rnikið lpf skilið fyrir leikhússtjórn sina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.