Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 21.02.1976, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 21. febrúar 1976 VTSIB Mundu hvaö ég , sagði þér um hann? Hann virðist ágætis náungi, ^ mamma . JU, elsku góða. Eyðileggðu nú ekki ■>"allt. Hún á ekki'T l að verða af ) f góðu gamni, J eða hvað? / /Láttu hann ekki ^ 'plata þig, eins og hann plataöi mig. Trúðu mér, ég vil ekki \__aðþaðsama Y'’ hendiþig. L GUÐSORÐ DAGSINS: Bræður heilagir. Þér skuluð þess vegna, sem hluttakar himneskrar köllunar, gefa gætur að postula og æðsta presti játningar vorrar, Jesú. Hebr. 3,1 t úrslitaleik i meistarakeppni Bridgefélags Reykjavikur kom þetta spil fyrir milli sveita Stefáns Guðjohnsen og Einars Guðjohnsen. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. ♦ K-9 V 4-2 ♦ 7-2 4, D-G-10-8-6-5-4 ♦ G-4 4 D-8-7-6-3-2 V A-D-7-5 * 9-8 ♦ A-K-D-G-4 ^ 9-8-6-5-3 ♦ K-5 4 ekkert 4 A-10-5 V K-G-10-6-3 ♦ 10 4, A-9-3-2 t opna salnum sátu n-s Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson, en a-v Stefán Guöjohnsen og Simon Simonarson. Þar gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur 1H 2L P P P Suður með þvi D 2G 3G 5T P 3L 4L P 1S 3S 4T P reyndi hvað hann gat að spila út laufaþristi, þar eð liklegt var að laufakóngur- inn væri hjá vestri. Af augljósum ástæðum heppnaöist það ekki i þetta sinn og austur var fljótur að vinna fimm tigla. Það voru 600 til a-v. t lokaða salnum sátu n-s Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórs- son, an a-v Sigurður Sverrisson og Sverrir Ármannsson. Nú gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur ÍH D 4L 4S 5L D P P P tJtspilið var tigull og einfalt mál var fyrir sagnhafa að enda- spila vestur og sleppa með einn niður. Það voru 100 til a-v og sveit Stefáns græddi 11 impa á spilinu. Sunnudagur 22.2.- Kl. 13.00 Gönguferð á Grirn- rnannsfell. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Fargjald kr . 500 gr. við bilinn. Lagt upp frá Urn- ferðarrniðstöðinni (að austan- veröu). — Feröafélag Islands. Hið islenska náttúrufræðifélag: Fræðslufundir. Fjórði fræðslu- fundur vetrarins verður haldinn i Árnagarði, stofu 201, mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Þá heldur Karl Grönvold, D.PiL, fyrirlest- ur: Dyngju- og sprunguhraun við Þeistareyki og Kröflu. Aðalfundur: Aðalfundur Hins is- lenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1975 verður haldinn i Árna- garði, stofu 201, laugardaginn 21. febrúar 1976. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Vers!. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rcfabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 - mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. k). 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. TILKYNNINGAR Tónleikum Kammersveitarinnar frestað vegna verkfalls. Tónleikum þeim sem Kammer- sveit Reykjavikur ætlaði að halda i sal Menntaskólans við Hamra- hlið á sunnudag hefur verið frest- að vegna verkfalls. Þeir verða auglýstir siðar. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Efnum til fagnaðar á konudaginn i Safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Félagar og gestir fjölmenn- ið. Laugard. 21/2 kl. 13. Fossvogur — Skerjafjörður, skoðuð setlögin i Fossvogi o.fl. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. Farið frá B.S.I. vestanverðu. Sunnud. 22/2 kl. 13. Kaldársel — Stórhöfði — Hvaleyri.i fylgd meö Gisla Sigurðssyni. Einnig þjálfun i meðferð áttavita og korts. Verð 500 kr. Farið frá B.S.I. vestan- verðu og kirkjugarðinum i Hafn- arfirði. — Otivist. Blika — bingó. Fyrstu tölur i fyrsta leik: 1-29, B- 6, 1-19, 1-24, G-59, 0-61, 0-69, 1-25, G-55. Næstu tölur birtast á þriðju- dag. Frá Ná ttúr ulækn in gaf élagi Reykjavikur. Aðalfundur verður Miðvikudag- inn 25. febrúar kl.’ 20.30 i Guð- spekifélagshúsinu að Ingólfs- stræti 22. Venjuleg aðalfundar- störf. önnur mál. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. t dag er laugardagur 21. febrúar, Þorraþræll. 52. dagur ársins, 18. vika vetrar. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 10.25 og siðdegis- flóð er kl. 22.57 Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. LÆKNAB Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 20.—26. febrúar: Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iö- unn. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegistil kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellúm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöid um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Síðu. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Bo r ga r s p i t a 1 i nn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. 4 i * s i i É A I . A B C O E F G H Hvitt: Tavernier Svart: Grodner 1952 Hér virðist hvitur vinna auöveld- lega með: 1. Bbl (Með hrókinn leppaðan virðist öll von úti, eða hvað?) 1. ... h4+ 2. Kg4 f5+! 3. Hxf5 (Þar með er hrókurinn laus.) 3. ... Hg2 mát BELLA saman einhvern tima,ég er lika orðin drauðþreytt á strákum, sem vinkonur minar reyna að nappa frá mér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.