Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 18
y vism tdag er miOvikudagur 2. mars 61. dagur ársins. ArdegisflóO I Eeykjavlk er kl. 04.17, siOdegis- flóO er kl. 16.42. Kvöld- nætur- og helgidagaþjón- usta apóteka vikuna 25. feb.-3. mars er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apóteksem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til ki. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Rafmagn: t Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabiianir GENGIÐ 05 Gengiö þriöju- daginn 1. mars Kaup Sala kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 327.25 328.25 1 Kanadad. 182.50 183.00 100 D. kr. 3257.40 3265.90 lOON.kr. 3636.36 3645.85 lOOS.kr. 4539.85 4551.61 lOOFinnsk m. 5030.25 5043.45 100 Fr. frankar 3840.15 3850.15 100B.fr. 522.25 523.65 100Sv. frankar 7442.60 7462.10 100 Gyllini 7673.80 7693.80 100 Vþ. mörk 8003.85 8024.75 lOOLírur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1126.05 1128.95 lOOEscudos 494.10 495.10 100 Pesetar 276.90 277.60 100 Yen 67.71 67.89 Kvenfélag og BræOrafélag Bústaöasóknar minnir á félagsvistina i Safnaöar- heimili Bústaöakirkju fimmtu- daginn 3. mars n.k. kl. 20:30. Óskaö er aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöldsérog öörum til skemmtun- ar og ánægju. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum( eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabiiöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan slmi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BELLA brjóstahaldarann minn, en hann hvarf bara niður um svelginn i vaskinum. Konur I Breiöholti III. Tiskusýn- ing i Fellahelli fimmtud. 3. mars kl. 8.30. Kynning á Lancome snyrtivörum og make-up sýning. Módelsamtökin sýna föt undir handleiöslu frú Unnar Arngrims- dóttur. Eru þau frá Verðlistanum Laugalæk, Klapparstlg, versl. Jósefinu, versl. MadameGlæsibæ og hárkollusýning frá Hárprýöi, Glæsibæ. Kaffi og kökur, mætiö allar. Fjallkonurnar. Föstud. 4/3 kl. 20. Tindfjöil i tunglsljósi eöa Fljótshliö. Gist i skála og Múlakoti. Skoöaö Bleiks- árgljúfur og fjöldi hálffrosinna fossa, gengiö á Þrihyrning. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseölar á skrifstofunni, Lækj- arg. 6 simi 14606. Færeyjaferö 4 dagar 17. mars. tJtivist Feröafélagsferöir Laugardagur 5. mars. kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Skoöiö Mörkina I vetrarbúningi. Fararstjóri: Kristinn Zophonóasson. Farseöl- ar á skrifstofunni. Sunnudagur 6. mars kl. 10.30. Gönguferö um Svinaskarö frá Tröllafossi aö Meöalfelli i Kjós. (Þeir fótléttu geta brugöiö sér Móskaröshnúka I leiöinni). Kl. 13.00 1. Fjöruganga v. Hval- fjörö. Hugaö aö steinum og skel- dýrum. 2. Gengiö á Meöalfell. 3. Skautaferö á Meöalfellsvatn. (Ef fært verður) Nánar auglýst um helgina. Feröafélag íslands Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaöarerindiö veröur boðað á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Orð kross- ins Og friður GuðS/ sem er æðri öll- um skiln- ingi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í sam- félaginu við Krist Jesúm. Fil.4,7 Hallgrimskirkja: Föstumessa kl. 8.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur fund I safnaðarheimili kirkj- unnar fimmtudaginn 3. mars kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönnheldur fund aö Asvallagötu 1 i kvöld kl. 8.30, spil- uö veröur félagsvist. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra kvennadeild, fundur á Háa- leitisbraut fimmtudaginn 3. mars kl. 8.30. Félag snæfellinga og hnapp- dæla i Reykjavik. Muniö árs- hátiö félagsins laugardaginn 5. mars n.k. aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 18.30. Skemmtinefndin. Konur loftskeytamanna. Kven- félagiö Bylgjan heldur fund aö Hallveigarstööum i kvöld miö- vikud. 2. mars. kl. 8.30. Frú Hrönn Hilmarsdóttir mun veröa meö sýnikennslu á heitum pott- réttum. Mætiö vel og stundvis- lega. Stjórnin. Minningarkort byggingarsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni • Skriöustekk 3, sima 74381. :Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- •hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á ’ Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiríksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siðu. Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- ' björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum:. Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Elliágsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. 'Farandbókasöfn.i Bókáksssar’ lánaöir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en tii kl. 19/ • Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá ki. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Bahái-trúin , '< Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar I • Reykjavik. Fótsnyrting fyrir aldraða i Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. I sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. Ókeypis kennsia I Yoga og hug- leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu i Yoga og hugleiöslu alla miöviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staöastræti 28A. Simi 16590. Pönnusteikt bacon t siöasta helgarblaði var viiia i uppskriftinni, þar stóö lOg ' smjöriiki átti aö vera 100. ! mánudagsuppskriftina vantaöi 1 1/2 msk hveiti. Biöjum viö vel- viröingar á þessu. Pönnusteikt bacon Þetta er fljótlegur og hand- hægur réttur. Uppskriftin er fyrir 4. 8-10 sneiöar bacon l egg 1 dl brauðmylsna, raspur pipar 3 msk smjörliki Skraut Tómatsneiðar Berjið baconsneiðarnar létt með kjöthamri. Sláið eggiö I sundur á djúpum diski. Blandið brauðmylsnu og pipar saman á öðrum diski. Veltið sneiðunum fyrst upp úr eggjablöndunni og siðan úr brauömylsnunni. Steik- ið sneiðarnar á báðum hliöum úr feitinni þegar hún er oröin nógu heit þ.e. fallega ljósbrún og gljáandi. Berið réttinn fram með góðum grænmetisjafningi. Þeir sem enn eiga t.d. spinat eða grænkál I frysti, geta útbúið ágætan grænkáls- eöa spinat- jafning, en einnig má nota ann- aö tiltækt grænmeti. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.