Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 19
vism Fimmtudagur 25. BÍLAVAL auglýsir Höfum til sölu m.a. Volvo 144 De Luxe Argerö 1974 4ra dyra. (Jtvarp m. kas. Vetrard. Skipti möguleg. Toyota Celica árg. '74 Litaö gler. Fallegur blll. Mazda 929 4ra dyra árgerö 1975. Litiö ekinn. Mercury Galanty árgerö 1967 8 cyl. sjálfsk. Pow- erst. og bremsur. Ekinn 20 þús. km. á vél. Bill i sérflokki. Skipti möguleg. Dodge Coronet 4ra dyra 6 cyl. beinskiptur árg. 1968. Ford Mustang árg. '71 8 cyl. sjálfskiptur. Útvarp, vetrardekk. Skipti á ódýrari bil möguleg. Ford Pinto St. árg. '73 (Jtvarp m. kas. Ný dekk. Skipti á ódýrari bil. BÍLASKIPTI Cortina 1300 árg. 1972. Vill skipta á Evrópubil á ca. 1300- 1600 þúsund. Ford Torino 2ja dyra meö öllu árg. '71. Vill skipa á Mazda 929 eða Toyota árg. '1974 1975 eða 1976. Stað- greiösla á milli. Austin Mini árg. '1973. Vill skipta á bil á ca. 1 millj. Staögreiðsla á milli. M. Benz 250 Automatic meö topplúgu árg. ’1970.Innfluttur 1974. Vill skipta á Volvo helst St. árg 1974 eða 1975. Madza 818 1973. Vill skipta á Mazda 929 coupé árg. 1975 eða 1976 Staögreiðsla á milli. BÍLAVAL - Laugavegi 90-92 Simar 19092—19168 Við hliðina á Stjörnubíói. Útvarpsleikritið í kvöld klukkan 20.15: Mikil umræða hefur staðið yfir að undanförnu um kynþáttamál. I Kastljósi fyrir stuttu voru þessi mál tekin fyrir og þó nokkur umræða hefur staðið um þau í hinum f jölmiðlunum. Þessi mikli áhugi spratt upp þegar nígeríumennirnir frægu gerðu sitt mikia uppistand um daqinn. Það er þvi ekki illa til fallið hjá út- varpinu að endurflytja leikrit sem fjallar um kynþáttafordóma. Menn sjá nefnilega svo oft bjálkann í auga náungans. hljómsveitin i Hamborg leika Litinn konsert i f-moll fyrir pianó og hljómsveit op. 79 eftir Weber: Siegfried Köhlerstj. NBC-sinfóniu- hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 5 i d-moll „Siðbótar- sinfóniuna” op. 107 eftir Mendelssohn: Arturo Toscanini stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur i útvarpssal: Helena Mennander frá Finnlandi og Agnes Löve leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og pianó eftir Edvard Grieg. 20.155 Leikrit: „Djúpt liggja rætur" eftir Arnaud d'Usseau og James Gow Að- ur útv. 1960. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og 1 rikendur : Langdon Brynjólfur Jóhannesson, Genevra Kristin Anna Þórarinsdóttir, Alice Helga Valtýsd. Howard, Rúrik, Haraldsson, Brett Helgi Skúlason, Roy Róbert Arn-- finnsson, Bella Arndis Björnsdóttir, Honey Stein- unn Bjarnadóttir, Serkin Jón AðilS, Bob Jónas Jónasson 22.00 Fré^tir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok (Jtvarpiö flytur okkur endur- tekið leikrit i kvöid. Þaö héitir „Djúpt liggja rætur” og er eftir Arnaud d’Usseau og James Gow, og var áöur flutt I útvarp- inu áriö 1960. Þýðinguna gerði Tómas Guð- mundsson, sem er svolitið sér- stakt. Leikstjóri er Þorsteinn ö. Stephensen og meö helstu hlut- verk fara Brynjólfur Jóhannes- son , Kristin Anna Þórarinsdótt- ir, Helga Valtýsdóttir, Rúrik Haraldsson og Helgi Skúlason. Þingmannsdóttir ástfanginn af negra. Leikritið gerist i suðurrikjum Bandarikjanna, á heimili öld- ungardeildarþingmanns, og fjallar að miklu leyti um kyn- þáttavandamálið. Fólk sem áð- ur hefur látið eins og allt slikt gerðist i fjarlægð, verður skyndilega að taka afstööu og það getur stundum reynst erfitt. Ekki sist þegar vandamálið teygir arma sina inn i fjölskyldu manns sjálfs. Sagan segir frá þvi þegar ungur svartur maður kemur heim úr striðinu, eftir aö hafa unnið þar miklar hetjudáöir. Móðir hans er ráðskona hjá þingmanninum og þangað fer hann til aö setjast að. Þar byrja erfiðleikarnir, og hann reynist ekki alveg jafn nýtur heima og á vigvellinum. Ekki er það til að minnka vandamáliö að dóttir þingmannsins verður yfir sig ástfangin af pilti. Lítt þekktir höfundar Leikrit þetta er sagt minna nokkuð á leikrit Ted Willis, Hitabylgju, sem hér var sýnt ekki fyrir löngu. Það tekur á svipuðum hlutum og „Djúpt liggja rætur”. Að sögn er siðast nefnda leikritið ekki siöra. Höfundar leikritsins eru litt þekktir hérlendis. Er það virð- ingarvert af útvarpinu að gefa óþekktum útlendingum stöku sinnum tækifæri i islenska rikis- fjölmiðlinum. Um höfundana er það að segja að Arnaud d’Usseau er fæddur i Los Angeles árið 1916. Hann var framan af blaðamað- ur, en fór siðan til Hollywood og skrifaði kvikmyndahandrit. James Gow fæddist 1907 og lést árið 1952. Hann og d’Usseau skrifuðu saman nokkur leikrit, þar á meöal „Djúpt liggja ræt- ur” (1945), sem Leikfélag Reykjavikur sýndi 1952. Leikritið hefst klukkan 20.15. — GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd Björg Einarsdóttir tekur saman þátt um málefni kvenna. 15.00 Miðdegistónleikar Fil- hammóniusveit Berlinar leikur tvo forleiki eftir Beet- hoven: Herbert von Karajan stjórnar. Maria Littauer og Sinfóniu- Brynjólfur Jóhannesson leikur aöalhlutverkiö I leikritinu I kvöld. Hér er þessi írábæri leikari I senniiega sinu þekktasta hlutverki, sem séra Sigvaldi i Manni og konu. Myndin er tekin úr upptöku sjónvarpsins á ieikritinu. TEKIÐ Á KYNÞÁTTA- VANDAMÁLINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.