Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 17. október 1977 VISIR Spaín gildir fyrir þriöju daginn 18. október: S3 Hrúturinn 21. mars—20. april: Leggðu áherslu á skapandi störf i dag og sarinaðu til að það gengur mjög greiðlega hjó þér. : *. lölskvld :''uravi>i:- 22. inai—21. jún úðu bör að einhverju þörfu verkefni i dag. Þdr getur orðið vei ágengt ef bú leggur þig fram. H'aí.m hægt um þig ! kvöldi Kra'.'binn 22. júni—23. júli: Reyndu að vera vingjarnlegur i fyrrihiutann og bjóddu einhverj- J urn nákomnum i kaffisopa. Ljónið 24i júli—23. ágúst: Vertu ihagsýnn i dag, gættu þess að [kasta ekki krónunni og spara eyr- linn. Abatasöm uppástunda kem- lur á daginn i dag ef þú hefur aug- [un Gþin. Mevjan 24. ágúst— 23. sepl.: isem þer hefur dottið i hug getur |orðið þér til frama ef þú notar . hæfileika þina til fulls. Vogin 24. sept. — 22. okt.: betta [verður frekar hægur og rólegur 'dagur. Þú verður i heldur breyti- 1 iegu skapi i dag en láttu það ekki lAafa áhrif á þá sem þú umgengst. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Vinur þinn eða kunningi hvggst leiða þig á glapstigu. Vertu vel á verði og taktu ekki mark á yfirnáttúruleg- um hiutum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.: Þú eykur hróður þinn viða i dag með vitneskju sem þú hefur haft talsvert fyrir að afla þér. Steingeitin 22. des.—20. jan: Ljúktu verslunarerindum af snemma. Þér berast góðar frétt- ir. Vertu samt á verði, einhver ætlar að plata þig i kvöld. Vatnsbcrinn 21. jan.—19. febr./ Þú skalt hvorki lita á tekjur þinar eða eyðslu sem sjálfsagðan hlut. Reyndu að spara hlut af tekjun- um til þess að gefa til góðgerðar- starfsemi siðar. i Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Hafðu gott auga með maka þinum en vertu samt ekki of smásmugu- legur. Vertu þakklátur fyrir þá gæfu sem þér hefur fallið i skaut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.