Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 4
 4T) — sagði Svavar Gests efftir að hafa handlangað í Hallgrímskirkju „Nú er ég búinn að gera mitt fyrir Drottinn þessa helgi" ,,Nú er ég búinn aö gera mitt fyrir Drottinn þessa helgi”, sagöi Svavar Gests eftir að hafa handiangaö fyrir múrarana f Hallgrims- kirkju i gær. Með Svavari á myndinni eru f.v. Guðlaugur Daviðsson múrari, Magnús Brynjólfsson verkstjóri og Stefán Bjarnason múr- ari. „Lofthræddur? Nei, ég hræð- ist ekkert nema skattstjórann”, svaraði Svavar Gests og hóf ósmeykur að klifra upp stigana i átt að múrurunum sem þessa dagana múrhúða kórbyggingu Haligrimskirkju. Múrararnir tóku Svavari að sjáifsögðu vel, þvi þá vantar tilfinnanlega handlangara. Og nú er bara að vona að allir sem vettiingi geta valdið feti i fótspor Svavars eft- ir helgi til þess að handlanga efni til múraranna. Ástæðan fyrir þvi að Svavar riður á vaðið, er einn útvarps- þátta hans i sumar. Hann fékk Hermann Þorsteinsson formann bygginganefndar i umræddan þátt til þess að spjalla við sig um framkvæmdir við Hall- grímskirkju. Vék Hermann þá m.a. talinu að kórbyggingunni og að múrarana kæmi til meö að vanta aðstoð við vinnu sina þeg- ar þar að kæmi. //Ég kem...." „Ég kem”, sagði Svavar og hvatti menn til að gera slikt hið sama. Og nú hefur Svavar held- ur betur staðið við sitt. Hann mætti i gær þegar hans var þörf en kvaðst aldrei hafa komið ná- lægt nokkru svona. „Ég kann ekki einu sinni að reka nagla i vegg”, bætti hann við. En allt fór þetta nú vel samt. „Menn hefðu gott af þvi að mæta hér i klukkutima eða svo einhvern daginn”, sagði Svav- ar. Og nú vantar smið eða smiði að kirkjunni hið bráðasta til að ljúka kórbyggingunni svo eitt- hvað sé nefnt. Laugardagur 8. október 1977 visœ Múrarnir vinna nú kappsam- lega við múrhúðunina og á að reyna að ljúka verkinu áður en vetur og frost taka völdin. Það væri þvi sannarlega vel þegið ef menn hjálpuðust að viðað full- gera Hallgrimskirkju. Góðar gjafir Tvær konur hafa nýverið sent kirkjunni hundrað þúsund króna gjöf hvor og kirkjunni berast stööugt góðar gjafir. t kringum ártiðardag sr. Hallgrims Péturssonar 27. okt., hafa á sið- ari árum borist gjafir i vaxandi mæli viðsvegar að til kirkjunn- ar, til að flýta fyrir bygging- unni, eins og segir i bréfum með mörgum gjafanna. Og þá er bara að vona að veðurguðir verði stilltir næstu daga og að sem flestir skelli sér i vinnugallann til að flýta fyrir verkinu. Það er mönnum kappsmál að ljúka byggingu Hallgrimskirkju sem fyrst og nú á að reyna að ljúka við múrhúðun kórbyggingarinnar áður en vetur og frost taka völdin. Sölubörn óskast til að selja happdrœttismiða Iðnkynningar. Komið í happdrœttishúsið í Lœkjargötu. Góð sölulaun. Happdrœtti Iðnkynningar >k3|:3l<sf:3|<3(<3(c3(c3i<si<slcsj<s|cs(csjcs|csj<slc3(csi<s(csj<s|cslc * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * FRAMHALDS STOFNFUNDUR verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 9. október n.k. kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Lög félagsins 2. Kjör stjómar 3. Önnur mál. Stofnfélagar em hvattir til að fjölmenna. Undirbúningsnefnd, * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * 5Í<sicsf:Hcsi<si<3l<sic3Í<3l<si:si<sicH«ic***sf<>f<***>f:>i«*H:*H<**si:*si:sics|<sf:í Léttar - meðfærilegar viðhaldslitlar VATNS DÆLUR Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. ÞÞ Þ. ÞQRGRÍMSSQN & CO WW Armúla 16 • Reykjavik • simi 38640 % & O vibriIO'Ji | SJQKUoí sleypusigu 1 Þú 'A MÍMI.. looo4 Njósnamynd í Vísisbíói Sölu- og blaöburðarbörn Visis munu fá að sjá geysispennandi njösnamynd i Laugarásbiói i dag kl. 3. Myndin nefnist „ í óvinalandi” og fjallar um starfsemi njósnara að baki viglinu Þjóðverja i seinni heimstyrjöldinni. PASSAMYNDIR lieknar i litum tilbúnar strax I barna x. f lölskyldu LJOSMYMDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Oilofulay viöheldur eölilegum raka húöarinnar Þú verður sjálf að reyna Oil of Ulay til að sannfærast um árangurinn. Kauptu glas strax i dag í apóteki eða snyrtivöruverslurs! Simar 25335-16462 STANDBERG HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.