Vísir - 25.07.1977, Page 3

Vísir - 25.07.1977, Page 3
POSTSENDUM 8PORT&4L S IIThMMTORG] 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna tjöld GÖNGUTJÖLD Þyngd frá 1,4 kg JÖKLATJÖLD VISIR Systkinin voru mjög sigursœl Sigruðu í 16 greinum af 26 tslandsmótið i sundi var haldió I Laugardalslauginni um helgina og voru þar sett tvö tslandsmet. A-sveit Ægis synti 4x100 m skriósund kvenna á 4,36,6 min en eldra metió var 4,38,7 min og áttu Ægisstúlkurnar þaó einnig. Þá synti Þórunn Alfreösdóttir 200 metra baksund á nýju meti 2,38,3 mln en eldra metiö átti Salóme Þórisdóttir og var þaö 2,39,6 mln. Annars var mótiö frekar i daufara lagi og var hlutur karlanna sérlega slakur. En aörir Islandsmeistarar uröu sem hér segir: Guðný Guöjónsdóttir sigur- vegari i 400 m skriösundi kvenna. Ung og mjög efnileg sundkona. 100m flugsund kv. Þórunn Alfreösdótt- ir 200 m baksund k. Axel Alfreösson 400 m skriösund kv. Guöný Guömunds- dóttir 200 m bringusund k. Hermann Al- freðsson 100 m bringusund kv. Sonja Hreiðars- dóttir. 100 m !baksund kv. Guðný Guömunds- dóttir 200 m flugsund k. Axel Alfreösson 400 m f'jórsund kv. Þórunn Alfreös- dóttir. 4x100 m If jórsund k. sveit Ægis. 100 m fíugsund k. Axel Alfreösson 400 m skriösund k. Sigurður Olafsson. 200 m bringusund kv. Sonja Hreiðars- dóttir 100 m bringusund k.Hermann Al- freösson 100 m skriðsund kv. Guöný Guö- mundsdóttir. 100 m baksund k. Bjarni Björnsson 200 m f lugsund kv. Þórunn Alfreðs'- dóttir. 400 m f jórsund k. Axel Alfreösson. 4x100 m f'jórsund kv. A-sveit Ægis. 4x200 m skriösund k. A-sveit Ægis. Af ofangreindu má sjá aö systkinin Þórunn, Axel og Hermann Alfreösson sigra i 14 greinum af 26. Sannarlega mikil sundfjölskylda. Aö mótinu loknu var Sigurði Olafs- syni afhentur bikar sem hann hlaut fyrir besta sundafrekið frá siöasta ís- landsmótiað synda 200 m skriösund á 2,00,3 mín. Einnig var Sonju Hreiöars- dóttur afhentur bikar fyrirbesta afrek mótsins, 200 m bringusundið sem hún synti á 2,53,7 min. —SK. Hrútleiðinlegt núll í „holunni" Skagamenn máttu teljast heppnir aö ná öðru stiginu úr „Ljónagryfjunni” i Kaplakrika á haugardag þegar liöin reyndu meö sér i 1. deild tslandsmóts- ins i knattspyrnu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Þegar á heildina er litið verður að telja þennann leik slakan, mikið um feilsendingar og barátta i algjöru lág- marki nema þá helst hjá Olafi Dani- valssyni sem baröist af mikilli hörku og var oft nálægt þvi að skora. Ekki voru liðnar margar minútur af leikn- um þegar dæmd var aukaspyrna á Skagamenn og boltinn gefinn fyrir markið þar sém Jón Gunnlaugsson var mættur en skalli hans strauk stöng ut- anverða. Fleira markvert skeði ekki utan íurðulegra mistaka dómarans Hreiöars Jónssonar er hann sleppti svo augljósri vitaspyrnu ab maður hefur vart séð annað eins. Ölafur Danivalsson lék á hvern varnarmenn Akraness á fætur öðrum og nálgaðist óðfluga markið er Jón Gunnlaugsson hindraði hann gróflega. En eins og áð- ur er sagt sá hinn lélegi dómari leiks- ins enga ástæðu til að flauta á brótið. Þar lék lánið svo sannarlega viö Skagamennina. Sömu sögu er að segja um siðari hálfleik og þann fyrri — litil sem engin knattspyrna. Bestu menn FH ef hægt er að tala um bestu menn voru þeir Ólafur Dani- valsson sem barðist eins og ljón allan leikinn og Janus Guðlaugsson sem vex með hverjum leik. Hjá Skagamönnum bar einna mest á markverðinum Jóni Þorbjörnssyni og Jóni Alfreðssyni. — SK. Víkingar harðir Eftir aö hafa nælt i annaö stigiö i Eyjum i 1. deild islandsmótsins i knattspyrnu, halda Vikingar enn i von- ina um aö vinna tslandsmeistaratitil- inn. Þeir náöu aö vinna upp tveggja marka forskot IBV og hljóta þannig annað stigiö i leik liöanna, og var þaö veröskuldaö miðað viö gang ieiksins og tækifæri. Heimamenn áttu öllu meira i fyrri hálfieiknum enda léku þeir undan dá- litlum vindi. Ekki sköpuðu þeir sér þó mörg eða hættuleg tækifæri, en Robert Agnarsson bjargaði þó á linu skoti frá Sigurlási Þorleifssyni. Vikingur fékk einnig hættulegt tækifæri, er Jóhannes Bárðarson lék sig laglega i skotfæri og skaut siðan i þverslána lúmsku skoti. En strax á 1. minútu siðari hálfleiks- ins skoraði Tómas Pálsson fyrra mark IBV. Laglegt skot hans 2-3 metra fyrir utan vitateig fór alveg upp i mark- hornið. Og varla var leikurinn hafinn á ný er IBV hafði skorað aftur, nú Sigur- lás Þorleifsson. hinn mikli markaskor- ari. Sigurlás lék laglega upp vinstri kantinn og lék á tvo varnarmenn áöur en han skaut fallegu skoti i fjærhornið. Og nú bjuggust heimamenn við auð- veldum eftirleik sinna manna. En svo fór þó ekki. Vikingarnir virt- ust tvieflast við mótlætið, og um miðj- an hálfleikinn skoraði Kári Kaaber mark með skalla eftir hornspyrnu. Hannes Lárusson lék siðan sama leik- inn stuttu siðar er hann fékk boltann eftir hornspyrnu. Nokkur harka hljóp i leikinn undir lokin, og þurfti að bóka nokkra leik- menn til að róa þá niður. Róbert Agnarsson var besti maður Vikings, þótt hann léki grófan leik að þessu sinni. Þá var Diðrik i markinu öruggur og Eirikur Þorsteinsson dreif sina menn vel áfram þegar mest reið á. Af heimamönnum voru það Tómas Pálsson, Þórður Hallgrimsson og Ólafur Sigurvinsson sem voru bestir. Dómari var Guðjón Finnbogason, og þótti heimamönnum þar vera einhver versta „sending” að sunnan sem þeir hafa fengið i sumar. Guöm.Sigf./gk-. xTULlll Ul íll/ J.lXdJLd • \ TZ 4- VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka hú Hún hefur því framúrskarandi veörunarþol. ) Slippfélagið ífíeykjavíkhf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og33414 VISIR Selfyssingurinn snöggi Sumarliöi Guöbjartsson sést hér skora sigurmark Fram gegn Keflavik. Þor- steinn Bjarnason viös fjarri og Sumarliöi á auövelt meö aö skalla I autt markiö. „Við œttum að halda sœti okkar" _____________________________________________________________________________________________________________________________. ________________________________________________________________________________________________________________________________________ . -;J VISIR r/sar i / Björgunarvesti verður á reikning miðvarðanna Kristins Atlasonar og Sigurbergs Sigsteinssonar. EnFramarar voru ekki á þeim buxunum að gefast upp. Nú fyrst fóru þeir að berjast og árangur- inn lét ekki á sér standa. Á 15. min gaf Eggert Steingrimsson góðan bolta fyrir mark ÍBK og þar var Sigurbergur Sigsteinsson kominn i frefnstu viglinu og skoraði af stuttu færi. Og aðeins þremur min. siðar kom fallegasta mark leiksins. Rúnar Gislason gaf góða sendingu fyrir markið þar sem Kristinn Jörundsson kom á fullri ferð og skallaði knöttinn i netið algjörlega óverjandi fyrir Þor- stein markvörð. Sigurmarkið kom svo á 33. min. og var það mark af ódýru gerðinni. Enn var það Rúnar sem kom knettinum fyrirmarkið,Þorsteinn i markinu misreiknaði knöttinn sem barst á höfuð Sumarliða Guðbjartssonar sem skallaði i autt markið. 3:2. Bestan leik Framara átti Krist- inn Jörundsson, en hjá IBK bar mest á Gisla Torfasyni að vanda. Leikinn dæmdi Arnþór Óskarsson en linuverðir voru þeir Gunnar Magnússon og Róbert Jónsson cg sStóð trioið sig mjög vel. —SK F ótboltaskór—Æ fingaskór Allar stærðir iþróttatöskur Stuttermabolir íþróttapeysur þykkar Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 Simi 11783 Hólagarði, Breiðholti Simi 75020 Celtic vann Arsenal Bresku 1. deildar iiöin Celtic og Arsenal mættust i fjögurra liöa móti sem haldiö er um þessar mundir á eyjunni Sid- ney i Astraiiu. Leiknum lauk með öruggumm sigri Celtic sem skoraði þrjú mörk en Arsenai tvö. Staöan i ieikhiéi var 3:1. Þaö var Paul Wilson sem skoraöi tvö fyrstu mörk skosku meistaranna og Ron Glavin bætti þriöja markinu við úr vitaspyrnu. Arsenal minnkaði svo muninn fyrir hlé með marki bakvarðarins Pat Rice úr vitaspyrnu. Þaö var svo bakvöröurinn Pat Rice sem skoraöi siöasta mark leiksins. Auk bresku liöanna taka þátt i mótinu Red Star frá Júgóslaviu og ástralska lands- liðiö. _ Sk. — sagði Anton Bjarnason þjólfari Fram eftir 3:2 sigur yfir Keflavík ALLAR STÆRÐIR POSTSENDUM SPORT&4L S ■HMiMMTORCÍi „Ég get ekki annaö en veriö ánægöur meö úrslit þessa leiks. Við höfum oft verið óheppnir i sumar og átt aö skora mun meira af mörkum en við höfum gert. Ég heid að þessi sigur tryggi áfram- haldandi veru Fram i fyrstu deild” sagöi Anton Bjarnason þjálfari Fram I knattspyrnu eftir að lið hans haföi sigraö Keflavik með þremur mörkum gegn tveimuri 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu i gærkvöldi. En það blés ekki byrlega fyrir leikmenn Fram i upphafi. A 28. minútu skoruðu Keflvikingar furðulegt mark. Ólafur Júliusson tók hornspyrnu boltinn barst á höfuð Gisla Torfasonar sem skallaði laust að marki Fram og virtist sem Rafn Rafnsson sem stóð á marklfnunni hefði i fullu tré við knöttinn en hann rúllaði yfir marklinuna og forskot IBK-manna varð staðreynd. Mark af ódýrustu gerð. Rétt áður en markið var skorað hafði Gisli Torfason bjargað á linu skalla frá Sumarliða Guðbjartssyni. En staðan i leikhléi var þannig að Keflvikingar héldu fengnu for- skoti. 1 siðari hálfleik var greinilegt að Framarar ætluðu aö selja sig dýrt. En þeir urðu fyrir áfalli er Keflvikingar skoruðu sitt annað mark. Gisli Torfason tók langt innkast, boltinn kom alveg fyrir markið og myndaðist þar þvaga mikil en að lokum var það Hilm- ar Hjálmarsson sem bar stærstu tærnar og skoraöi með „poti”. — Enn eitt klaufamark sem skrifa ( STADAN ) ' ;. T4 Akranes 14 9 2 9 23:17 20 Valur 12 8 2 2 21:9 18 Vikingur 14 6 6 2 18:13 18 ÍBK 14 6 4 4 20:19 16 IBV 14 6 3 5 18:14 15 UBK 13 6 2 5 19:17 14 Frain 14 4 4 6 17:23 12 FH 14 4 3 7 17:24 11 KR 13 2 2 9 18:24 6 Þór 14 2 2 1 10 15:32 6 Næsti leikur verður i kvöld en þá leika Valur og KR og hefst leikurinn kl. 20.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.