Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 18.05.1978, Blaðsíða 21
21 vísm Fimmtudagur 18. maí 1978 fdlWB&IARHIII 25*1-13-84 Útlaginn Josey Wales Sérstaklega spenn- andi og mjög við- burðarik ný, banda- risk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk og leik- stjóri: Clint Eastwood. Þetta er ein besta Clint Eastwood-mynd- in. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð. ÍSLENSKUR TEXTI Dáleiddi Hnefa- leikarinn Bráðfyndin hrekkja- lómamynd með Sidney Poitier og Bill Cosby i aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 9. 1-1 5-44 Fyrirboöinn THE €MEN Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. m ****.. mála 4-lelri ePb’r" pöntoium ®ri ■Rg^nbrandt; PiCasso 03 lCar'v/al. ASL þess-tólwg kvaí sem er- -lyrir— næstum kVara Sem e4 ?ESTUR0«Tö 22 . SÍMH2G84 3r hafnarbíó ÍS* 16-444 Þrjár dauða- syndir Spennandi og hrotta- leg japönsk Cinema- scope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkuleg- ar refsingar fyrir drýgðar syndir. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 21*2-21-40 Hundurinn, sem bjargaði Hollywood. Leikstjóri Michael Winner. Mikill fjöldi þekktra leikara um 60 talsins koma fram i myndinni. tslenskur texti, Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 lonabíó 25* 3-11-82 ,(r* JAMES BOND 007“ “THE MAN ÍAHTH THE GOLDEN GUN” color Artists Maðurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaði morðingi veraldar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb. En er hann jafnoki James Bond?? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Hershöfðinginn Mac Arthur Ccncral MácARTHUR ■í UNlVtRSAt nCIURÍ-IICHNJCaOH^ [pg Ný bandarisk stórmynd frá U.ni- v e r s a 1 . U m hershöfðingjann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikj- anna áttu i vand- ræðum með. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Dr. Simjon Freilikh með veggspjaldsauglýsingu fyrir mynd Eisensteins, Potemkin. Visismynd Jens. Eisensteinhátíð Nú um helgina hefst á vegum Menningar- tengsla íslands og Ráð- stjórnaríkjanna sýning á myndum leikstjórans fræga Sergi Eisensteins — bæði kvikmyndum hans og einnig teikning- um og plakötum. Reyndar hefst þessi Eisenstein vikastrax ikvöld þviþá flytur dr. Semjon Freilikh prófessor fyrir- lestur um sovéska kvikmynda- gerðiMlR-salnum. Freilikh þessi er geysivel menntaður og reynd- ur kvikmyndagerðarmaður, sem einkum hefur skrifað fræðibækur og kennt kvikmyndalist, en auk þess samiðhandrit að tveim kvik- myndum. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20.30, og mun íngibjörg Haraldsdóttir túlka. 1 janúarmánuði siðastliðnum voru liðin rétt 80 ár frá fæðingu Eisensteins, og þá minntist MÍR afmælisins með þvi að sýna nokkrar af kvikmyndum leik- stjórans,og Ingibjörg flutti erindi um Eisenstein. Til stóð að setja upp á þessum tima hér i Reykja- vik sýningu á teikningum meistarans og ýmsu upplýsinga- efni um ævi hans og störf, en af þvi gat ekki orðið. Nú er hinsveg- ar þessisýningkomintil landsins, auk þess sem Freilikh hafði með- ferðis nokkrar teikningar, sem Eisenstein gerði. Fyrsta kvikmyndasýningin á þessari sýningu verður í Laugar- ásbiói á laugardaginn kemur klukkan 14.00, en þá verður sýnd fyrsta kvikmyndin sem Eisen- stein gerði, „Verkfall” (Staxtska). Ekki er vitað að þessi kvikmynd hafði áður verið sýnd hér á landi. Eisenstein vann að Verkfalli á árinu 1924, en myndin var frumsýnd i janúar 1925. önnur Eisenstein-mynd, sem ekki hefur áður verið sýnd á ís- landi verður sýnd meðan á kynn- ingunni stendur. Það er kvik- myndin „Gamalt og nýtt” (Stari i novi) frá 1929. Annarserætunin að sýna i MÍR salnum meðan á Eisenstein sýn- ingunni stendur allar þær kvik- myndir sem hinn frægi leikstjóri lauk við, það er auk fyrmefndra mynda „Beitiskipið Potjomkin” (1925), „Október” (1927), „Alex- ander Nevski” (1938) _o_g „ívan Grimmi” 1 og 2 (1943-1946)'. Aðgangur að þessum sýningum er frjáls öllum áhugamönnum um kvikmyndagerð meðan húsrúm leyfir. Sýningin að Laugavegi 178 (i MtR-salnum) verður opnuð klukkan 17 á laugardaginn 20. mai og siðan opin daglega, virka daga, klukkan 17-22 en um helgar 14-22. Kvikmyndadálkurinn vill benda áhugafólki um kvikmyndir á þessar sýningar og einnig á fyrirlesturinn. Eisensteimer einn af meisturum kvikmyndasögunn- ar, og sumar mynda hans eru yfirleitt taldar með bestu kvik- myndum sem gerðar hafa verið. — GA HNBGN Q 19 OOO — salur^^— Soldier Blue Hin frábæra banda- riska litmynd. Spenn- andi og viðburðarrik með Candice Bergen og Peter Strauss. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. RAUÐ SÓL Hörkuspennandi og sérstæður „Vestri” með CHARLES BRONSON — URSULA ANDRES^ TOSHIRO MIFUNI. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 -salur' LÆRI - MEISTARINN Spennandi og sérstæð bandarisk litmynd Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 ■ salur TENGDA- FEÐURNIR Sprenghlægileg gamanmynd i litum, með BOB HOPE og JACKIE GLEASON íslenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. Shampoo Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum ein besta gam- anmynd, sem fram- leidd hefur verið i Bandarikjunum um langt árabil. Leik- stjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn, Julie Christie. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 18. maí 1913 ÚR BÆNUM Dr. Helgi Pjeturss. heldur i dag — ef veður leyfir — fyrirlestur uppi við Skólavörðu um frant- tið jarðarbyggja og lifið á öðrum stjörn- um. Fyrirlesturinn hefstkl. 5 1/2. Enginn aðgöngueyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.