Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 5
5 VISIR Þriðjudagur 25. júll 1978 t fyrravor útskrifuðust fyrstu hjúkrunarfræðingarnir frá Háskóla tslands. Mikið var um dýrðir og menn virtust almennt hrifnir af því f ramf araspori sem hefði verið stigið I hjúkr- unarmenntun. Nokkrar af þeim sem útskrifuðust fóru til starfa hjá rikinu og i vor bættist við annar hópur sem einnig fór til starfa á hinum ýmsu sjúkrahús- um. Alltleit velút á yfirborðinu, en sagan er ekki nema hálf sögö. Niðurröðun hjúkrunarfræðing- anna I launaflokka var eftir og nú liðlega ári seinna hefur enn ekki fengist úrlausn I þvi máli. Hjúkrunarfræðingarnir hafa á þessu ári þegið laun sam- kvæmt B-ll kjarasamningi BSRB við rikið. Sjálfar telja þær að þeim beri laun sam- kvæmt B-17 (107) eins og öðru háskólamenntuðu fólki, sem hefur 4ra ára háskólanám aö baki. Eftir miklar umræður, upplýsingasöfnum og fundar- höld komst fyrsti hópurinn að þeirriniðurstöðuað vegna sam- eiginlegra faglegra hagsmuna væri eðlilegast að kanna hugs- anlega aðild að Hjúkrunarfélagi Islands. Viðræður við stjórn félagsins hófust I april 1977 og 7. júll sama ár var formanni hjúkrunar- félagsins otilkynnt að B.Sc. (bachelor of science) hjúkrunarfræðingar óskuðu inngöngu i félagið. Stjórn hjúkr- unarfélagsins boðaöi siðan hóp- innáfundsinn. Átti þá aö ganga formlega frá inngöngu B.Sc. (Þ.e. háskólamenntaðra) hjúkrunarfræðinga i félagið, enda allar undangengnar við- ræður vinsamlegar. A þessum fundi tóku málin óvænta stefnu, að sögn B.Sc. hjúkrunarfræöinga sem rætt var við. Fyrir á fundarstað var kjararáð hjúkrunarfélagsins hér um ræðir, verður aö lita svo á, að þeim beri réttur til að gerður verði sérkjarasamning- ur við félag þeirra nú eða hann ákveðinn af kjaradómi” Segja má að B.Sc. hjúkrunar- fræðingar hafi unnið hálfan sig- ur, þar sem loksins er komið að þvi að ákveða þeim laun. Hjúkr- unarfræðingarnir hafa nú um heils árs skeið þegið laun sam- kvæmt launaflokki sem þær- telja 6 launaflokkum lægri en þeim ber. Hjúkrunarfræðingar, bæði úr Háskólanum og Hjúkr- unarskólanum, hafa verið I sama launaflokki, en sam- kvæmt námsmati hljóta hinar fyrrgreindu 173 stig, en hinar siðarnefndu 87 stig. Þaðskal tekið fram að nemar i hjúkrunarfræði viö Háskóla Islands fá engin laun á náms- timanum, en nemar við Hjúkr- unarskóla Islands eru hins veg- ar með hluta af launum hjúkr- unarfræöings öll námsárin. Kjaradómur hefur enn ekki komið saman, en búist er við þvi að hann komi saman I ágúst og skeri úr þessu máli. —BA—• ' - Kl Laugavegi 37 L^iugavegi 89 Mafnarstrœti 17 Glœsibœ 12861 13008 13303 ásamt stjórn þess og vara- stjórn. Þennan sama dag hafði kjararáð kynnt nýjar hugmynd- ir um launamál. 1 þeim fólst aö nám frá hjúkrunarskóla íslands og B.Sc. gráða frá Háskólanum yrði metiö til jafns i launum. Var þetta að mati B.Sc. hjúkr- unarfræðinga I ósamræmi við grundvallarstefnu hjúkrunar- félagsins i menntamálum. En þar hefur verið lögð áhersla á það að aukin menntun yrði alltaf metin til hærri launa. Gekk þetta einnig, að matiB.Sc. hjúkrunarfræðinga i berhögg við staðhæfingu stjórnarinnar á fyrri fundum, um að félagið myndi beita sér fyrir þvi að 4ra ára háskólanám i hjúkrunar- fræði yrði metið til jafns við annaö 4ra ára háskólanám. Við þetta drógu B.Sc. hjúkrunar- fræðingar aðildarumsókn sina til baka. Sótt um einstaklings- aðild að BHM 1 framhaldi af þessu sóttu B.Sc. hjúkrunarfræðingar um einstaklingsaðild að Bandalagi háskólamanna, samkvæmt heimild I lögum Bandalagsins. Fengu þeir inngöngu i septem- ber sama ár. Fulltrúar rikisvaldsins voru ekki til viðræðu um launakröfur einstaklinga innan B.H.M. fyrr en samningar höfðu tekist við öll aöildarfélög B.H.M.. Það var ekki fyrr en 10. mars 1978 sem loks var haldinn formlegur samningafundur meö lögfræöingi Bandalagsins og samninganefnd rikisins, en ekki tókst samkomulag um hjúkr- unarfræðingana sem höfðu einstaklingsaðild og nokkra fleiri. Málinu var þá visað af hálfu B.H.M. til kjaradóms. Pétur Bjarnason frá Patreksfirði varð sigur- vegari í getraunakeppni Visis í sambandi við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Hann hlaut því verðlaunin, hundrað þúsund krónur. „Ég lá á Borgar- spítalanum þegar keppn- in stóð yfir," sagði Pétur i gær þegar hann kom til að taka við verðlaun- unum, af Davíð Guðmundssyni, fram- kvæmdastjóra Vísis. ,,Eg hafði því ekki margt annað að dunda við. Enég hef líka mikinn áhuga á knattspyrnu, keppti með Völsungum hér í gamla daga og tek enn spretti á eftir boltan- um öðru hvoru." Pétur kvaöst alls ekki hafa notað ágiskunarregluna við aö ákvarða úrslitin. „Ég var viss um að þaö yröi annaðhvort Argentina eða Holland, og þótti Argentína liklegri”. Og Pétur hélt heim til Patreksfjarðar, hundraö þúsundkrónum rikari en þegar hann kom I bæinn. Kjaradómur visar frá Kjaradómur kom saman 12. mai' i vor þar sem tekið var fyrir mál launamálaráðs Bandalags háskólamanna, fyrir hönd 11 r i k i s s t a r f s m a n n a , um einstaklingsaðild að B.H.M., gegn fjármálaráðherra, fyrir hönd rikissjóðs. Niðurstaðan þar várð sú að málinu var visað frá með þeim rökstuðningi, aö sóknaraöilar i málinu væru ekki félag og fullnægðu þvi ekki skilyrðum laga um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna til þess að sækja mál fyrir Kjara- dómi. Fjármálaráöherra hafði i sinum málflutningi gert kröfu um frávisun. Þennansama dag hafðistjórn Hjúkrunarfélags Islands sent B.Sc. hjúkrunarfræðingum bréf. Þar sagði aö stjórnin teldi að nám I hjúkrunarfræðum við Háskóla Islands skuli ekki met- ið lægra til launa en annað sam- bærilegt hðskólanám. Þá minnti stjórnin á þá yfir- lýstu stefnu Hjúkrunarfélags Islands, að allt nám 1 hjúkr- unarfræðum verði fært á háskólastig, þar sem þjóð- félagsleg þörf geri auknar kröf- ur til betri menntunar. Útgarður einstaklings- aðildarmanna stofn- aður 1 lok mai var haldinn stofn- fundurfélagsfyrirþá sem höföu einstaklingsaðild að BHM. Var félagið, sem hlaut nafniö ÚTGARÐUR, tekið inn i banda- lag háskólamanna 1. júni siðast- liðinn. Kjaradómur kom aftur saman 3. júli siöastliðinn og tók fyrir mál launamálaráðs Bandalags háskólamanna fyrir hönd Utgarðs gegn fjármála- ráðherra fyrir hönd rikissjóös. Fjármálaráðherra krafðist aft- ur frávisunar. I úrskurði Kjaradóms sagði meöai annars: „Félagið uppfyllir þau skilyrði, sem i þessusambandierusett i lögum og öðlast samningarétt viö stofnun þess. Með þvi aö ekki eru i gildi sérkjarasamningar fyrir þá rikisstarfsmenn sem Daviö Guðmundsson, framkvæmdastjóri VIsis (tv.) afhendir Pétri Bjarnasyni ávisun upp á hundrað þúsund krónur, en Pétur sigraði I getraun Visis um sigurvegara I heimsmeistarakeppninni I knatt- spyrnu. VANN 100 ÞÚSUND í GETRAUN VÍSIS Launamál hjúkrunarfrœðinga frá HÍ enn í ólestri eftir heilt ár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.