Vísir - 23.01.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 23.01.1977, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. janúar 1977 15 Logandi bensínið fossar niður hliðar skýja- kijúfsins. ♦ LOGANDI VÍTI hann brenndi þokuna i burt og fólk á götunni,rúmum þrjú- hundrub metrum nebar sá greini- lega hvar flugvélin haföi lent á byggingunni. Svo byrjaöi braki og logandi bensini aö rigna niöur á götuna og menn þutu i skjól, hver sem betur gat. Raphael Gomez snarbeygöi leigubifreiö sinni upp á gangstétt. Brak úr vélinni stóö upp úr þaki hennar. ,,Ég var svo hræddur aö ég sat stjarfur viö stýriö. Allt i kringum mig var fólk á haröahlaupum.” Donald Maloney, sautján ára ganiall sjúkraliösnemi hjá Bandarisku strandgæslunni, var aö skoöa i búðaglugga þegar sprengingin varð. Hann þaut inn I næstu lyfjabúö. „Láttu mig fá morfin, sprautur og sárabindi.” hrópaöi hann. „Þetta er neyðartilfelli,”. Meö sinn litla sjúkrapakka þaut hann svo inn í brennandi skýjakljúfinn. Hugrekki hans og rósemi átti eftir að bjarga miklu. Brunnu við skrifborðin A sjötugustu og niundu hæð hvelfdist logandi flugvélabensinið yfir starfsstúlkur Kaþólsku vel- feröarstofnunarinnar. Sex þeirra gafst ekki einu sinni timi til aö standa á fætur, þær fubrubu upp við skrifborö sin. Þrjár i viöbót reyndu aö foröa sér á hlaupum, en eldurinn náöi þeim. Fyrir eitthvert kraftaverk tókst hinum að komast inn i eld- traustan brunaútgang. Paul Dearing var aö vinna úti i horni, fjarst frá flugvélínni. Þeg- ar eldurinn nálgaöist, stökk hann út um glugga. Hann lenti á syllu nokkrum hæöum neöar og beiö bana. Mennirnir þrir sem i flugvélinni voru þeyttust inn i logandi vitiö. Lik þeirra brunnu svo þau voru nær óþekkjanleg. Likiö af Albert Perna, fannst tveim dögum eftir slysiö á botni lyftugangs. Sjötugasta og áttunda hæöin var eingöngu notuð fyrir geymsl- ur, annars hefði oröið þar meira manntjón. Þar var aðeins einn maöur, húsvöröur og hann lét lif- iö. Barsmíð og neyðaróp 1 glerhúsinu á áttugustu og sjöttu hæð, þeyttust feröa- mennirnir sextiu i allar átti viö höggiö og augnabliki siöar sáu þeir eldhaf fyrir utan gluggana. Þaö gaus upp mikill reykur og fólk hljóp ráðalaust fram og aft- ur. Glerdyrnar sem lágu út á svalirnar hinu megin voru læstar, til aö hindra aö fólk notaði þær til aö fremja sjálfsmorð. Loks gripu fararstjórarnir til þess ráös að brjóta glerdyrnar og þaban leiddu þeir fólkið niöur eldvarnarútgang og niður á götu. Þegar fariö var framhjá átt- ugustu hæöinni heyröi fólkiö bar- smiðar og neyðaróp, en enginn stoppaði, þvi þaö var ekkert hægt að gera. Þetta var einni hæö fyrir ofan árekstrarstaöinn. Daniel J. Nordan sat i skrifstofu sinni á þessari hæö, ásamt aöstoöar- manni sinum, Arthur Palmer. „Við þeyttumst úr stólunum og niður á gólf, við höggiö,” sagöi Nordan. „Ég hélt að þetta væri japönsk sprengja.” Hann opnaöi dyr fram á ganginn en hrökklaöist til baka undan eldi og reyk. Þá kom á móti þeim stúlka úr ytri skrifstofunni. Hún var ein þeirra sem stjórna lyftum húss- ins, og var mikiö brennd og ofsa- lega hrædd. Nordan og Palmer notuðu sleggju til aö komast inn i næsta herbergi og þaöan komust þeir niður brunagang, meö stúlk- una meö sér. Lyftan hrapaði 79 hæðir Það var kraftaverki likast, hvernig önnur lyftustúlka komst úr húsinu. Lyfta hennar var að opnast þegar sprengingin varö og hún þeyttist út úr henni og þvert yfir ganginn. Hún var nokkuö brennd, en tvær konur sem fundu hana tóku hana inn á skrifstofu til sin og hlúöu aö henni. Þær fór svo með hana aö lyftu, þar sem önnur lyftustúlka tók við henni. En rétt i þann mund sem dyrnar lokuöust slitnaöi kapallinn og lyftan hrapaði niður. Donald Maloney frá Strandgæslunni var niöri aö biöa eftir lyftu til aö komast upp á slysstaðinn. Hann heyröi skelfingaróp stúlknanna þegar lyftan þaut framhjá honum og niöur i kjallara. Maloney geystist niður tröppurnar. Slökkviliösmenn hjuggu gat á þak lýftunnar og Maloney tókst aö skriöa inn. Hann bjóst alveg eins við þvi aö þær væru báöar látnar, en sjálfvirkur bremsút- búnaður haföi hægt á lyftunni. Stúlkurnar voru illa brotnar, en báðar lifðu þetta af og jöfnuðu sig. Þegar þær sáu Maloney skriöa inn 1 lyftuna i einkennis- búningi sinum, grétu þær af gleði og önnur hrópaði: „Guði sé lof, sjóherinn er kominn. Nú er okkur óhætt.” Maloney gaf þeim morfin og skrifaði „M” á enni þeirra meö varalit. Hann lyfti þeim svo upp til slökkviliðsmannanna. En hann undi sér ekki hvildar eftir þetta ævintýri. Þegar hann skreiddist út úr lyftunni tók hann þegar aö hlynna aö brenndu og slösuðu fólki i anddyrinu. Aö þvi loknu hélt þessi sautján ára strandgæslumaöur uppeftir skýjakljúfnum ásamt presti. Þeir vissu ekki nákvæmlega hvar flugvélin haföi lent en opnuðu öðru hverju dyr á bruna- ganginum til aö kanna máliö. Þegar þeir voru komnir upp á sjötugustu hæð byrjuöu þeir aö renna til i oliu og veggirnir voru brunnir. Þá vissu þeir að þeir voru aö veröa komnir. Loksins komstu þeir upp á sjö- tugustu og niundu hæö og þar var hroöalegt um aö litast. Sprengingin haföi sundraö og beyglaö og eldurinn brennt. Þar var ekkert nema rústir og lik. Borgarstjórinn i New York, Fiorello La Guardia, kom á vett- vang skömmu á eftir Maloney og hann klifraði lika upp á sjö- tugustu og niundu hæö. Hann baðaði út höndunum og muldraöi i sifellu: Ég sagbi hernum aö fljúga ekki yfir borgina. Borgarstjórinn sæmdi Maloney heiðursmerki fyrir hetjulega framgöngu. Onnur hetja i slysinu var Herbert Fabian einnig sautján ára gamall. Hann var skólapiltur i New York. Herbert fór inn i mannlausa lyftu og fór með henni upp. Hann bjargaði tuttugu mönnum og kon- um, sem voru i gildru milli þri- tugustu og fertugustu hæöar. Enginn heföi vitaö um þetta afrek hans ef ekki einn þeirra sem hann bjargaöi hefði skrifað manni sem hann vann hjá, sem gaf honum hundraö dollara i viöur- kenningarskyni. Þrjár konur áttu Herbert J. Smith, líf sitt aö launa. Hann var aö vinna á sextugustu og annarri haáð þegar sprengjuflugvélin flaug á bygginguna. Hann leit út um glugga og sá konurnar halla sér út um glugga nokkrum hæöum ofar. Reyk- bólstrar stóöu út um gluggann. Smith fylgdi slökkviliðsmönnum á staöinn og hjálpaði konunum á öruggan staö. Miðaö við aðstæður var dánar- talan furðanlega lág. Aöeins fjór- tán létu lifiö og tuttugu og sex slösuöust. Aö björgunaraö- geröum frátöldum var megin- ástæöan sú að slysiö varö á laugardagsmorgni, þegar tiltölu- lega fáir voru i byggingunni Heföi þetta gerst á virkum degi er hætt viö aö hundruö hefðu far- ist. 1 Empire State eiga niu- hundruð fyrirtæki skrifstofur og hjá þeim eru um tuttugu og fimm þúsund starfsmenn. (ÓT tók saman) Þessi mynd er tekin niöur eftir húsinu og sýnir hvar sprengjuflug- vélin hvarf inn i þaö. Ath. aö bilarnir á götunni fyrir neöan eru eins og smá skorkvikindi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.