Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 24. april 1976 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6. 9. og 11. tölublabi Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Breiövangur 46, neöri hæö, Hafnarfiröi, þinglesin eign Brynjars Franzsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri þriöju- daginn 27. aprii 1976 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6. 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingabiaösins 1976 á eigninni Brekkugata 8, efri hæö, Hafnarfiröi, þing- lesin eign Siguröar Arnar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 27. april 1976, kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6. 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Hjaliabraut 3, 3ja herb. fbúö á 1. hæö, nr. 1, Hafnarfiröi, þinglesin eign Rúnu Diöriksen, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 27. april 1976 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6. 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Kaldakinn 29, Hafnarfiröi, taiin eign Þórs Rúnars Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar, hrl. og Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, og Hrafnkels Asgeirssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 27. april 1976 kl. 4.45 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6. 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Meiholt 4, Hafnarfiröi þinglesin eign Guö- nýjar Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 28. april 1976 ki. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Iiafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 16. 9. og 11. tölublaöi Lögbirgingablaösins 1976 á eigninni Vesturbraut 9, Hafnarfiröi, þinglesin eign Sólveigar Hjálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjáifri miövikudaginn 28. april 1976 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6.9. og 11. tölublaöi Lögbirginablaösins 1976 á eigninni Makarfiöt 47, Garöakaupstaö, þinglesin eign Helga Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjáifri miövikudaginn 28. apríl 1976, kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6. 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976 á eigninni Sunnuflöt 18, Garöakaupstaö, þinglesin eign Stefáns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Vaidimars Tómassonar, Lifey rissjóös verslunarmanna, Garöakaupstaöar, Einars Viöar, hrl., og Garöars Garöarssonar, hdl., á eigninni sjálfri miöviku- daginn 28. april 1976, kl. 4.45 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5. 8. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1975 á eigninni Dalshraun 4, Hafnarfiröi, þingiesin eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viöar, hrl., Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hdi., Hafþórs Guömunds- sonar, dr. juris og Hauks Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. april 1976, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Tilkynning um aðstöðugjöld í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1976 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0.20% Rekstur fiskiskipa. 0,33% Rekstur fiugvéla. 0,50% Matvöruverslun i smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis I heildsölu. Kjöt- og fiskiönaöur. Endurtryggingar. 0,65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1,00% Sérleyfisbifreiöir. Matsala. Landbúnaöur. Vá- tryggingar ót.a. Ctgáfustarfsemi. Gtgáfa dagblaöa er þó undanþegin aöstööugjaldi. Rakara- og hár- greiöslustofur. Verslun ót.a. Iönaöur ót.a. 1,30% Verslun meö kvenhatta, sportvörur, hljóöfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverslun. Kvik- myndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmuna- verslun. Tóbaks- og sælgætisverslun. Söluturnar. Blómaverslun. Umboösverslun. Minjagripaverslun. Barar. Billjardstofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin at- hygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðu- gjaldsskyldir, þurfa að senda skatt- stjóra sérstakt framtal til aðstöðu- gjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykja- vik, en hafa með höndum aðstöðu- gjaldsskylda starfsemi i öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjór- anum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skila til skattstjór- ans i þvi umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sin vegna starfseminnar i Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofan- greindri gjaldskrá, þurfa að senda full- nægjandi greinargerð um, hvað af út- gjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skatt- stjóra fyrir 9. mai n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavik, 23. april 1976 SKATTSTJÓRINN í REYKJAVIK Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðor hugmynd Tökum mál og teiknum, ef óskaö er. Seljum á lágu veröi fataskápa — 6 stæröir, skrifborö, meö hillum og án, — 5 geröir, stólar úr brenni, mjög ódýrar — 6 litir, svefnbekki margar geröir, sófasett, kommóöur og margt fleira. Seljum einnig niöursniöiö efni. Hringiö eöa skrifiö eftir myndalistum. Stíl-Húsgögn h/f Auöbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. 16. febrúar sl. voru gefin saman hjá borgardómara Temina Kjartansson og Jón Birgir Kjartansson.Heimili þeirra er að Hraunbæ 108 Rvik. (Barna & f jölskylduljósmyndir Austurstræti 6) 22. nóv. sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Háteigskirkju Arn- björg Asgrimsdóttir og Erlingur Bótólfsson. Heimili þeirra er að Framnesvegi 56 A Reykjavik. (Nýja myndastofan Skólavörðu- stig 12). 21. febrúar sl. voru gefin saman i hjónaband af sr. Hreini Hjartar- syni Inga Gyða Bragadóttir og Konráö Hinriksson. Heimili þeirra er að Hliðargerði 1. (Nýja myndastofan Skólavörðu- stig 12). Þann 6. mars 1976 voru gefin saman i hjónaband i Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jóns- syni, Karitas B. Kristjánsdóttir og Kristinn Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 26, Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.