Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 8. mal 1976. 17 KÍLilVIDSIÍIPTI Fíat 128, árg. '75 til sölu. Bíllinn er tveggja dyra, ekinn 20. þús. km. Lítur út sem nýr. Til sýnis að AAaríu- bakka 4 kl. 1-3 í dag. Sími 43378. Vil kaupa gírkassa í Saab, árg. '65 eða '66. Sími 71230. Til sölu Land-Rover, árg. '62, bensín, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 99-3342 milli kl. 7 og 8. Chevrolet Nova 1965, 4ra dyra, 6 cyl., beinskipt- ur, verð 190.000.- Uppl. í sima 92-3087. Sumardekk Nánast ónotuð undir Austin AAini. Tækifærisverð. Sími 22787. Til sölu Chevrolet Impala, árg. '67, góður bíll. Uppl. í síma 81571. Austin Mini, árgerð 1974, með útvarpi til sölu. Uppl. í síma 71645. Til sölu Cortina, árg. 1964. Skoðuð 1976. Verð kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 22767. Til sölu Chevrolet Vega '74. til sýnis hjá bíla- sölu Guðfinns. Sími 81588. Ameriskur bíll, árg. '66, til sölu, 4ra dyr > Hann er með Blazervél, 6 cyl. vökvastýri og útvarpi. Uppl. i síma 40741. óska eftir að kaupa vél í Taunus 17 M V-4 eða Taunus 17 M V-4 vél til niðurrifs. Einnig óskast litill sendiferðabíll, helst nýlegur. Upplýsingar í síma 42058. Volkswagen 1302 Til sölu er '72 model. Fal- legur bíll. Upplýsingar í síma 41826. Á sama stað Saab '66 með tvígengisvél. Vantar bil á 1 til 2 hundruð þúsund krónur. Verður að vera skoðaður 1976. Uppl. í síma 51076 eftir kl. 12. Til sölu 2 stk. Fíat 128 árg. 1971. Þarfnast viðgerðar. Hagstætt verð. Uppl. í símum 73973 eða 75253. Skipti koma til greina. Mercedes Benz árgerð 1970 til sölu. Falleg- ur bíll. Uppl. í síma 72322. Til sölu stór Bedford sendiferðabifreið, árgerð 1967. Annar Bed- ford með góðri vél gæti fylgt. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í sima 53112. Til sölu fjögur 13 tommu radial sumardekk undan Fiatog einnig f jórar Ferget sportfelgur undan Fiat. Uppl. í síma 74282 eftir kl. 13. Fíat 125 special árgerð 1971 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 44412. Til sölu Fiat 128 árgerð 1974. Góður bill, lít- ið keyrður. Uppl. í stma 33158 milli kl. 14.30 og 19.30. Til sölu Renauit 10, árg. 1968. Þarfnast smá boddý viðgerðar. Mikið af varahlutum getur fylgt. Verð kr. 150 þúsund, miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 81681. VW Variant station árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 51038 og 52224. Til sölu Ford Falcon, árg. '66, sjálfskiptur með power- stýri. Til sölu og sýnis að Langagerði 66. eftir kl. 6. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir í flestar gérðir eldri bíla, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fíat, Skoda. Mosk- vitch, Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vaux- háll, Peugeot 404. Opið frá kl. 9-6.30 laugardag frá kl. 1-3. Bílapartasalan Höfða- túni 10, simi 11397. ItlLíU.i:i(IA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bif reið. Opið í dag laugardag Höfum til sýnis og sölu eftirtalda bila Mercedes Benz 220 dísel, árg. '70, verð 1200 þús. Hornet, árg. '75, verð kr. 1900 þús. Peugeot 404 station 7 manna, árg. '72, verð 1 mill jón. Peugeot 404, árg. '74, verð 1400 þús. Opel Rekord 1700 station, árg. '72, verð 800 þús. VW 1300, árg. '74, verð 750 þús. Fíat 128, árg. '73, verð 590 þús. Citroen D Super, árg. '72, verð 900 þús. Datsun 100 A, árg. '72, verð 600 þús. Fíat 125 P, árg. '72, verð 450 þús. Volvo Amason station, árg. '65, verð 370 þús. Datsun dísel, árg. '71 verð 670 þús. Mercedes Benz 230, árg. '70, verð 1400 þús. Jeppar Land-Rover bensín, árg. '74, verð 1450 þús. Toyota Land Crusier, árg. '75, verð 1900 þús. Sendiferðabílar Bedford dísel, árg. '73, verð 1 milljón. óskum eftir Volvo, árg. '76 eða góðum amerískum bíl, árg. '75-'76. Hagkvæmustu viðskiptin eru í miðborginni. Höfum opið í hádeginu. Opiðfrákl.11-7 KJÖRBÍLLINN kwgardaga kL 10-4 eh. Hverfisg. 18 S: 14411 Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Fólksbílar til sölu Fólksbílar til sölu: Volvo 144 de luxe 1974, 4ra dyra sjálfskiptur, litur gulur, ekinn 42 þús. km, verð kr. 1.800.000.00. Volvo 144 de luxe 1974, 4ra dyra, litur hvítur, ekinn 46 þús. km, verð kr. 1.700.000.00 Volvo 145 de luxe 1973, 4ra dyra station, litur gulur, ekinn 73 þús. km, verð kr. 1.570.000.00 Volvo 144 de luxe 1973, 4ra dyra, litur gulur, ekinn 68 þús. km, verð kr. 1.400.000.00 Volvo 144 Evropa 1973, 4ra dyra, litur rauður, ekinn 58 þús. km, verð kr. 1.400.000.00. Volvo 144 de luxe 1973 4ra dyra litur rauður, ekinn 80 þús. km, verð kr. 1.370.000.00 Volvo P 1800 ES árg. 1972, 2ja dyra sport sjálf- skiptur, litur hvítur, verð kr. 1.450.000.00 Volvo 142 de luxe 1972, 2ja dyra, litur blár, ek- inn 46 þús. km, verð kr. 1.250.000.00 Volvo 144 de luxe 1971, 4ra dyra, litur grænn, ekinn 112 þús. km, verð kr. 900 þús. Volvo 142 Evropa 1971 2ja dyra, litur hvítur, ekinn 89 þús. km, verð kr. 900 þús. óskum eftir Volvo bílum á sölulista okkar. Mikil eftirspurn. Óskum eftir notuðum bílum til umboðssölu BÍLAVARAHLUTIR Bílapartasalan ouglýsir Nú vorar, þá þarf bíllinn að vera í lagi. Við höfum mikið úrval notaðra varahluta í f lestar gerðir bíla, t.d. Rússajeppa, Land-Rover, Rambler Classic, Peugeot, AAoskvitch, Skoda og f I. o.f I. Höf um einnig mikið úrval af kerru- ef ni t.d. undir snjósleða. Gerið góð kaup í dýr- tíðinni. Opið virka daga frá kl. 9-6.30, laugar- dag frá kl. 9-3. Símsvari svarar kvöld og helg- ar. Sendum um land allt. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3. r Leggjum áherslu BÍLASALA GARÐARS ó fljóta og örugga þjónustu BORGARTUNI 1 1 SÍMI 19615 og 18085 Seljum í dag eftirtalda bíla ósamt mörgum öðrum sem við höfum á skrá Mazda 616 '74, ( gulur, ekinn 22 þús. km. Mazda 1000 '74, gulur, ekinn 20 þús. km. Fíat 128 '74, blár, ekinn 45 þús. km. Chevrolet Nova SS '73, 2 dyra 8 cyl. sjálfsk. Plymouth Duster '71, 2 dyra 6 cyl. sjálfsk. Mustang AAI '70, bíll í sérflokki. Toyota Carina '73, blár, ekinn 30 þús. km. Datsun 1200 '72, rauöur, ekinn 75 þús. km. Saab 96 '71, rauður, ekinn 92 þús. km.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.