Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 12
Laugardagur Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Reykjavik- urmótið. KR-Valur. Keflavikurvöllur kl. 14.00. Litla bikarkeppnin Keflavik-FH. Golf: Hvaleyrarvöllur Hafnarfiröi kl. 9.00 og 13.00. UNIROYAL OPEN. 18 holu opin keppni. Torino tekur forystu llörö barátta ernú um sigurinn i 1. deiidarkeppninni i knatt- spyrnu á italiu. Þar berjast Torino og Juventus um fyrsta sætiö, og er Torino tveim stigum á undan, nú þegar fjórar umferöir eru eftir. Um helgina sigraöi Torino i hörkuleik á heimaveili gegn Fiorentina 4:3, og skoraöi hin nýja stjarna iiðsins, Paolino Pulici, þrjú af mörkunum. Þetta var 13. leikur Torina á heimavelli á þessum vetri, og hefur liöið ekki tapaö einum einasta leik þar. Ilefur liöiö tekiö 10 stig i siöustu 5 leikjum, en á meðan hefur Juventus, sem haföi 5 stiga forystu fyrir rúmum mánuöi, ekki fengiö nema 3 stig i jafnmörgum lcikjum. —klp— Skiöi: Bláfjöllkl. 14.00. Reykjavikurmót unglinga. Stórsvig. Gllma: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 14.00. Islandsgliman. Tfu kepp- endur. Sunnudagur Sund: Sundhöllin kl. 14.45. Unglingamót Ægis. Keppt i 12 greinum. Badminton: Laugardalshöll kl. 14.00. Heim- sókn kinverska badmintonfólks- ins. Frjálsar iþróttir: Armannsvöllur viö Sigtún kl. 14.00. Drengjahlaup Armanns. Skiöi: Bláfjöllkl. 12.00. Reykjavikurmót unglinga. Svig. Rúmenarnir voru bestir Itúmenia sigraöi i „Latin Cup” haudknattleikskeppninni, sem lauk i Krakklandi um helgina. i þessari keppni tóku þátt tiu knrlalandsliö l'rá jafninörgum þjóöum — þar á meöal var lið frá Brasiliu. II ei m s ni e ista ra r n i r I ra Kunieniu sigruöu Spán i lírslita- leik keppnin nar, 22:1G, en Portúgal náöi sér i þriöja sætiö nieö þvi aö sigra Krakkland 13:11. Dómararnir eru þegar farnir aö láta til sin heyra I knattspyrnunni, enda talsverö harka I þeim leikjum sem þcgar hafa veriö leiknir I vor. Tveir hörkuleikir veröa um helgina I litlu bikarkeppninni og Reykja- vfkurmótinu auk fjölda leikja f yngri flokkunum. Ýmislegt annað er um aö vera á Iþróttasviöinu, sjá nánar i „iþróttir um helgina ” hér á siðunni. Ljósmynd: Einar. J Brennivín og svínakjöt! Hvorki meira né minna en tuttugu og fjórir knattspyrnu- dómarar i Rúmeniu, hafa veriö dæmdir I ævilangt bann sem knattspyrnudómarar af rúm- enska Iþróttasambandinu. Þeim er öilum gefið aö sök aö hafa þegiö mútur frá hinum og þessum knattspyrnufélögum á undanförnum árum. Eru þaö liö úr 1. deild og einnig i yngri flokkunum.sem eru blönduö inn I málið, sem hefur vakiö geysi- lega athyglii Rúmeniu og viöar. Þegar er upplýst aö dómar- arnir hafa þegið peningaupp- hæöir frá félögunum sem sam- svarar frá 50 þúsundum og upp i eina milljón islenskra króna. Auk þess hafa sumir tckiö viö ýmsum gjöfum frá félögunum, þar á meöal mátti finna 20 litra af vini og 60 kiló af svinakjöti. —klp— ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Skíðaskólinn í Kerling^rfjöllum Bókanir hjá Zoéga. Sími:25544 TEITUR TÖFRAMAÐUR Það er aldeills hjálp I bessum upplýsingum. Hvaða skilti er þetta um drauga f I borgina i ni iy| Moxley í Pamet-dal? Það er töluvert langt þangað., ■ v ■ Hvað er langt til Moxley? Við skulum spyrja á benslnstödjinni. Sérðu skiltið þarna? Hún er hérna f ramundap. Aðalgataner aðeins lengra áfram. Fólk er lítið hrifið af þvi að verðastrand þar. Þaðer draugalegt umhverfi. O -zrs Moðan ég man. Ef þið sjáið^ þumalputtaf erða lang skulið* þið ekki stoppa. Hann er g ekki raunverulegur.»^»“^ Hengdi si9 1 tré viö ve9inn- . Hann heitir litli Jói Hann sýnir sig um sólsetur. Það er að koma sólarlag. Góða ferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.