Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 01.12.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. desember 1977 19 hátíö Studentar halda |afnan mikla fullveldisdaginn. Kvenfrelsis- baráttan — í algleymingi á 1. des. hátíð stúdenta Lesendadálkar blaðanna eiga von á góðu nú, dagana eftir fyrsta desember. Vinstri sinnuðum stúdent- um i Háskóla islands sem hafa umsjón með dag- skránni á fyrsta des hátíðinni hefur undanfarin ár tekist að hrista upp og hneyksla svo marga að varla hefur rýmið verið nóg í lesendadálkunum. Fólk hefur bara ekki getað þagaðyfir hneykslan sinni. Að þessu sinni er mál málanna kvenf relsisbar- áttan. Á samkomunni sem verður klukkan tvö í dag og er útvarþað munu Silja Aðalsteinsdóttir og Bjarn- fríður Leósdóttir verða aðalræðumenn. Stúdentar annast sjálfir hluta dag- skrárinnar en einnig koma fram í Háskólabíói Olga Guðrún, kór alþýðu- menningarog hljómsveitin Eik. Þá er einnig á dag- skránni upplestur söngur og leikþættir. —GA „Kætt til hlitar” heitir um- ræðuþáttur sem er i útvarpinu á fimmtudagskvöldum. Þrir blaða- menn sjá um þáttinn til skiptis, Einar Karl Haraldsson, frétta- stjóri, Kári Jónasson fréttamaður og Sigurveig Jónsdóttir hlaða- maður á Visi sein er umsjónar- maður hans i kvöld. Hún mun fá til sin Birgi ísleif Gunnarssön borgarstjóra, Pétur Sigurðsson alþingismann og Þór Halldórsson lækni til að ræða málefni aldraðs fólks. Þátturinn hefst klukkan kortér fyrir ellefu og stendur yfir i allt að klukkustund. —GA Útvarp klukkan 22.45: Rœða mól aldraðra til hlítar (Smáauglýsingar — simi 86611 J Húsnæðióskasf Hver getur hjálpað ungu pari frá Akureyri um ibúð i Reykjavik frá áramótum. Reglu- semi og skilvisi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 22085, Akureyri. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Helst i miðbænum. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 76064. tbúð óskast. 4ra herb. Ibúð óskast á leigu. Helst i nágrenni við Hlemmtorg, túnin eða Lauganes. Fyrir- framgr. ef óskaö er.-Uppl. i sima 24391. Einstæð móðir með 10 ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibúö helst i nágrenni Melaskólans. Uppl. I sima 21554 eftir kl. 5. Erum á götunni. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Miö-eða Vesturbæ. Má þarfnast smálagfæringar. Reglu- semiog skilvisum greiðslum heit- ið. Uppl. i sima 23618. óska eftir litilli ibúð sem fyrst. Er á götunni. Uppl. i sima 41743. Bilavióskipti Til sölu Toyota Crown árg. 1970. Upplýsingar i sima 21466 og 16826 eftir kl. 7. Til sölu V.W. 1300 árg. 1971. Skoðaður 77. Stað- greiðsla 250 þús. Upplýsingar i sima 50018. Toyota Coroila varahlutir til sölu. Vél, girkassi, boddý og fleira. Upplýsingar i sima 37730 og á kvöldin i 42103. Kona með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 76021. Óska eftir að kaupa góðan bll, helst japanskan. Góð útborgun i boði. Upplýsingar i sima 54104 eftir kl. 6. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu i suðurbænum i Hafnarfiröi eða Hvaleyrarholti sem fyrst. Tvennt i heimili. Upplýsingar I sima 51306. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð. Upplýsingar i sima 21091 eftir kl. 18. Systkini utan af iandi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu frá áramótum. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 22888 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 17864. ibúð óskast. S.O.S. Ekki er ég svo heppinn að einhver geti hjálpað mér i neyð minni með þvi að leigja mér 2ja herbergja ibúð 1. desember því eftir þann tima er það gatan sem býður mln? Hver sá sem getur hjálpað mér er vinsamlegast beð- inn að hringja i sima 41261. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 29027 Buick Lesaber árg. 1965 til sölu. Upplýsingar I sima 19263. Tilboð óskast I Volvo P 544 árg. ’65 Uppl. I sima 16956 e. kl. 6. Fíat 124 árg. ’67 til sölu. Ödýr. Uppl. i sima 33822. Taunus 17 M árg. ’66 til sölu. Gott boddý. Uppl. i sima 85326. Austin Alegro árg. ’77 til sölu. Hagstætt verð. Til greina koma skipti á góðum Austin Mini 1000 eða VW 1200. Simar 30217 og 14236. Tii sölu Cortina 1390 árg. ’71, 4ra dyra, sem ný innrétt- ing ásamt fleiri litið notuðum varahlutum. Uppl. i sima 97-7358 eftir kl. 19. Saab 96 árg. 1962 til sölu, véi og girkassi i lagi. Ýmislegt annað þarfnast viögerð- ar. Snjódekk fylgja. Selst eftir til- boði. Uppl. I sima 75298. Mazda 1300 '11 ekinn 42 þús km. Þarfnast sprautunar. Gott verð og skilmál- ar. Uppl. i sima 83105. Fiat 124 '11 ekinn 49 þús. km. Uppl. i sima 83104. Skoda Amigo '11 sem nýr.Góð greiðslukjör. Uppl. I sima 83105. Saab 96 ’70. Ekinn 86 þús. Uppl. i sima 83105. Mini 1000 '74 ekinn 49 þús. km. Uppl. I sima 83104. Bronco ’74 6 cyl beinskiptur. Ekinn 39 þús. km. Uppl. i sima 83105. Hilman Hunter ’67 sjálfskiptur. Verð kr. 290 þús. Uppl. I sima 83104. Óska eftir að kaupa vel með farinn og litið keyrðan Fiat 127 eða 128 árg. '1974. Upp- lýsingar i sima 41773. Til sölu Ford Cortina árg. '1970. Ný upp- tekinn gírkassi. Góð dekk. Upp- lýsingar i sima 99-5809 eða 5965. Chevrolet Vega. Vél úr Chevrolet Vega tii sölu 2300 cc ásamt fylgihlutum. Upplýsing- ar i sima 35451 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa girkassa i Rambler Classik árg. 1966, þarf að vera sæmilegur. Upplýsingar i sima 86227. Taunus 15 M ”66—’67 óskast þarf að hafa þokkalegt boddý, má vera vélar- laus. Uppl. i slma 85832 e. kl. 19. Óska eftir girkassa i Ford Falcon árg. ’66. Uppl. i sima 42604 eftir kl. 18.30. Óska eftir Ford Pinto station i skiptum fyrir VW 1303 árg. ’73. Milligreiðsla, staðgreitt. Uppl. i sima 86281 e. kl. 5. Willys jeppi árg. ’64lengrigerð tilsölu. Uppl. i sima 72301 e. kl. 7. óska eftir hægri hurð á VW ’71. Uppl. i sima 74235 e. kl. 5. Til sölu Volvo station árg. 1972 Fallegur bill. Keyrður 70 þús. km. Upplýsingarisima 83387 og 44799. Plymouth Barracuda árg. ’67 til sölu V-8 vél breið dekk, upp- hækkaður, nýupptekinn allur. Uppl. i sima 24697. Til sölu vegna fjárhagsörðugleika Citroen Mehari bifreið árg. ’73. Vel með farinn, sparneytinn, nýlegar blæjur. Keyrður 40 þús. km. Verð kr. 450 þús. Uppi. i sima 38761. Til sölu Ford Cortina árg. ’70. Uppl. i sima 22379 e. kl. 18. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uöum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum við mikið Urval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Óska eftir að kaupa VW árg. ’66-’68 má þarfnast við- gerðar. Aðrar tegundir koma til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 42623. Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann leggið hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni20,Hafnarfiröi.SImi 54580. Bílaleiga 0^ Leigjum út sendiferðabila ogfólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigrúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. __________ [Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978.. Útvega öll gögn vanöandi ökupróf Kenni allan daginn. Fulikominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jeppum. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Verið velkomin. Bilagaröur Borgartúni 21. Reykj avik. Skoda 100 árg. 1970 til sölu. Upplýsingar i sima 41125 milli kl. 18 og 22. Til sölu Lincoln mótor og sjálfskipting 430 cub. nýyfir- far-ið. Uppl. i sima 40545. Einn góður I slarkið. Til sölu Moskwitch fólksbill árg. '68. Bi'llinn er i nokkuð góðu lagi, en getur tæpast kallast fallegur, enda verðhugmyndin i samræmi viö það. Ennfremur 2 felgur undir Ford Maveric. Uppl. i sima 30645 á kvöldin. Bílavidgeróir VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgeröir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni h.f. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantiö i tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags tslands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Endurhæfing Get nú með breyttri kennslutil- högun og aðstöðu, bætt við nokkr- um nemendum. ökuskóli sem býöur upp á meiri og betri fræöslu, svo og mun lægra kennslugjald, (hópafsláttur). öll prófgögn útveguö ef óskað er. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.