Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 6
Útvarp annað kvöld klukkan 19,25 Útvaro í daa klukkari 17.30 MOSKVURÉTTARHÖLDIN 1938 t, cn^ffTr :rmtinu cin fi, til marg- 'standi ytir í látiS í ljós, rauinur sinn f 'i falin for- iHann hefír lem líklega |um: Vasily ^xeiéff, Ivan plovin, sem Kn tóku þátt iorSurheim- Richard ín ameríski, IguSurheim- Itafi ekki askautinu r „RÉTTARHÖLDIN“ í MOSKVA. EINKASKEYTI .TIL VÍSIS London í morgun. Ahádegi í dag (Moskva- tímL Reykjavíkurtímí 8 árd.) hófust yfir- heyrslumar yfir Bukharin, Rykoff og félögum þeirra í Moskva. Fara þau fram í hinum fræga súlnasal í borg- inni. United Tim. aðir um^ lagsskap, ur Trotskl shivikar. liaft sar lendra vdd tilætlun féj gera ýms Rússlandi, ’ Georgíu o.] essorarnir' kærðir eruj Maxim Gd menn á eic NRP. — Frétt þessi um Moskvuréttarhöldin birtist I VIsi 2. mars 1938. Or&abelgur er á dagskránni i kvöid og verður a& þessu sinni fjallaö um Moskvuréttarhöldin sem haldin voru i mars 1938. Hannes Gissurarson sagöi okkur aö ætlunin væri aö fjalla um réttarhöldin út frá bók ung- verska rithöfundarins Arthurs Koestlers sem heitir „Myrkur um miöjan dag” og fjallar um Moskvuréttarhöldín i skáld- söguformi. „Réttarhöld þessi fóru fram i mars 1938 og dró þá Stalin nokkra helstu samstarfsmenn sina i' hópi gömlu bolsevikanna fyrir dóm. Viö réttarhöldin ját- uðu þeir allir á sig hina hrylli- legustu glæpi. Ymsir vesturlandamenn lögðu ekki trúnaö á réttarhöldin og sú skoöun þeirra reyndist rétt, þvi réttarhöldin voru sjón- leikur frá upphafi til enda”, sagði Hannes. Gjaldþrotaskipti rúss- nesku byltingarinnar Bók Koestlers er tilraun til sálfræðilegrar skýringar á játn- ingu sakborninga og í víðara samhengi má segja að hún sé tilraun til gialdbrotaskÍDta rússnesku byltingarinnar. Koestler telur að gömlu bolse- vikarnir hafi afsalað sér sið- feröilegú sjálfstæði sinu í hend- ■•r flokknum og eins, að völdin hafi spillt þeim. Koestler veltir fyrir sér vanda tilgangsins og tækisins og hvort tilgangurinn helgi tækið. Koestler er ungverskur rit- höfundur og mikill ævintýra- maður. Hann gekk I þýska kommúnistaflokkinn 1931 og var þá blaðamaður að atvinnu. Hann barðist siðan i Spánar- styrjöldinni með lýðveldissinn- um. Hann var handtekinn af mönnum Francosogbeiðaftöku sinnar, en var látinn laus fyrir milligöngu bresku rflrísstjórn- arinnar, árið 1938. Skömmu siöar sagði hann skilið við kommúnistaflokkinn vegna Moskvuréttarhaldanna og margvlslegra annarra von- brigða með kommúnista. Koestler hefur siðan sinnt rit- störfum og er nú búsettur i Bretlandi. Tryggvi Agnarsson aöstoðar Hannes Gissurarson viO upplesturinn. Hundi bjargað frá lífláti Höskuldur Skagfjörö flytur I dag sf&ari hluta frásögu sinnar af Hornstrandarferö sem hann fór I sumar ásamt ungum manni og hundi. Höskuldur sagöi okkur, aö þeir hef&u lagt tveir af staö og farið með Akraborginni upp á Skaga og síðan farið þaðan i bil norður á Hólmavik. Þeir lögðu siðan leið sina i Gjögur og þar bættist þriðji ferðafélaginn i hópinn og var það hundur. „Það stóð þannig á þvi, að við komum að Gjögri og bauð hús- ráðandinn okkur i stofu. Þá bar þar að mann sem var vopnaður byssu og átti að skjóta hundinn á bænum. Hundurinn hafði þá gert það sér til dundurs i fásinn- inu að reka fé bóndans i sjóinn og sat svo bara I fjörunni og spangólaöi. Fyrir þetta átti að farga hundinum, en ég hreífst svo af seppa og fékk að taka hann með mér og er þetta bæði greindur og skemmtilegur hundur”. „Þessi ferö var farin til að feta I fótspor Þorvaldar Thoroddsens sem lagði upp frá Melum i Hrútafirði sama dag og við árið 1886. Þessi frásögn er I léttum dúr og meira sögð til að skemmta áheyrendum en að lýsa landinu. Svo er ég aö hugsa um að skrifa bók um þetta feröalag og er reyndar byrjaður og ef myndirnar heppnast er ætlunin að reyna að gefa hana út fyrir jólin”, sagði Höskuldur. Þátturinn er á dagskránni klukkan hálf sex og stendur yfir i hálftima. — SE Vésteinn ólason lektor ræðir i kvöld við Halldór Laxness um Gerplu og tilurð hennar og eflaust mun fleira bera á góma í viðræðum þeirra. Eins og flestum er sennilega kunnugt er Fóstbræðrasaga kveikjan að Gerplu ogerbókin öll skrifuð á fornmáli og aðalsögu- hetjurnareru þærsömu og I Fóst- bræðrasögu. í Gerplu gerir Halldór miskunnarlaust grin að hetjuhug- sjóninni og verða „hetjurnar” þeir fóstbræöur Þorgeir og Þor- móður oftast grátbroslegir og brjóstumkennanlegir i meðferð Halldórs. Þátturinn er á dagskrá klukkan 20.35. — Stjórnandi upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. —SE. Laugardagur 28. águst 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guörúnu Sveins- dóttur (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct og suöur. Asta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi meö Höskuldur Skagfjörðflytur siðari hluta frásögu sinnar af Horn- strandaferð. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagákrá kvöldsins. 19.00Fréttir.Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur i um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 óperutónlist: Þættir úr „Keisara og smið” eftir Lortzing. 20.40 Sumri hallar. Bessi Jó- hannsdóttir tekur saman þátt með blönduöu efni. 21.10 Slavneskir dansar op. 72 eftir Dvorák. tJtvarps- hljómsveitin i Munchen leikur: Rafael Kubelik stjórnar. 21.40 „Týnda bréflö”, smá- saga eftir Karel Capek. Hallfreður öm Eirlksson Is- lenskaði. Karl Guðmunds- son leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29, ágúst 8.00 MorgunandaktSéra Sig- ' urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Frettir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Frettir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlist- arhátfð i Schwetzingen. 11.00 Messa i Hóladomkirkju (Hljóðr. frá Holahátið fyrra sunnudag). Séra Bolli Gústavsson i Laufási prédikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Skagaströnd, séra. Stefán Snævarr á Dalvik og séra. Siguröur Guömundsson á Grenjaðarstað, svo og séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup, Akureyri. Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur. Organleikari: Jón Björns- son. Kristján Jóhannsson syngur einsöng við undirleik Askels Jónssonar. Meðhjálpari: Guðmundur Stefánsson bóndi á Hrafn- hóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfirði tal- ar. 13.40 Miðdegistónleikar 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Pall Hei&ar Jónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Gu&rún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guörún Birna Hannesdóttir stjórnar. Lesiö úr bókunum „Heimi i hnotskurn” eftir Giovanni Guarseschi í þý&ingu Andrésar Björns- sonar og „Dittu mannsbarni” eftir Martin Andersen Nexö, sem Einar Giovanni Guareschi i þýð- ingu Andrésar Björnssonar og „Dittumannsbarni” eftir Martin Andersen Nexö, sem Einar Bragi islenzkaði. 18.00 Stundarkorn með þýzka pianóleikaranum Werner Hass. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Kammertónlist Triö i Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiölu og pianó. 20.30 Dagskrárstjóri i klukkustund Helgi Hallvarösson skipherra ræður dagskránni. 21.25 Lýrfsk svfta fyrir hljómsveit eftir Pál tsóifs- son Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.40 „Nýr maður”, smásaga eftir Böðvar Guömundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 28. ágúst 18.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokkur. Hundar á hrakhólum Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.00 Heimsókn Blfðudagar á Bakkafirði Þessi þáttur var kvikmyndaður, þegar sjón- varpsmenn fóru i stutta heimsókn til Bakkafjaröar i Norður-Múlasýslu einn góð- viðrisdag haustið 1974, svip- uðust um i grenndinni og fylgdust með störfum fólks- ins i þessu friösæla og fá- menna byggðarlagi. Um- sjónarmaður Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. Aður á dagskrá 10. nóvember 1974. 21.35 Skemmtiþáttur Karels Gotts Söngvarinn Karel Gott og fleiri tékkneskir listamenn flytja létt lög. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.10 Hvernig krækja á i millj- ónamæring (How To Marry A Millionaire) Bandarisk biómynd frá árinu 1953. Aöalhlutverk Marilyn Mon- roe, Betty Grable og Larren Bacall. Þrjár ungar og glæsilegar fyrirsætur hafa einsett sér að giftast auð- mönnum. Þær táka á leigu iburöarmikla ibúö i þvi skyni að leggja snörur sinar fyrir milljónamæringa á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.