Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 1
Yfirheyrslur vegna manndrápsins áfram Yfirheyrs lur vegna manndráps- ins á Akureyri halda áfram. Pilt- urinn sem varð Guðbirni Tryggva- syni að bana, heitir Úlfar ólafsson og er 18 ára gamall akureyringur. Úlf- ar hefur verið sjó^ maður i vetur. Vitni hafa veriðl yfirheyrð i sam- bandi við hegðun I Úlfars, og verður þvi liklega haldið j áfram i dag. Enn hefur ekki verið | úrskurðuð geð- j rannsókn. —EA Losna þrír úr gœslu q morgun? Ákvörðun tekin síðdegis í dag Á morgun Iýkur framlengdu gæsluvarðhaldi þriggja af þeim fjórum mönnum, sem úrskurðaðir hafa verið i gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar, og hafa engar á- kvarðanir enn verið teknar um, hvort það verður framlengt enn einu sinni. Þaö er voðalega flnt að vera frumsýningargestur, en þeir eru bara svo margir. Þeir eru hins vegar mjög fáir sem fá einkatónleika hjá Sinfóniuhljómsveitinni og geta valið úr öllum sætunum i Háskóla- biói. Snorri Kristjánsson er ekki nema fjögurra ára, en hann clskar tónlist og situr oft einn og hlustar i Háskólabiói. Hugfangnastur er hann þó iiklcga af tónunum úr fiðlunni hennar Helgu Hauksdóttur. ,,Hún er nebblega mamma min”. 1 þættinum „Lif og list” á blaðsiðu 10 og 11 er sagt frá tónleikum Sinfóniunn- ar um helgina og öðru sem hægt er aðgera sér til dægrastyttingar. — ÓT/Mynd: LÁ Með veikan mann Sr’ 50 mílur inni í ís ST Umfangsmiklar björgunaraðgerðir eru nú i gangi til að ná sjúkum manni af norska hvalveiðiskip- inu Harmony, sem er fast i is norður af ís- landi. Skipið er 530 milur norður af Kefla- vík og þar sem það er of langt fyrir þyrlur varnarliðsins, sér breska oliubirgða- skipið HMS Owen um fyrsta áfangaiin. Owen, sem er birgðaskip fyrir bresku freigáturnar á tslandsmiðum, er á leið að Harmony sem er um fimmtiu milur inni i isbreiðunni. Reiknað er með að i fyrramálið verði Owen kominn það ná- lægt að það geti sent þyrlu sina til að ná i maruiinn. Þegar hann er kom- ið um borð verður þegar snúið til Is- lands. Um leið og skipið er komið nógu Umfqngs- miklar björgunar- aðgerðir hafnar nálægt landinu, fer svo þyrla frá varnar- liðinu til móts við það, tekur manninn og flytur á sjúkrahús hér. —ÓT. Dómsrannsókn i Geirfinnsmál- inu er ekki lokið að sögn Arnar Ilöskuldssonar, sakadómara, en skýrslur um þáð, sem þar hefur komið fram hafa verið sendar embætti saksóknara rikisins til athugunar. Er það Hallvarður Einvarðsson, vararikissaksókn- ari, sem um málið fjallar þar, og mun hann um miðjan dag i dag taka ákvörðun um það, hvort ósk- að verður eftir að gæsluvarö- haldsúrskurður þriggja þeirra manna, sem sitja nú i gæsluvarð- haldi vegna rannsóknar á hvarfi Geirfinns Einarssonar, verði framlengdur eða ekki. Maður á Skodabíl kannast við málið Hvorki ökumaður Moskvits bilsins né flutningabilsins, sem lýst var eftir á dögunum vegna rannsóknar Geirfinnsmálsins, hafa gefið sig fram, en aftur á móti hefur ökumaður Skodabils, sem ók frá Keflavik til Grinda- vikur með stúlku um svipað leyti og Geirfinnur Einarsson hvarf, komið að máli við rannsóknarlög- regluna. Segist hann minnast þess að hafa boðið stúlku far frá Keflavik og hún fengið að sitja i bilnum til Grindavikur, og telur hann þar geta hafa verið um að ræða sömu stúlku, og rannsókn- arlögreglan hefur yfirheyrt um mál þetta, — en sem kunnugt er taldi hún sig hafa farið með Moskvitsbil þessa leið. ökumaður SkodabQsins telur sig einnig hafa séðsömu stúlku fara frá Grinda- vikurafleggjaranum með flutn- ingabQ áleiðis til Hafnarfjarðar skömmu siðar, og kemur það heim og saman við framburð stúlkunnar. Ekkert vitað um bátinn Ekki mun ennhafa komið fram, um hvaða bát hefur verið að ræða i sambandi við hugsanlega sjó- ferð frá Keflavik tQ þess að sækja smyglvarning, en framburður þriggja aðila bendir sem kunnugt er til þess að Geirfinnur Einars- son hafi látið lifið i slikri bátsferð. —ÓR Efri málstofan sigraði í fyrra en neðri mál stofan náði fram hefndum í ár— Bls. 16 Lést fyrir 144 árum — situr enn með gestum Heimspekingurinn Jeremy Bentham lést árið 1832 en hann situr samt öðru hvoru til borðs með gestum sem heimsækja Uni- versity College i London. Sjá Nú siðu á bls 20. ....Nú, þá eru bara páskar, svöruðu 3 og 4 ára böruin i Kvista- borg þegar við heiinsóttuin þau og fylgdunist með páskaundir- búningnuni hjá þeim. 10 myndir á bls !). Hvað gerist ó póskum? Er verið að qera kópavoasbúa að 2. flokks boraurum — sovr einn íbúanna mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sjá nánar bls. 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.