Vísir - 25.07.1977, Side 4

Vísir - 25.07.1977, Side 4
16 c tprpttir Mánudagur 25. júli 1977. VISIR ) f ; v; í <»v <•*< -ÖýjC: ,V„ ; ;v vw V''**-' »v Ké '4 *♦. \>■»'< v* T 'K, Jóhann Kjærbo sigurvegari i Coca Cola mótinu, opnu móti Golfklúbbs lteykjavikur sem gaf stig til landsiiðsins. Jóhann vann í Coca Cola — Og Helgi Hólm sigraði í keppninni með forgjöf Jóhann K. Kjærbo, ungur kylf- ingur úr GS, gerði sér lítið fyrir og sigraði I Coca Cola keppninni I Grafarholti, en mótið var opið mót sem gaf stig ti) landsliðsins. 1 keppninni voru leiknar 18 hol- ur, og lék Jóhann á samtals 154 höggum, en Islandsmeistarinn Björgvin Þorsteinsson GA sem hafði forustu eftir fyrri dag keppninnar varð í öðru sæti á 156 höggum. Siðan komu þeir Sigurð- ur V. Hafsteinsson GR á 158 högg- um og Sveinn Sigurbergsson GK á 159 höggum. Mótiðgaf stig til landsliðsins og hlaut Jóhann 27„55 stig, .Björg- vin 24,65 stig, Sigurður 21,75, Sveinn 18,85, Atli Arason NK 15,95, Kristjánson GR 11,60, Július Júliusson GK 11,60, Ölafur Skúlason GR 7,25 stig, Sigurður Albertsson GS 4,35 stig og Sigur- jón Gislason GK 1,45, stig, en þessir voru i 10 efstu sætunum. 1 keppninni með forgjöf urðu þeir jafnir Helgi Hólm GS og Guð- mundur Hafliðason GR á 139 höggum nettó, en Helgi sem er á hraðri uppleið i golfinu bar sigur úr býtum i aukakeppni. gk-. Þórsarar dœmdir til að fallai Það m nú telja nær fullvist að það kemur I hlut Þórs frá Akur- eyri aö falla i 2. deild i haust. Lið- ið tapaði 1:3 fyrir Breiðabliki á Akureyri um helgina, og á meðan liöið nærekkistigum á heimavelli versnar staða þess stöðugt. Þórsararnir fengu þó óskabyrj- un Ileiknum.þviaö strax á fyrstu mínútunni náði liöið forustunni. Þá var brotiö á óskari Gunnars- syni innan vitateigs, og dæmd vltaspyrna sem Sigþór Ómarsson skoraði úr. 1 fyrri hálfleiknum var ekki mikið um opin færi uppi við mörkin, en þó jöfnuðu Blikarnir á 17. mlnútu. Sigurjón Randversson slapp þá einn innfyrir vöm Þórs og skoraði með góðu skoti I stöng og inn. Heiðar Breiðfjörö átti fyrsta tækifærið I siðari hálfleiknum þegar hann átti þrumuskot rétt framhjá, en á 7. minútu hálfleiks- ins var dæmd vitaspyma á Blik- ana vegna þess að brotið var á Einari Björnssyni inni i vltateig. Nokkuð harður dómur. En Ómar Guðmundsson, mark- vörður Breiðabliks, gerði sér þá lltið fyrir og varði spyrnu Sigþórs Ómarssonar mjög glæsilega. Enlstað þessað Þór hefði verið með góða stöðu ef Sigþór hefði skorað Ur vltaspyrnunni, þá var það Einar Þórhallsson sem skor- aði gott skallamark fyrir Blikana þegar 15 mlnútur voru til leiks- loka. Einar fékk boltann eftir Þróttur með annon fótinn í 1. deild Þróttur R. færist enn nær þvi marki að sigra f 2. deild Islands- mótsins i knattspyrnu, og um helgina gerði liðið jafntefli við Hauka I Laugardal. Úrslitin urðu 1:1, en Þróttarar voru sterkari aðilinn og hefðu átt sigurinn skil- ið. Haukarnir eru enn ósigraöir i dcildinni, og eiga vissulega stór- an möguleika að fylgja Þróttur- unum upp i haust. Guðjón Sveinsson skoraði mark fyrirHauka á 50. minútu leiksins, eftir mikinn „dans” í vítateigi Þróttara. En markaskorarinn mikli, Páll Ólafsson, hjá Þrótti, undi þessu marki ekki og á 70. minútu jafn- aði hann, og þar við sat. Aðalkeppinaufcur fyrrgreindra liða, KA, fékk Völsunga I heim- sókn og sigraði þá með 4:1 . KA-menn voru vægast sagt léleg- ir I fyrri hálfleiknum, enda leiddu Völsungar að honum loknum með 1:0, marki Hafþórs Júllussonar. En siðari hálfleik tóku KA menn sig heldur betur til og skor- uðu þá fjögur mörk. Fyrst Ár- mann Sverrisson, þá Eyjólfur Agústsson, siðan Sigurbjörn Gunnarsson og Gunnar Blöndal það siðasta. 4:1 urðu þvi úrslitin, og KA er enn með i baráttunni um tvöefstu sætin I 2. deild, sem gefa sæti I 1. deild að ári. Staða Selfoss versnar enn, þvi að liðið tapaði 0:2 á Neskaupstað fyrir Þrótti. Þar voru ferðalúnir Selfyssingar svo sannarlega I vanda,þeir voru i 6 klst. á leiðinni austur, þvl að það sprakk á flug- vél þeirra á Egilsstöðum og það- an urðu þeir þvf að aka á Nes- kaupstað. —En móttökurnar sem liðið hlaut eystra voru mjög góð- ar, kaffi og meðlæti eftir leikinn, en i leiknum gáfu heimamenn ekkert. Þeir Magnús Jónatansson og Björgúlfúr Halldórsson skor- uðu mörk heimamanna. A Arskógsströnd léku Reynir A. og Reynir S. og skildu liðin jöfn 1:1. Jón Guðmann Pétursson náði forustunni fyrir Sandgerðingana en Magnús Jónatansson jafnði fyrir heimamenn sem nú virðast dæmdir til þess að leika I 3. deild að ári. tsfirðingar fengu Ármann i heimsókn, og liðin léku lélegan leik þar vestra. Ómar Torfason skoraði - fyrir heimamenn og stuttu siðar lét hann verja frá sér vitaspyrnu. En á síðustu sekúnd- um leiksins skoraði Þráinn As- mundsson fyrir Ármann og jafn- aði metin. Staðan i 2. deild er nú þessi: ÞrótturR. 11 8 2 1 24: : 10 18 KA 11 8 1 2 27: : 15 17 Haukar 11 5 6 0 18: :7 16 Ármann 11 6 2 3 19: : 11 14 Reynir S. 11 4 3 4 16: : 18 11 ísafj ...11 4 3 4 14: 16 11 Þróttur N .... ... 11 3 3 5 13: 17 9 Selfoss 11 2 2 7 7: ; 17 6 Völsungur 11 2 2 7 9: 19 6 Iteynir A ... 11 0 2 9 8: 25 2 LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VISIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið 11 LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BVGGÐARLAG SÝSLA SIMI SIRWIÍHIST Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt í kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm- torgi, Reykjavík. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, Tteykjavik. VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA hornspyrnu, og vissi alveg hvað hann átti að gera — 2:1 fyrir Blika. Hinrik Þórhallsson skoraði svo þriðja mark Blikanna þegar þrjár mlnútur voru til leiksloka, hann lék laglega i gegn um vörn og skoraði af öryggi. Einar Þórhallsson var yfir- burðamaður á vellinum. Þeir Jón Lárusson og Sævar Jónatansson voru bestir hjá Þór. Dómari var Þorvarður Björns- son. HR/gk— Golf- punktar: Um 90 manns voru I veður- blfðunni á Nesvellinum I gærdag og kepptu þar um hin glæsilegu verðlaun sem I boði voru i „Tékkkristal” keppninni. Eltu menn þar hvitu kúlurnar fram og aftur frá morgni og framyfir mið- nætti, og þó fengust ekki öll úrslit. Verðlaunin i þessari keppni — allt forkunnarfagr ar kristalsvörur — eru hin glæsilegustu I golfkeppni hérlendis, og nemur verð mæti þeirra örugglega hundruðum þúsunda. Það voru þvi allir mættir sem kylfu gátu valdið, og var hart barist ti) sigurs.Þannig varð að leika bráðabana um verð- launin I forgjafarflokki, og ekki var hægt að ljúka allri keppninni. Við segjum nánar frá þessari keppni á morgun. Bob Byman (USA) sigraði i opnu skandinavísku golf- keppninni sem lauk I Drottningholm i Sviþjóð I gær. Byman lék 72 holurnar á 275 höggum og hafði tvö högg i forskot á næsta mann sem var Spánverjinn snjalli Severiano Ballesteros. John Nolan, enskur at- vinnukennari i golfinu sem hefur dvalist hér á landi I sumar, er nú að færa sig á milli valla og byrjar eftir helgina kennslu á Nesvellin- um. Verður hann þar frá há- degi og fram á kvöld alla daga, tilbúinn að veita leið- beiningar þeim sem vilja. Þeir „Nesmenn” ætla sér að njóta kunnáttu hans til fullnustu og hafa f þvf sam- bandi m.a. komið sér upp „sandgryfju” mikilli á æfingasvæðinu og þar á Nol- an að kenna mönnum réttu handtökin I sandinum. Það má segja að kókið hafi steymt inn á mörg heimili i gærdag þegar Coca Cola keppnini iauk i Grafarholt- inu. Fjórir kylfingar fengu 60 litra hver með sér heim sem aukaverðlaun, Helgi Hólm og Ómar Kristjánsson fyrir að vera næstir holu á 2. braut og Ragnar Ólafsson og Sigurður Hafsteinsson fyrir aðná lengsta upphafshöggi á 18. braut. Til gamans má geta þess að Sigurður vinnur við að keyra út kóki, en i gær kom það hinsvegar I hans hlut að keyra 60 lítra heim til sin. —gk-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.