Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 11.11.1977, Blaðsíða 13
VISIR Föstudagur 11. nóvember 1977 Botn- og flot- vörpuveiði- bann á Faxaflóa Sjávarútvegsráðuneytiö hefur eins og á siðast liðnu hausti gefið út reglugerð um sérstakti linu- og netasvæði út af Faxaflóa. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar botn- og flotvörpuveiðar bannaðar timabilið 10 nóvember til 15. mai 1978 á svæði út af Faxa- flóa sem markast af linu, sem dregin er réttvisandi vestur af Sandgerðisvita, i punkt 64 gr. 024 N og 23 gr. 42,0 V þaðan réttvis- andi norður i punkt 64 gr 20,0 N og 23 gr 42,0 V og þaðan i réttvisandi austur. Reglugerð þessi, er sett vegna beiðni frá útvegsmannafélagi Suðurnesja og að fenginni um- sögn Fiskifélags tslands, en veruleg aukning hefur orðið á linuútgerð á Suðurnesjum. Listkynning á Húsa- vík og Akureyri Listasafn íslands efnir til fyrir- lestra á HUsavik og Akureyri um helgina. Fyrirlesturinn „Stafróf mynd- arinnar” verður fluttur i félags- heimilinu á Húsavik föstudaginn 11. növ. kl. 20.30. í Menntaskólan- um á Akureyri verða svo haldnir tveir fyrirlestrar, „Að skoöa og skilgreina myndir” laugardaginn 12. nóv. kl. 14 og „Upphaf ab- straktlistar á tslandi” sunnudag- inn 13. nóv. kl. 16. Fyrirlesari er Ölafur Kv^iran listfræðingur. Aðgangur er ó- keypis og öllum heimill. Fríður flokkur Ijósmœðra og sjúkraliðo útskrifost Heilbrigöisstéttunum hefur bæst góöur liðsauki þar sem eru 12 nyútskrifaðar ljósmæður og 28 sjúkraliöar. Við skólaslit I Ljósmæðra- skólanum fyrir skömmu voru útskrifaðar 12 ljósmæður eftir tveggjaára nám undir leiðsögn Sigurðar S. Magnússonar pró- fessors. Er þetta fyrsti hópurinn sem Sigurður hefur verið með frá byrjun eftir að hann tók við stjórn skólans. Ljósmæður fá enn að halda starfsheiti sinu aö því er virðist, þótt þar komi kyngreining greinilega fram. Hins vegar ber þess aðgeta, að enginn ljósfaðir hefur enn útskrifast frá skólari- um svo okkur sé kunnugt. Þá útskrifuöust 28 sjúkraliöar úr Sjúkraliðaskólanum fyrir skömmu og ekki þarf þessi friði hópur að kviða atvinnuleysi ef að likum lætur. Myndina af sjúkraliðunum tók Mats Wibe Lund en Ljósmundastofa Gunn- ars Ingimars af ljósmæðrunum nýútskrifuðu. —SG Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið felgur fyrir eftirtaldar gerðir meðan takmarkaðar birgðir endast. AUSTIN MINI 1000 AUSTIN MINI 1275 AUSTIN MINI 1275 AUSTIN ALLEGRO LANDROVER '61-'68 LAND ROVER ' 68 -' 77§ LANDROVERŒg MORRIS MARINA MORRIS MARINA - Krómfelgur HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHÓLF 5092 13 Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881& 18870 1 Rússajeppi ’68 Austin Gipsy kassar og vél. FaUeg- ur jeppi klæddur að innan og einangra&ur með glerull. Gangur af nagladekkjum fylgja verö 650. þús. Datsun 1200 ’72 sumardekk ekin 27 þús rau&ur. verð 9-950 þús. Chevrolet Vega ’72 4 cyl 4 glra beinskiptur I gölfi nýlega sprautaður hvitur. Litill og sparneytin bUl' með eiginleika ameriskra bila. BMV ’70 góður bill i topp standi verð 1200 þús. Opið alla virka daga frá 8-20 helgidaga 9-19 ATH. OPIÐ A SUNNUDÖGUM. Okkur vantar bila á skrá, skráum bila niður í gegnum sima ókeypis myndaþjónusta og birting i Visi. Reynið nýja þjónustu. I i I I Ókeypis myndaþjónusta Glœsilegur sýningarsalur Volvo 145 deluxe station árg. 1972. BIIl I sérflokki. ekin 93 þús km. verft kr. 1650 þús. Galant 1600 deluxe árg. 1974. ekinn 70 þús km. verð kr. 1450 þús. Saab 96 árg. 1973 verft 1330 þús. nýr kassi og drif. — I II Plymouth Fury Sport ’7S Stúrglssilegur bill, nýinnfluttur meft öllum útbúnaði. Verð kr. 3,2 millj. Óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bílum og nýlegum Ijeppum. Opiö frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. Sílasalan Bílagarður Borgartúni 21. Sími 29480. L I I W M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.