Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 28. júll 1977. VISIR Spáin gildir fyrir fimmtudag. m Hrúturínn 21. mars—20. aprfl: Þú mátt eiga von á einhverjum bellibrögöum frá keppinautum þinum, en þú sérð viö þeim. Veöj aöu ekki á rangt fólk. Nautiö 21. aprfl—21. mal: Láttu ekki gott verk sitja á hak anum i dag. Faröu gætilega og þreifaðu vel fyrir þér áöur en þú tekur endanlega ákvörðun. Tviburarnir 22. niai—21. juni: Aöstæöur eru nú hagstæðar i dag sambandi viö framtiöarverkefni Þú átt um tvo möguleika aö velja Notaöu dómgreind þina vel. Krabbinn 2i. juni—23. julí: Varastu öll fjármálaviöskipti dag VentU' ekki falskur það veröu seö i gegnum þig. I .jonib 24. julí—2'». áuust: Tilraumr til umþenkinga ættu aö geta leitt eitíhvaö jákvætt af áer i dag. Keyndu aö hafa ekki áhrif á aöra. Litil ferö eða heimsókn gæti oröiö heppileg. ia Mey jan 24. ágúst—23. sept.: Hugleiddu nú möguleika sem gætu haft afgerandi áhrif á fjár- hagsaöstööu þina. Þetta er ein- mitt dagurinn til aö vega og meta aðstæður áöur en þú lætur hendur standa fram úr ermum. Vogin 24. sept.—23. okt.: I dag geturöu með ýtni komiö málum þinum á framfæri. Haföu stööugt auga á höfuömarkmiöun- um, þrátt fyrir afskipti af dag- legum úrlausnarefnum. Drekinn 21. okl.— 22. nóv.: Þaö er góö hugmynd aö foröast alla þá sem þú kynnir aö gruna um græsku. Vertu ekki aö súta gömul mistök. Þú ert þegar búinn aö læra af þeim. Itogm .ibiinmi 23. no\ .—21 sle>. Hreinsaöu nú til i sálarfylgsnun- um og taktu ákveönari afstööu til aökallandi málefna. Láttu ekki vini þina hafa þig aö ginningar- fifli. Steingeitin 22. des.—20. jsaii.. Taktu þátt i opinberum aögeröum er snerta hverfi þitt eöa götu. Þér mun veröa umbunaö fyrir. m \ atnsbei inn 21. jan.— !*♦. felu Athugaðu braut tengda starfi þinu og frama. Varastu nokkuö sem gæti komið þér i koll siðar. Dómar þinir i listrænum efnum eru virtir. I ebr —20 FrJend málefni eliegar innflutn ir.gur gætu haft mikilvæg áhrif i dag. Haltu áfram að afla þér þckkingar þó án þess aö flika þvi Þó svo Tar/an _ heföi sloppiö frá sjóræn ingjunum . var hann þó ekki enn úr allri' hættu. í Cop* 19SI (4(v Ric« Burionhj, Inc -Tni Itj U.S Pát. Ofl.l Distr. by United Feature Syndicate. Inc Hann kom frá ræningja skipinu, sagöi einn hinna1’ innfæddu, viöerum hræddir. Maöurinn stundi þungan, Já hversvegna hlusta á einhverj ar lyg'.ar og um leið lyfti hann rifflinum. tli þetta sé staðurinn sem • Macho fær uppiýsingar frá. Halió strákar: Getum Hvaö var.þaö viö fengiö Jyrir ykkur? ' kaffi á brúsa) . meö okkur? . Tvo ham borgara og tvo til aö taka meö okkur. Viö veröum aö halda okkur vel vakandi af þvi _ ^ _ _ aö viö erum meö /»| svo verömætan/;\v<» VT/ fe farm. Jk j Hefuröu nú engu gleymt? Látum okkur sjá... skjöldur, sverö, spjót exi, sekkur, hjálmur, nei ég hef bæöi vopn og verjur meö. Andrés Önd & Co Listmunasala SlNE CO. M: Gjaldþrota ijj? t?j lokað. :i Annaðhvort bjartan og sólrlkan eöa dimman og drungalegan, það fer eftir ýmsu. .© Fwld Entirpnw, lnt. 1976 Þér þurfið engar áhyggjur aö hafa þótt þetta líti ekki vel út. Viö munumj ijúka verkinu á tilsettum tlma. Ég ætla aösetja færasta manninn sem ég hef I verkiö. z Við gætum svosem haft afborganirnar aðeins fleiri. 'P/A-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.