Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 15
VISIR Föstudagur 20. ágúst 1976 ( y Umsjón: Þrúður G. Haraldsdóttir Tónlist með myndrœnu ívafi „Myndirnar eru fyrst og fremst meö til þess aö setja myndsvip á þetta umhverfi og tengja þær múslkinni sem er aðalatriöiö. Þaö hlýtur aö vera eitthvaösameiginlegt meö þeim hlutum sem maöur er aö fást viö”, sagöi Hafliöi Hallgrims- son sellóleikarf i samtali viö Vfsi. Hafliöi opnar n.k. laugardag i kjallara Norræna hússins sýn- ingu á 13 oliumálverkum og 15 teikningum og klippimyndum. Auk þess veröa á veggjunum nótnablöö meö fjórum tónverk- um eftir Hafliöa. Eins og Hafliöi sagöi byggist sýningin fyrst og fremst á tón- listinni og veröa haldnir þrir tónleikar i kjallaranum á meöan á sýningunni stendur. Þeir fyrstu veröa á sunnudags- kvöld kl. 8:30. Þar veröa flutt 5 verk eftir Hafliöa fyrir selló og pianó, flautu og selló, pfanó, selestu og messósópran, flautu og tvö selló og pianó. Flutninginn munu annast nokkrir þekktir tónlistarmenn og eru þeir, auk Hafliöa, Halldór Haraldsson, Ruth Magnússon, Manuela Wiesler, Páll Gröndal og Snorri Birgisson. Auk þess mun Helga IngólfSdóttir flytja tvær sónötur eftir Bach á sembal. Þessir tónleikar veröa svo endurteknir miövikudaginn 25. ágúst. „Þetta er tilraun til aö vita hvort hægt er aö gera svolitiö betur meö þvi aö flytja sömu Hafliði Hallgrímsson opnar sýningu í kjallara Norrœna hússins dagskrána tvisvar. Þaö er lika gaman aö vita hvort mögulegt er aö endurtaka dagskrá af þessu tagi”, sagöi Hafliöi. Sunnudaginn 29. ágúst veröa tónleikar meö annarri dagskrá á sýningunni. Þá mun Philip Jenkins koma og leika verk eftir Gabriele Faure. Einnig veröur flutt verk sem Þorkell Sigur- björnsson hefur samiö sérstak- lega fyrir Hafliöa, en þaö er verk fyrir einleiksselló. Loks veröa fluttar tvær sónötur eftir Britten og Debussy. Þessir tónleikar veröa fyrsta tilraun sem gerö er meö flutn- ingitónlistar I kjailara Norræna hUssins. Aö sögn Hafliöa er dálitiö bergmál I salnum, en þó ekki meira en svo aö þaö ætti aö hverfa þegar fleira fólk er þar saman komiö. Sýningin veröur opin frá 21.-29. ágúst kl. 3-7. —SJ Þegar viö komum I kjallarann voru Halldór Haraldsson og Ruth Magnússonaö æfa lögviöljóö eftir „Hannfylgir mér vlst alltaf sellókassinn”, sagöi Hafliöi Hallgrlms- enskbörn. Ljósm.Karl. son og tyllti sér viö kassann. FORNLEIFAFRÆÐINGUR Pólitík í spéspegli OG LISTMÁLARI Haye W. Hansen fornleifa- fræöingur og listmálari er staddur hér á landi og sýnir 45 myndir á Mokka. A sýningunni eru olluverk, vatnslitamyndir, teikningar o.fl. Hansen kom hingaö fyrst áriö 1949 og hugöist vera I einn mán- uö. Sú dvöl varö þó aö árum þvi hér dvaldist hann sem kennari viö myndlistarskólann til ársins 1955. Hann sagöi, er Vlsir ræddi viö hann, hafa kennt hér steinprent, Stúlka á Islenskum búningi. Ljósm. Karl en sú list er næsta fágæt hér á landi. Hansen einbeitir sér aö fleiri en einni aöferö I listsköpun sinni. Hann málar meö vatnslit- um, gerir tréristur og stein- prent. Haye Hansen hefur sýnt hlý- hug I garö íslands I verki. Hann gaf Ut bók um tsland áriö 1965. Bókina nefndi hann „ísland frá vlkingaöld til nútlmans”. Þessi bók kemur út aö nýju nú á næst- unni. 1 henni eru fjöldi ágætra mynda er Hansen hefur gert af sögustööum hérlendis. Sumar myndanna hyggst hann endur- nýja I seinni útgáfu bókarinnar. —EKG Mólvek og postulín ó sýningu í Hamragörðum ,,Ég hef fengist við að mála i mörg ár, en ekki getað sinnt þvi af alvöru fyrr en siðustu fjögur árin”, sagði Guðrún Halldórsdóttir i tilefni fyrstu einkasýn- ingar hennar, sem opn- uð verður að Hamra- görðum á morgun. „Þaö eru álls um 60 verk á sýningunni, þar af 45 ollumál- verk. Ég hef mjög gaman af aö nota sterka liti og hef málaö töluvert af blóma- og landslags- myndum. Eins eru nokkrar sólarlags- fantaslur, myndir frá dvöl minni I Michigan I Bandarlkjun- um, andlitsmyndir og fleira. A sýningu Guörúnar eru einnig fágætir munir. Má þar nefna belti unniö úr postullns- Guörún Halidórsdóttir viö tver mynda sinnar og heldur á postu- llnsbeltinu sem hún geröi 1962. fllsum, skreytt meö höföaletri, en fllsarnar eru tengdar saman meö silfri sem Jóhannes Jóhannesson vann. Þar er llka aö finna armband, unniö á Hkan hátt , postultnsdiska og skál. Sýningin veröur opnuö á laugardag og stendur til 29. ágúst. —ÞGH Aðstandendur Varins lands og framámenn I Isl. stjórnmálum er aöalviöfangsefni Sigurðar Þóris á sýningu hans I Gallerf SÚM. Sterkir litir og bakgrunnur draga fram skoöanir listamannsins á mönnum og málefnum. A sýningunni eru jafnframt graflkmyndir, eru þær einar til sölu. Siguröur Þórir stundar nám i graflk viö Akademluna f Kaup- mannahöfn og er þetta fyrsta einkasýning hans. Hann hefu r tekiö þátt I samsýningum hér heima Sýningin ISÚM er opin frá kl. 1 SÝNINGAR Norræna húsiö. Hafliöi Hall- grlmsson sýnir verk sln og fluttir veröa tónleikar. Bogasalurinn Brúökaup og brúöarskart. Opiö á sama tlma og Þjóöminjasafniö. Mokka Haye W. Hansen sýnir ■>45 myndir. Gallerl SÚM Siguröur Þórir BÖLLIN Hótei Saga Galdrakarlar, Baldur Brjánsson o.fl. slemmta I Súlnasal á föstudagskvöld. Laugardagur hljómsveit Arna Isleifssonar I Súlnasal. Sunnudagur Hljómsveit Arna Isleifssonar skemmtir I Atthagasal. Hótel Borg Hljómsveit Hauks Morthens skemmtir. Klúbburinn Föstudagur. Logar og Lena. Laugardagur Lena og Meyland. Sunnudagur Galdra- karlar og diskótek. Tónabær Föstudagur Fresh og erlendis. •-22 og stendur til 29. ágúst. — ÞGH heldur sýningu á verkum sln- um. HamragaröarGuörún Halldórs- dóttir opnar sýningu á morgun. Safnhúsiö Selfossi Jónas Guö- mundsson heldur sýningu. Sýningunni iýkur á sunnudags- kvöld. skemmtir. Sunnudagur diskó- tek. Rööull Alfa Beta leikur föstu- dag og laugardagskvöld. Lokaö sunnudag. Glæsibær Asar skemmta um helgina. SigtúnPónik og Einar skemmta föstudags-og laugardagskvöld. Drekar leika fyrir gömlu dönsunum sunnudagskvöld. Skiphóll Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar skemmtir. Óöal Diskótek. Sesar Diskótek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.