Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 20. ágúst 1976 VISIR Nýr yf irmaður Nýr yfirmaður mun taka við stjörn varnarliðsins á Kefla- vikurflugvelli 24. ágúst n.k. Harold G. Rich aðmiráll, sem verið hefur yfirmaður stöðvarinnar um skeið hverfur nú til annarra starfa en Karl J. Bernstein aðmiráll i flota Bandarikjanna mun taka vio. Bernstein var áður einn af yfirmönnum flotastöövar Bandarikjanna i Jacksonvill i Flórida. Bernstein dvaldi á Keflavikurflugvelli um nokkurt skeið fyrr á árum en þá var hann yfirmaður eftir- lits flugsveitar sem staðsett var á vellinum. JOH Hverjir eru meiri Marx-Lenínistor? Vegna fréttatilkynningar er birtist i blaði yðar i gær (18.8.) undir upphafsstöfunum JOH, vill miðstjórn Kommúnista- flokks Íslands/ML taka eftir- farandi fram: Ranglega er hermt i þessari fréttatilkynningu, að KFl/ML neiti sameiginlegum aðgerðum vegna 8 ára afmælis innrásar- innar i Tékkóslóvakiu. Þvert á moti hefur Kommúnista- flokkurinn boðað til mótmæla- fundar framan við sendiráð Sovétrikjanna kl. 14.00 á laugar- daginn 21. ágúst, til þess að mótmæla kúgun sovésku sósial- heimsvaldasinnanna á tékkneskri alþýðu. Kommúnistaflokkurinn hefur þegar aulýst þessar aðgerðir opinberlega og hvatt félaga- samtök og einstakliriga til að styðja þær og taka þátt i þeim. Fullyrðingar þess efnis, að KFl/ML „standi ekki á marx- leniniskum grunni” og að afstaða flokksins sé „svik við tékkneska alþýðu og þjónkun við sovéska drottnunarstefnu” eiga við engin rök að styðjast. Okkur er kunnugt um, að þessar staðhæfingar eiga rót sina ekki að rekja til blaðamanna Visis, heldur svokallaðra Einingar- samtaka Isl. Kommúnista. Við biðjum yður þvi að leiðrétta þær hér með. Virðingarfy 111 Kristján Guðlaugsson Ritari Miðstjórnar KFl/ML. Tilkynning frá stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1977 skulu , hafa borist Stofniánadeild landbúnaðarins fyrir 15. sept- ember næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á fram- kvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veð- bókarvottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkom- andi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endur- nýjun. Reykjavik, 19. ágúst 1976. iBUNAÐARBANKI ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaðarins. AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: , 86611 OG 1U40 Sprunguviðgerðir og þéttingar, auglýsa, simi 86797 og 41161 Þéttum sprungur i steyptum veggjum og'þökum með (Þan þéttiefni). Gerum við steyptar þakrennur og berum silicon vatnsvara. Fljót og góö þjónusta. Uppl. isima 86797 og 41161. Hallgrimur. Traktorsgröfur til leigu Kvöld og helgarþjónusta. Eyjólfur Gunnarsson, simi 75836. Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Unnið alla daga — Sími 83296. Vorum að fá mjög vandað- ar gluggatjaldastengur frá Gardinia bæði fyrir einfaldar og tvöfaldar gardinur. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir Tökum mál og setjum upp. Langholtsvegi 128, sími 85605. Pípulagningar — Járnsmiði Sími 81793 tek að mér alla pipulagningavinnu og járnsmiði eingöngu fagmenn. Simaviðtalstimi á kvöldin og á milli 7.15 og 8 á morgnana. Magnús Hjaltested löggiltur pipulagn- ingameistari Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki. loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. Siónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Bilað loftnet=Léleg mynd Meistara- Sjón varps viðgerðir Gerum við allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litasjónvörp. Sími 81814. Merki Sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette, Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef ósk- að er. Fljót og góð þjónusta. Loftnetsviðgerðir_______^ Léleg mynd=Biiað tæki 1 2 Tökum að okkar allskonar jarðvinnu með gröfu og loftpressu. Útvega fyllingarefni. Sími 5-22-58 8 10 Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15 - Sími 12880 Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. OTVARPSVIHKJA MEISTARI Sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir i Gerum viö flestar gerðir sjónvarps- tækja. Heimaviðgerðir á kvöldin og um helgar ef þess er óskað. Verkstæðissimi: 31315. Kvöld og helgarsimi: 52753. paFeiiutefasM Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hváða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stáivaska. h Traktorsgrafa ’ TIL LEIGU. Uppl. i sima 43328 . og 36983. Fjölverk hf. Þakrennuviðgerðir — Sprunguviðgerðir Gerum viö steyptar þakrennur og sprungur i húsum sem eru með skeljasandi, marmara, hrafn- tinnu eða öðrum slikum efnum, _ án bess aö skemma útlit hússins. Fljót og góð þjónusta.Upp]. i s,51715 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Er stíflað??? Fjarlægi stífiur úr niður- föllum, voskum, vc rörum og baðkerum. Nota full- komnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, Sími 42932. HUSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Smiðum ýmsar gerðir af hring- og pallstigum. Smiðum einnig inni- og útiandrið. Sérhæfðir fag- menn vinna verkið. STÁLPRÝÐI HF. vélsmiðja. Vagnhöfða 6. Simi 83050. ÓTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Onnumst viðgeröir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Viðgerðir i heimahús- um ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Laugavegi 80 Simi 15388 (áður Barónstigur 19) Nýjung fyrir húrið Garöhellur 7 gerðir Kantsteinar ; 4 gerðir Veggsteinar II.# Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Allir okkar viðskiptavinir, nýir og gamlir sem reyna nýja Mini Vouge, body & soft, tiskupermanentið fyrir dömur og herra fá ókeypis klippingu. Ath. gildir aðeins til 21. ágúst. Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel fyrir blástur og aðrar tiskuhárgreiðslur. Vorum einnig að fá mikið úrval af frönsku hárskoli og hárlit. Gjorið svo vel og reynið viðskiptin og pantið tlma strax I dag. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28, Hafnarfiröi. Simi 51388. Leigi út traktorsgröfu i smá og stór verk. Aðeins kvöld- og | helgarvinna. S 4 ' Simi 82915. femáauglýsingai’ Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar ijfverfisgötu 44 síniu 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.