Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 10
10 ÞriOjudagur 11. júli 1978 VISIR VÍSIR Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DaviA Gu&mundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. úlafur Ragnarsson Ritstjórnarf ulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón með helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaöa- menn: Berglind Ásgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrimsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónína Mikaelsdóttir, Katrín Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlitog hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, MagnúsOlafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. 2000 Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuði innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8. Verð I lausasölu kr. 100 Simar 86611 og 82260 eintakið. Afgrei&sla: Stakkholti 2—4 sfmi 86611 Prentun Bla&aprent h/f. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur Kjðrfylgi vitieysunnar Að undanförnu hafa viðræðunef ndir Alþýðubandalags og Alþýðuflokks kannað möguleika á myndun minni- hlutastjórnar. Nú hafa Framsóknarmenn verið dregnir inn í myndina í því skyni að láta á það reyna, hvort unnt sé að mynda vinstri stjórn eftir gömluforskriftinnifrá 1956. Báðir þessir kostir eru slæmir. Minnihlutastjórn yrði einfaldlega of veik við ríkjandi aðstæður. Flest bendir einnig til þess, að vinstri stjórn samkvæmt gömlu upp- skriftinni séeinnig dæmd til að mistakast eins og einn af frambjóðendum Alþýðubandalagsins benti á í umtalaðri tímaritsgrein fyrir kosningar. Dr. Þráinn Eggertsson hagf ræðingur segir í Vísisgrein í gær að næstu ríkisstjórnar bíði það vandasama verk- efni að koma efnahagsmálum þjóðarinnar í gott horf. I sjálf u sér eru það ekki ný sannindi. En sú f ullyrðing hag- fræðingsins er á hinn bóginn athyglisverðari, að litlar likur séu á því að þetta takist sökum skilningsleysis á eðli þeirra vandamála, sem við er að glíma. Báðar vinstri stjórnirnar komu efnahagsmálunum í algjöra ringulreið innan þriggja ára og þær sprungu báð- ar vegna innri ágreinings um viðnám gegn verðbólgu. Framhald stjórnmálaþróunarinnar eftir þessar tvær vinstri stjórnir var hins vegar með ólíkum hætti, sem vert er að leiða hugann að. Á eftir f yrri vinstri stjórninni kom stjórn sem hóf við- reisn efnahagslífsins með kerf isbreytingu þar sem horf- ið var frá höftum til f rjálsræðis. ( kjölfar síðari vinstri stjórnarinnar kom á hinn bóginn stjórn, sem ekki náði tökum á vandamálinu. Eftir f jögur ár sitjum við enn með það verkefni að leysa þann vanda, sem þenslu- og ringulreiðarstefna vinstri stjórnarinnar leiddi til. Fráfarandi ríkisstjórn breytti ýmsu frá vinstri stjórnarstefnunni, en í of litlum mæli. Bæði var að forystuflokkur vinstri stjórnarinnar hafði áhrif til jafns við Sjálfstæðisflokkinn í stjórninni og of margir sjálfstæðisþingmenn hafa í raun réttri fylgt hreinni framsóknarstefnu, enda fengu báðir flokkarnir skell í kosningunum. Kjarni málsins er sá að mynda þarf stjórn, sem er laus undan áhrifum vinstri stjórnarstefnunnar. Á það er að lita, að Alþýðubandalagið bæði hafnar markaðskerfinu og afneitar miðstýrðum áætlunarbúskap. Dr. Þráinn Eggertsson bendir réttilega á það i Vísisgrein sinni, að efnahagsstefna þess virðist oft beinast fyrst og fremst að skemmdarverkum á markaðskerfinu. Dr. Þráinn heldur því einnig fram, að skynugir menn um efnahagsmál hafi ekki komist til áhrifa í Alþýðu- bandalaginu, sem best sjáist af þeirri botnlausu van- þekkingu, er fram komi í kosningabæklingi þeirra um efnahagsmál. Þetta eru réttmætar athugasemdir. Þær óformlegu stjórnarmyndunarviðræður, sem nú fara fram, gefa því ekki von um bætta efnahagsstjórn. Dr. Þráinn Eggertsson gagnrýnir einnig í grein sinni þau viðhorf, sem fram hafa komið í Framsóknarf lokkn- um og Sjálfstæðisf lokknum.að unnt sé að af la kjörfylgis á næstunni með því 'að taka ekki þátt í stjórnarsamstarf i. Alþýðuf lokkur og Alþýðubandalag eigi að opinbera van- þekkingu sína. Dr. Þráinn segir réttilega, að þessi hug- mynd, samkeppnin um það hver sé vitlausastur, séekki eins skynsamleg eins og hún sé skemmtileg. Sjálfstæðisf lokkurinn sigraði á vitleysúnni 1974 en Al- þýðuflokkurinn núna. En sannleikurinn er sá, að reynslan hef ur kennt okkur að óstjórn og óregla i efna- hagsmálum skilja eftir sár, sem lengi eru að gróa. Krafa dagsins er því um ábyrga og gjörbreytta ef nahagsstjórn. ER FJARFESTING- IN OF MIKIL HÉR Á LANDI? Leitað er álits f jögurra þingmanna og jafnmargra hagfrœðinga Sú mikla fjárfesting sem á sér staöhérlendis hefur vakift mikla athygii bæftihér innanlands sem og erlendis. tslendingar virftast sjáifir orðnir nokkuð gagnrýnir á það hve stór hluti þjóftarfram- leiðslu fer beint i fjárfestingu. Stjórnunarfélag tslands hélt á sinum tima rá&stefnu um fjár- festingarmál þar sem yfir- skriftin var: „Fjárfesting ts- lendinga, uppbygging efta só- un?” Asmundur Stefánsson hagfræðingur Alþý&usam- bandsins gekk þar út frá þvi aft fjárfesting á tslandi væri of mikil og þvf þjó&hagslega óhag- kvæm. Bæfti væri hún megin- orsök viðskiptahallans og fram- kvæmd hennar væri verðbólgu- aukandi. Ólafur Daviftsson hagfræ&ing- ur hjá Þjófthagsstofnun, benti f erindi sinu á ráftstefnunni að ts- lendingar fjárfestu mikift og til- tölulega miklu meira en flestar aftildarþjóðir OECD. Þá vakti hann athygli á þvi aft oft væri réttilega eða ranglega iitið á fjárfestingu sem forsendu hag- vaxtar og þvl væri þaft löndum sem skemmra væru á veg kom- inn i efnahagsþróun, kappsmál aft leggja sem mest tii uppbygg- ingar I þvl skyni aft geta aukift neyslu siðar. Til aft kanna nánar afstöftu rá&amanna til fjárfestingar voru lagftar eftirfarandi spurn- ingar fyrir einn þingmann úr hverjum þingflokkanna og þar aft auki voru fjórir hagfræfting- ar beðnir um aft svara sömu spurningum: ,,Er að þbiu mati rétt að draga úr fjárfestingunni og þá á hvern hátt? Er til dæmis æski- legt aft taka upp iánsfjár- skömmtun efta á aft hækka vexti enn frekar? Þörf ó að draga úr fjórfestingunni 1978 og 1979 segir forstöðumaður Þjóðhogsstofnunar Jón Sigurðsson Jón Sigurftsson, forstö&umað- ur Þjófthagsstofnunar svaraði þannig: Fjárfesting úr hófi fram er tvimælalaust ein af ástæftum veröbólguþróunar undanfarinna ára. A siftustu árum hafa heildarútgjöld til fjármuna- myndunar — ásamt öftrum þjóftarútgjöldum — verift of mikil. Hlutfall fjárfestingar af þjóftarframleiftslu hefur aft vlsu lækkaft nokkuft siftustu tvö árin, en ég tel þó enn þörf á aft draga úr fjárfestingu á þessu og næsta ári, þannig aft hún veröi neöan viö fjórftung af þjóöarfram- leiöslunni. Þessi viftmiöun er engan veginn algild, þótt hún eigi vift nú. En viftfangsefni fjárfestingar- stjórnar er ekki afteins aö tryggja hæfileg heildarumsvif i fjárfestingarstarfsemi heldur ekki siftur aö beina fjármagninu aö þeim verkefnum, sem skila mestu í þjóftarbúiö, þegar til lengdar lætur. Til þess aft sinna þessu tvi- þætta verkefni þurfa stjórnvöld aö beita ýmsum aöferöum: I fyrsta lagi eru beinar fjár- festingarákvarftanir hins opin- bera mikilvægar I þessu sam- bandi, hvort sem framkvæmda- féö er fengiö meö skattheimtu e&a lántöku. 1 öftru lagi koma svo ákvarft- anir um lánskjör til fjárfesting- ar. Vift þau skilyrfti, sem hér hafa rikt meö neikvæftum raun- vöxtum, er eftirspurn eftir láns- fé jafnan meiri en framboftiö. bess vegna hefur verift hér láns- fjárskömmtun. Jafnvægi verftur ekki komift á i skyndi meft vaxtabreytingum einum, en vaxtabreytingar eru nauftsynlegar til þess aö draga úr þvi misvægi, sem hér hefur verift á lánamarkafti. Raunhæf vaxtakjör stuðla aft auknum innlendum sparnaði i peningum og þannig væri unnt aft mæta lánsfjárþörf til framkvæmda i meira mæli meft innlendu fé. Lánskjörin þarf einnig aft sam- ræma milli lánastofnana um leiö og þau eru samræmd raun- verulegum lántökukostnafti. Ef um vildarkjör á aft vera aft ræfta, þarf aft ákvefta þau skýrt á takmörkuðu sviöi og borga opinskátt meö þeim af skattfé. t þriftja lagi ráfta fjárfesting- arstyrkir, framlög rikisins til fjárfestingarlánasjófta og skatt- meöferft fjárfestingarfjár fyrir- tækja verulega um fjárfestingu. A þessu svifti þarf aft bæta stjórnina og e.t.v. aft taka upp fjárfestingarsjóöi fyrirtækja til jöfnunar á fjárfestingarútgjöld- um þeirra. í fjórfta lagi er mikilvægt aö gerftar séu strangar og sam- ræmdar kröfur til þjóöhagslegr- ar arösemi framkvæmda, sem framlög eöa lán eru veitt til, hvort sem þær eru á vegum hins opinbera eöa einkaaftila og aö erlendar lántökur verfti ákveftn- ar innan ramma heildaráætlun- ar, sem markast af framleiöslu- getu þjóftarbúsins. Nauðsynlegt að flytja fjórmuni fró braskarastéttinni til launamanna... segir Svavar Gestsson þingmaður Abl. Svavar Gestsson svara&i spurn- ingunni þannig: Fjárfesting er ekki öll af hinu vonda eins og ætla mætti stund- um af ummælum manna um hina miklu fjárfestingu hér á landi. Til dæmis er fjárfesting i skólakerfinu nauftsynleg, sömu- leiftis er sú fjárfesting rétt- lætanleg sem skilar sér aftur I aukinni framlei&slu þjó&arinn- ar. Fjárfestingin I Grundar- tangaverksmiftjunni og Viftis- húsinu er dæmi um vitlausa fjárfestingu. Spurningin I þess- um efnum er sú hvernig, hvenær og hve mikift á aö nota til fjárfestingar. Þaö er þvi for- senda skynsamlegrar fjárfest- ingarstefnu aö teknar séu ákvarftanir um þaft hvernig rafta skuli framkvæmdum á hverjum staö og hve miklum hluta fjármuna þjóftarinnar skuli variö til þess aft setja I framkvæmdir efta ^kaup á at- vinnutækjum. Þaö þarf meö öftrum oröum aö taka upp áætl- unarbúskap, raunverulegan áætlunarbúskap I staft þeirra einskisnýtu óskalista sem fram- leiddir eru i kllóavis I opinber- um stofnunum. Þaft þarf aö nota vel þaft fjármagn, sem er til ráftstöfunar. 1 verftbólgudansi undanfarinna ára hefur verft- bólgufjárfestingin aukist ár frá ári. Sérstaklega er athyglisvert hvaft alls konar milliliöir blómstra i steinsteypunni á höfuftborgarsvæftinu og sjálf- sagt viftar einnig. Þessa vit- lausu verftbólgufjárfestingu þarf aö stöftva. Alþýftubandalagift hefur sett fram ítarlegar tillögur I efna- hagsmálum þar sem drepift erá margvisleg atriöi,meftal annars fjárfestingarstjórn. Þar er lögft áhersla á aft gerftar verfti þjóft- hags- og framkvæmdaáætlanir til langs tlma, sem verfti grund- völlur meginákvarftanatöku I efnahagsmálum, og taki þær mift af framleiftslugetu þjóöar- búsins, byggftastefnu, hóflegri nýtingu auftlinda og félagsleg- um markmiftum I umsköpun samfélagsins i samræmi viö hagsmuni launafólks. Innan ramma áætlana þessara verfti gerftar sérstakar fjárfestingar- áætlanir fyrir allar höfuftgrein- ar atvinnullfsins og opinbera starfsemi. Þá verfti allar meiri- háttar lánveitingar metnar I ljósi fjárfestingaráætlana I vift- komandi atvinnugreinum. bessi meginatriöi verfta aft skoöast sem hluti heildarstefnu i efnahagsmálum. Þaft er úti- lokaft aft rá&a vift nokkurn vanda án þess um leift aft llta á heildina og þaft er vonlaust vift rikjandi kringumstæftur I efna- hagsmálum á lslandi aft ná minnsta árangri nema beitt sé róttækum aögerftum. Nú duga ekki gömlu íhaldsúrræftin frác- ar en fyrri daginn. Þaft er nauft- synlegt aft flytja fjármuni frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.