Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 17.10.1977, Blaðsíða 24
28 Mánudagur 17. október 1977. VISIR Hart barist í kosningu um kjarasamning borgarstarfs- manna „Kjörstaö verður lokað eftir f jórar minútur'' var kallað hárri röddu út í kvöldhúmið frá anddyri Miðbæjarskólans þegar klukkan var að verða 7 í gærdag. Enginn gaf sig fram nema við Vísis- menn sem komum á stað- inn þegar kjörfundi var að Ijúka hjá Starfs- mannafélagi Reykja- víkurborgar vegna kjara- samninganna. Klukkan sjö var kjörstaö lokað og þrjú atkvæði sem komu nokkrum minútum seinna sneru frá .Strax eftir að lokað var kom kjörstjórn saman til að fjalla um vafaatkvæði og að þvi loknu hófst talning sem gekk greið- lega og var lokið uppúr klukkan 20. Yfirgnæfandi meirihluti Atkvæði greidd i Miðbæjarskólanum. þeirra sem atkvæði greiddu voru með samningnum eða 1.131 en 545 voru á móti. Atkvæði greiddu 1,687 félagar eða 78.14%. Kjörfundur hófst á laugar- daginn klukkan 10 og lauk klukkan 20 þann dag. Aðsókn var jöfn og góð á laugardaginn og þegar lokaö var höfðu um 49% af þeim sem á kjörskrá voru komið og greitt atkvæði. t gærmorgun hófst kjörfundur siðan klukkan 10 og lauk sem fyrr segir klukkan 19. Þá komu allmiklu færri til að kjósa, enda lagt mikið kapp á að fá sem flesta á laugardaginn, bæði af hálfu þeirra sem studdu samn- inginn og þeirra sem á móti voru. Að þvi er sumir hafa full- yrt voru nokkrar kosningaskrif- stofur i gangi af beggja hálfu og kappið engu minna en i Al- þingiskosningum. Samningurinn hafði verið (Ljósm.: JA) rækilega kynntur fyrir félags- mönnum og nú átti þvi ekki að fara milli máli um hvað var kosið. Nokkur bæjarfélög úti á landi voru búin að ná samning- um við sina starfsmenn en flest sveitarfélög biðu úrslita i Reykjavik og má búast við að mið verði tekið af þeim samn- ingi. Kemst þvi skriður á samn- ingamálin á öðrum stöðum þegar þessi úrslit liggja fyrir. —SG (Smáauglýsingar — simi 86611 Barnagæsla Tek börn i pössun hálfan eða allan daginn. Er i austurbænum i Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. i sima 43786. Tapað-fundið Tapast hefur plastpoki meö jólalöber ofl., lik- lega i Hliðunum, sunnudaginn 9. okt. s.l. Vinsamiegast skilist á af- grl. Visis. Fundarlaun. Tapast hefur silfurarmband meö fimm hlutum á. Finnandi vinsamlegast hringiö i sima 15371. fljósmyndun 200 mm F 3,5 Hexanon iinsa til sölu 2ja ára en vel með farin. verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 38015 kl. 15-19. Til sölu framköllunartæki. Uppl. I sima 92-1142 Keflavik. Milli kl. 7-8 á kvöldin. Raynox Du-707-TCH Super Regular sýningarvél, iitið notuð til sölu á gjafveröi. Uppl. i sima 30264. Fasteignir flffl IB , Atvinnuhúsnæði Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iönað, heildsöiu, þjónustu eða lagerhúsnæði. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. ________________lil Sumarbústaóir 1 24 ferm. nýr sumarbústaður panelklæddur til sölu. Uppl. í sima 11877 frá kl. 7 til 8.30 á kvöldin. 24 ferm. nýr sumarbústaöur panelklæddur til sölu. Uppl. i sima 11827 frá kl. 7 til 8.30 á kvöldin. Hreingerningar j Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til lireingernihga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö i sima 19017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Slmi 36075. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les meö skólafólki og bý undir dvöl erlendis. auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson Simi 20338. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlis- fræði efnafræði tölfræði, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldurigadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. Pýrahald 5 mánaða gamall fallegur hvolpur af veiðihunda- kyni fæst gefins. Vel uppalinn. Uppl. I sima 99-4372. Til sölu 9 vetra gamall reiðhestur. Vel ættaður. Klárhestur með tölti. Verð kr. 150 þús. Uppl. I sima 38223. Vil kaupa nú þegar búrfugla. Uppl. i sima 35155. ÍTilkynningar Spái i spii og bolla i dag og næstu daga. Simi 82032. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vai.daða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Kennsla Óska eftir manneskju til að þýöa með mér kennslubæk- ur á dönsku (hjúkrunarbækur). Agætt ef þú talar lika ensku. Uppl. I sima 43898 eftir kl. 7 á kvöldin. Glima. Hver vill læra glimu. Kennum glimu I Baldurshaga þriðjudaga og föstudaga kl. 7. 12 ára og eldri. Glimudeild Armanns. tltvegsspilið fræöslu og skemmtispil. Þeirsem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iðnkynningunni og vilja staöfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringiö i sima 53737 milli kl. 9 f .h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. I Einkamál ) Tveir giftir karlmenn á besta aldri, óska eftir að kynnast fjörugum konum með hressandi tilbreytingu I huga. Nafn og simanúmer sendist augld. Vísis merkt „Leikur og gleöi”. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar. Skólavörðustig 30. Hjólhýsaeigendur — Bátaeigend- ur Getum bætt viö fáeinum hjólhýs- um og bátum til vetrargeymslu. Svifflugfélag ísl. simar 36590 og 74288. Tökum að okkur úrbeiningar á nautakjöti. Skerum einnig I gullach, lögum hamborg- ara og pökkum öllu snyrtilega inn. Uppl. i sima 25762 eða 25176 Frábær þjónusta. Bifreiðaeigendur athugið, nú er réttitiminn til að láta yfir- faragömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbaröaviögerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2. simi 40093. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Tek að Siér úrbeiningur og hökkun á kjöti. Uppl. i sima 33347 frá kl. 19-21. (Geymið auglýsinguna) Úrbeinun — úrbeinun Vanurkjötiðnaðarmaðurtekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 74728. Traktorsgrafa til leigu Ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur ýmiss konar húsaviðgeröir, bæði utan húss og innan. Simi 74775 og 74832. Safnarinn j tsiensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 2550 6. Atvinnaiboði ] Einhleypur bóndi óskar eftir ráðskonu. Uppl. i sima 32462. Járnsmiðir. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Einnig óskast maður sem unnið getur sjálfstætt að upp- byggingu á verkfæra-og efnislag- er. Vinnum mest að nýsmfði. Fyrirtæki I örum vexti. Vélsmiöjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Simi 53822. Starfskraftur óskar eftir atvinnu, nú þegar. Er vön af- greiðslu- og skrifstofustörfum. Flest kemur til greina, m.a. vaktavinna. Uppl. i sima 74730. Tvitug stúika meö stúdentspróf úr Verslunar- skólanum óskar eftir vinnu i smá- tima. Vinsamlegast hringiö i sima 31239. 27 ára gamall karlmaður óskar eftir fastri vinnu, er vanur útkeyrslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. i sfma 23819. Vanur meiraprófsstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. I sima 16557. Tvitugur piltur meö gott stúdentspróf óskar eftir atvinnu, helst 1 Hafnarfiröi. Simi 50551. Grásieppukarlar — Handfæra- menn Núer rétti timinn til aö hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlytur að henta þér, Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. Óska eftir starfi áAkranesifrá 1. desember. Uppl. i sima 91-86349 eftír kl. 18. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu við skrifstofu eða afgreiðslustörf. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 37821.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.