Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. septcmber 1969. Norðlendinigar og aSrir áhuiga mieinji um endiurreisn HólastaSar sem fcirikjiulegrar aflstöðvar og mienntaseturs halda árlegia Hóla- hátíð til að minraa á haráttumál sín. f ár var hátíðin með nofcifcuð sérstöfcum hætti, þar sem megin- hluti hennar var biskupsvígsla hins nýjia vígsluhisbups í Hóla- biskupsdæm; hinu forna. Hóla- féliaigið var með 'aðalfund sinn i fýrir hádiegi og gökfcsit fyrir stuttri samikomu síðdegis að lok : inmi vígslunná. Að öðm leyti tók 1 vígsilan hug afcn þennan dag. Veður var mij'öig leiðiniegt dag imn áður og nóttima, rignimg og hvassviðri, en reynsla uodanfar irana ára befur sýnt, að ævinlega hefur verið gott yeður á kirkju- leguim hátíðuim á Hóiastað. Þvi V'Oru menn bjartsýnir um að úr rættist og um hádiegisbil, er fóllk fór að flytokjast heim að Hólum, þá fór veður mjög batnandi og er sfcrúðganga fclerfcianma var á leið til kirfcjunmar, brauzt sólliin fram úr skýjum og varð veður hjð feguii'sta. Forsetahjónin voru viðistödd vígsluhiátíðina, svo og fcirkjum'ála Frá vígsluathöfninni. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Hinarsson og séra Sigurður Páisson vígslu- biskup blessar biskupsefniS. (Tímamyndir: S. P.) ráðherra, Jóhann Hafstein og frú hans. Vígsiuathöfnin hófst kl. 2 e.h. Frá skrúSgöngu presta og biskupa á 'Hólum. KVIK MYNDIR Skunda sólsetur Á frummálinu „Hurry sundown" Leíkstjóri: Otto Preminger Handrit: T.C. Ryan og H. Foote Bandarísk frá 1968 Sýningarstaður: Háskólabíó Sýningartími: 142 mín. — íslenzkur texti. — Georgia 1945, Charle (Mieha el Caine) er giftur Julie (Jane Fonda), sem er af ríkri gró- inni ætt í fylkinu. Frændi hans Rad (John Philip Láw) er nýkominn heim úr stríðinu til konu (Faye Dunaway) og fjögra barna. Hann vill ekki selja landsskikan sinn til stór- fyrirtækis sem Charles vinnur fyrir. Negri (Diahann Carrolt) á jörð við bliðina á honum en þeir vilja hvorugur selia og standa í vegi fyrir fullnaðar- áætlun verksins. Kvikmyndin fjallar um þau átök sem verða, er reka á þá með góðu eða illu af jörðun- um. Það rót sem komst á skip an mála suður þar við her- þjónustu negra er vel lýst og ótrúlegt að þessir atburðir hefðu getað skeð fyrir stríðið. Einnig skiljum við hve djúpt liggja rætur kynþáttahaturs og fordóma sem illa hefur gengið að uppræta þar. Myndin er afskaplega vel leikin. Hæst ber Caine og Burgess Meredith i hlutverki dæmigerðs suðurríkjamanns. það gleymist að haran sé að leika í dómarasætinu „við höf um okkar eigin aoWerðir hér“. George Kennedy leikur aula, sem gerður hefur verið að lög reglustjóra og Luke Askew leik ur fól eins og í „Cool hand Luke“, en þeir léku báðir í þeirri kvi'kmynd. Fyrstu myndir Premingers „Carmen Jones“ opera Bizet í jazz og dansútsetningu, og Porgy og Bess Gershwins voru báðar með úrvals leikurum blökkum. Enda hefur Preming er mikinn áhuga á stöðu negra í hvítu þjóðfélagi. „Skunda sólsetur" er mynd mikilla átaka og missir hvergi marks, ádeilan er hörð en aldrei ósönn. Tónlistin er nokk uð misjöfn, fögu-r og heillandi t.d. þegar negrakórinn syngur við kirkjuna og titillag myndar innar „Hurry sundown" en hversdagsleg og hávaðasöm t.d. þegar heimkoma Rads er sýnd. Þessi mynd stendur „Anatomy of a murder“, sem sýnd var í Laugarásbíói ekki að bak hvað snertir snilli og tækni. Preminger er einn af fáum, sem fjallar um heimsku, hatur Fraimhaki á bls. lö. Þá var klutokuim dómikirkjunnar samihringt og um leið hófst skrúð garaga kierka frá s'kólahúsinu til kirkju. Voru þeir 31 ta'lsins. Var sfcrúðgamgan eiginiega tvískipt. Fyrstir gien-gu 19 hamputolæddir prestar en síðan fóru þeir prest- ar er aðstoða áttu við vígsluna og biskuparndr. Á undan þenp fóru 2 yragstu prestar stiftsins sem bisbupssveinar eða „famiuli". Bisku-parnir voru 3 auk vígslu- þega sr. Péturs Sigurgeirssonar, bistoup íslands herra Sigurbjörn Einarsson, vígslubiskup Skálhylt iaga sr. Sigurður Pálsson og bis’kup róinversk-k'aþólskra manma á íslandd berra Hinrik Frehen, seon v-ar sórstaklega boðinn til vígslnnmar. Með honum var og aðstoðarmaður hans sr. Alfons Mertens. Er stoniðigangan var komin í kirkju, hófst messan. Kirkjufcór Atoureyrar annaðist söng undir stjórn organd'sta síns Jakobs Ttryggvasonar Sr. Björn Björnsson dómprófast ur á Hólum og sr. Stefán Snævarr prófastur á Dalvfk þjónuðu fyrir altari á undan vígslu, sr. Sigurð- ur Guðmundsson prófastur á Grenj'aðarstað lýsti vígslu og l'as æviágrip vígsluþega. Að því loknu genigu þeir fyrir altari bisbup ís- lands og víigsSubisfcupinn í Sfcál- hoflltsstáfti, en hann aðstoðaði bistouip fslands við vígsluna. Ví'gBluþegi og 4 ví'gsiuvottar, þeir sr. Gumnar Gíslason I Glaumbæ, sr. Marinó Kristinsson prófastur á Sauðianesi, sr. Friðrik A. Frið- riksson fyrrv. prófastur á Hálsi og sr. Pétur Ingjaldsson prófastur í Höfðakaupstað, sátu framan við grátur. Biskup flutti ágæta vígsdu ræðu út af orðum Páls postula: Guði séu þatokir, sem gefur oss sdig urinn fyrir Drottinn vom Jesúm Krist. Síðan var s-r. Pétur skrýdd- ur krossd og biskupskápu og síð- an vígður með handayfirlagnin'gu biskrjpanna beggja og vígsluvott- anma. Að vígislu lokinni steig hann í stól og fiutti hu'gnæma préditoun út af gU'ðspjalli dagsins. Eftir prédikun þj'ónuðu fyrir altari sr. Birgir Snæbjörnsson á Akureyri og sr. Jón Kr. fsfeld á Bólstað. Var þá altari'sganiga mjög fjöd- menn, en sdðan fór hinn nývígði víigsluibiska.p fyrir altari og lýsti blessun. Að messu lokinni var aft- ur skrúðigan'ga klerka úr kirkju ti'l sfcótebúss. Var nú ncifckurt hlé, sem marg- lr notuðu til að kaupa sér veiting- ar og að gefnu tilefni sbal það tekið fracn hér að þær vorj á enigan hátt á vegum kirkjunnar, hieidur Sumarhótelsins á Hólum. Síðan hófst samkoma sú. sem áð- ur getur en síðan höfðu kirkju- miáliaráðherra og frú boð inni í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðár- króki. Var þar á anmað hundrað boðsgesta, margar ræður fluttar, menn nutu sérstaiklega góðra veit- inga og la.uk þar á ánægjulegan hátt eftirminnilegum degi. I HLJÓMLEIKASAL Sembaltónlelkar Sembailei'kur — yfir orðinu einu saman hvfia duldir töfrar horfins „rokokó“-tíma. Það er þvi varla að undra þótt hlust- andi spyrji sjálfan sig, hvaða erindi á þetta granna og veiga- litla hljóðfæri fo'rtíðarinnar inn í raunhæfa.i og kaldian nútíma- heim. — Þessum þönkum svar- aði ung og efnileg listakona, Helrga Ingól'fsdóttir, með sjálf stæðum Semba'ltónleikum, sem tó'ku af allan vafa um þetta efni. Með yfirgripsmikilii efn- isskrá gömlu meistaranna Bach — Hiindel J- Scarlatti og Moz- art túlkaði Hel efnið af sterkri og glöggri kennd fyrir hinu upprunalega. — Það er fáguð og haldigóð sú undirstaða, sem hún byggir á og þess vegna verður leiifcur Helgu svo bless- unarlega laus við flúr, sem aðal atriðá en á sínar styrku stoðir í glöggu formskyni og sm'ekfclegri styrkleikabeitingu radda hins tatomarfcaða hljóðfæris. Sú er þetta ritar vilil geta sérstaklega um leik og túlkun Helgu á hinum síungu sónötum D. Scarlatti. Þrjár sónötur hans túlkaði hún af slífcu næmi og skilninigi, að þar töfraði hún fram þrjá raunverulega og sjálfstæða persónuleika. Tón- minni listakonunnar er frábært, því blaðalaust lék hún alla efn- isskrána Semballeikui Helgu þetta þungbúna september- kvöld var verulegur yndisauki. Hafi hún þakkir fyrir. Unnur Arnórsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.