Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 9
iflÐVIKUDAGUR 10. september 1969 TIMINN a —Wrnmn — Útgefandi FRAMSÓKNARFLOKKURINN P'ramkvœmdast.ióri Kristián Benediktssnn Ritst.iórar Þórarinn Þórarinsson tábi Andrés Kristiánsson inn Helfiason oB IndriSt G Þorsteinsson Fulltrúi ritstiómar r :-ias Karlsson Aualýs tngastióri Steingrimur Gislason Ritstiómarskrifstofur i Eddu búsinu. sima? 18300—18306 Skrífstofm Bankastræti 7 — Afgreiðslusimi 12323 Auglýsingastmi 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargiald kr 150.00, á mánuði innanlands — í lausasölu kr 10.00 eint - Prentsroiðian Edda b.t Oþolandi höft Hér í blaSinu í gær var lauslega sagt frá fréttagrein, sem birtist í Alþýðublaðinu í fyrradag, um samdrátt hjá Bílasmiðjunni í Reykjavík. Þar sem þessi fréttagrein sýnir í skýru Ijósi afleiðingarnar af efnahagsstefnu ríkis- stjórnarinnar, þykir rétt að birta hana hér í heilu lagi: „Bílasmiðjan h.f., sem hefur starfað af þrótti á und- anförnum árum, er nú nauðbeygð til að draga saman seglin vegna skorts á rekstrarfé, eftir því, sem Lúðvík A. Jóhannesson, framkv.stjóri fyrirtækisins tjáði blað- inu í morgun. — Það hafa verið næg verkefni hjá okk- ur, sagði Lúðvík, en gallinn er bara sá að við getum ekki lánað viðskiptavinum okkar eins og þeir þurfa. Yfirbyggingar hjá okkur eru ódýrari en hjá erlendum aðilum, en þeir bjóða lán til 5 ára. Við munum ekki hætta rekstrinum, en draga mikið saman, þannig að við erum neydd til að segja upp starfsfólki og minnk- um umsvifin allt ofaní 10—20%' miðað við það er bezt var. — En hefur ekki lánaaðstaða iðnfyrirtækja batnað? — Fyrirtækið okkar kostar 22 milljónir króna, en við erum aðeins með 3,2 milljónir út á fasteignina. I Noregi fá fyrirtæki lánað sem svarar 80% af andvirði fasteignar og 50% af ársframleiðslu. Ef við byggjum við einhver svipuð kjör, þá hefðum við ekki yfir neinu að kvarta. í vetur unnu hjá fyrirtækinu 75 manns, en núna 35 og hætta á að þeim fækki í 20 manns hjá fyrirtækj- unum tveimur, Sameinuðu bílasmiðjunni og Bíla- smiðjunni h.f." Hinn mikli samdráttur, sem hefur orðið hjá Bílasmiðj- unni, er engan veginn einskorðaður við það fyrirtæki eitt. Fjölmörg iðnfyrirtæki hafa nákvæmlega sömu sögu að segja. Þau geta boðið jafngóða og ódýra vöru eða þjónustu og erlend fyrirtæki, en þau geta ekki boðið sömu lán og greiðslufrest og erlendu fyrirtækin. Þess vegna missa þau af viðskiptunum og verða að draga saman seglin, jafnvel hætta rekstrinum alveg. Slík er afleiðing þeirra lánsfjárhaftastefnu, sem nú er fylgt af Seðlabankanum að fyrirlagi ríkisstjómarinn- ar. Það er með þessum hætti, sem atvinnuleysið og land- flóttinn eru búin til. Skilningsleysi Bjama Benediktsson- ar, Gylfa Þ. Gíslasonar og ráðunauta þeirra á þarfir iðnfyrirtækjanna fyrir nægilegt rekstrarfé, er að gera atvinnuleysið og landflóttann að varanlegu böli á íslandi. En samt er eins og þeim Bjarna og Gylfa finnist hér ekki nóg að gert. Næsta skref þeirra er að láta ísland ganga í Fríverzlunarbandalag Evrópu, án þess að nokkuð sé áður gert til að bæta lánsfjáraðstööu þeirra til sam- ræmis við það, sem er 1 hinum bandalagslöndunum. Slíkt myndi reka smiðshöggið á verkið Það myndi leggja í rúst atvinnufyrirtæki, sem nú veita þúsundum manna atvinnu Þjóðin má ekki þola stjórn, sem þannig hagar verkum sínum og fyrirætlunum. Hún má ekki una því, að loforð- in um næga atvinnu, sem henni voru svo fagurlega gefin fyrir seinustu kosningar. séu svikin ár eftir ár. Hún má ekki láta gera lýðræðið að slíkum skrípaíeik Hún verður að taka svo einbeittlega í taumana, að stiómin neyðist annað hvort til að segja af sér, eða breyta algjörlega um stefnu. Þ. Þ. þ f* y-v :y* ERLENT YFIRLIT Nýja stjórnin í Saigon baetir ekki friðarhorfur í Vietnam Forsætisráðherra hennar er talinn helzti „haukurinn" í Suður-Vietnam ÞAÐ hefur saomazt í sam bamdi við fráfall Ho Chj Mimhs að stjtóirnki í Saiigiom er eirn aðal torfæran í vegi þess, að til siam icomaiilaigs dragí í Vietnaim. Strax eifitir fráfaH Ho Chi Minh tilkymnti Þjóðlfrelsis- hreyfimgio í Súðiur-Vietnam, að hún myndi efna til þriggja daga vopuiahlés í tilefni af því. Bandarísik blöð, með New York Times í flaiiarbroddi. hivöttu til bess að Baindiarikjiam'enin og Suður-Vietniamair tillkynmtu einnig vopnahlé samtimis. Á þann hátt yrði hinuon nýju vatd höfum í Hanoi sýndur v-iss saimkiomiuliagsvi'lji. Herstjiórn Baindiaríkjiam'ainna tilikynmti að hún nnyndi fylgija fordiæimi rik- isstjiórniar Suður-Vietnam í þessu efni. Nokfcru síðar til- kynrnti stjórn Suður-Vietmam, að hún myndi hafa vopaahlés- vfir'lýsir.igu Þjóðfrelsish'reyfiii'g- arimnar að engu Herstjórn Bandiaríkjianna birti þá hlið- stæða yfirlýsimgu. Þetta mælt- ist ildia fyrir í Band'aríkjiuinum o? mun Biamdiaríkjastjórm þá hafa sfeorizt í leiikinn Ný til- kymminc; var birt þar sem sagt yar að hersveitir Bandaríkja- •nanma cng Snður-Vietrmma myndu hagia sér líkt o-g her- sveitir Þjóðfrelsishreyfinigarimn ar þanr, tímia. sem auglýst vopnahié hennar stæði yfir ÞETTA er aðeins lítið diæmi bess, að Bandaríkjastjórn á bersýni'l-ega ' mikium erfiðleik um 'við Thieu forseta og sam- hei'j-a h'ams. Þeir reyma að tor- veldia =-ammimiga á alllam hátt. Bandiaríkjiastjórn reynir að fá þá til að gefa íákvæðar yfir- lýsimgar s'em b-eri vott um sammim'g'svilnia, oig hefur orðið niO'kkaið ágier.-gt ' þeim efnum. En þær eru fljótlega gerðar að en-giu á þamm háitt að Saigom- stjórnir. sýnir í verki, að huig- ur fylgir ekki máli. Gleggsta dæm.i um þetta er nýlokim st.iórniarmyn'dum í Saigom. Ba'ndarílrjiamenn h-afa lengi verið óámægðir með ríkisstjórm Tram Van Huonigs, en hún kom til vaMa 1968. Þeir töldu hama ekiki byggða á nógiu breiðum grumidrvelli. Þeir hvöttu Thieu forseta því til að myndia stjórn sem hefði sem alilra víðtækiast an stuðnimg utan hersins. Thieu !ót að lo&um umdam á þamm háitt, að hamm vók Huong fr'á sem forsætisráðhierria. f stað- ion fól h'amn einikavimi sínum, Tmn Thien Khiem hershöfð- ingja, stj'órnarmyndum. Þetta þótti ekki góðs viti, þar sem 'Táfarandi forsætisráðhen’a var etoki hermaður Hershöfð- inginn, sem hefur verið tal- inm heirfi hauikurimn í Saigon var hér liáltinn leysa .stórmmála miann, sem hafði tateveil; a'Lmenmimgsfylgi, at hóimi Skki tók betra við, þegar Khiem birti ráðh'erralistann um seinustu mám'aðamóa. í st.iórn- inni voru fieir'i hershöfðin'gjar 3c áður. en færr- stjómmála- memrn, secn höfðu eitthvað fylgi a'ð baki sér. Hér var nám Tran Thien Khiem Thieu ast sagt um stjiórn hei'sins að ræða. Grundvöllur stjórnarimm ar haíð' m.ö.o. þremgzt, en ekiki oreikk'að. Thieu forseti hafði því alveg farið öfugt að við óskir Bamdaríkj’amiannia. EN ÞÓTT hershöifðiinigj'amir í Saigon færi sig þammig upp á skaftið, veitir her Suður- Vietnam B'andiaríkjamönnum ekki aukinrn stuðmimg, nem'a síður sé. Nixom forseti til- kynnti í sumar, að fæklkað yrði 'Um 25 þúsund mamns í her Band'aríkj'amma í Suður-Viet- marn Jafnframt var gefið til kynna, að ný tilkym'ninig um mieiri heim'fllutnimg Ba'ndiaríkja bers frá Suðuir-Vietnam yrði birt f-yrir ágústlok. Nokkru fyrdr manaðamiót var tilkynmt, að ekkert yrðí úr slíkri tilkymm imgu ao sinmi. Látið var í veðri vaka. að þetta stafaði af því, að Þj'oðfreisishreyfimgán hefði auikið h'e'maðaraðgerðir í S- Vietnam Hin réttf. skýring er hins vegar almemnt talin sú, að Nixon hafi orðið að fresta frekari hev.iflutningum vegma bess að her Suður-Vietnam sé ebkií umdir pað búlnn að fylla i skarðið Sú skoðun á vaxandii fylgi, að hanm myndi óðara hrynja saman. ef Thieu ættj að annast varnirnar emda bótt hamm sé miklu fjö!- memnari en he' Þjóðfrelsis- hreyfimgarimmar. Ástæð'am er sú, að sfcjórnin í Saigon á sáralítið fyligi hjá almienningi TALSVERT hefur verið um það rætt að umd'amförnu, hvort Noirður-Vietn'amiair hafi notað sér stöðvun loftáráisainina á N- Vietmam, tii að flytja aukið herlið ti! Suður-Vietnam. Deam Rusk rauif nýlega sjö mánaða böign, er hann flutti ræðu um alþjóffemiái í báskólamum í Wiseomsim. Hanm sagði, að Norður-Vietmamar hefðu næst- uim alveg .stöðvað herflutnim'ga tiil Suður-Vietnam síðam loft áirásumum var bætt. TaLsmaður bamdaríska ut.anríkisráðuneytis ins, Robert J McClosfcey, stað festi petta noikikru siðar að mestu. Hamn sagði. að Norður- Vietmamiar hefðu á þessum tíma ekiki flutt eins rmar'ga her menn til Suður-Vietm'am og beir hefðu misst þar og þess vegma hafd dregið verulega úr h.ern'aðarað'gerðum þeirra þar Talsmaður hermtálaráðuneytis- ins í Pentagon, m'ótmiælti þessu noikkru síðar og bir'ti tölur um hið gagmstæðia em þær haifa verið mj’ög véfengdar. Yfirleitt er þvi trúað. sem þeir Rusk og McClosikey hafa sagt um þetta efni Þá segir New York Times, að það sé fuillvíst. að bíimvers'k ir vi'n'nufliobkar. sem töldu ttiilli 30—40 þúsurnd mamns og hafa ummið um sikeið í Norður Vietnam, hafi verið fluttir heim til Kína afltur. Þetta þykir bendia til, að stjóm Norður-Viet-.iam hafi búið sig uind.ir satimkomiU'lag. þótt hún hafi ebk; gert veru- legaj tilihliðranir opimiberlegia Það. sem húm leggar áherzlu á, er að Bandaríkin stigi fyrstu sikrefim þar sem þau hafa mikflu meiri her í Suður-Viet n-am en NorðiU'r-Vietmamar Þess vegna leggj'a þeir Banda rífcjiamemn, sem eimlægast æskja friðar i Vietnam, nú f'ast að Nixon tórseta. að hann tiafldi áfram með fyrirætlamir sinar urn brottflutninig hersi.ns frá Suður-Vietnaim, hvað sem hers hö'fðlmgjastjiórnin þar segir. Meðal þeirra sem nýlega hafa hvatt eimdiregið tii þessa, er Mamsfiel'd, f-orinigi diemókrata ’ öldwigadeiMinni New York Time? hefur pirt alflimiargar ritstjórnargreinar að undianfömu. bar sem tekið * bemnan stremg í tiLefni af fráfalli Ho Ch' Minh bendir New Yuifc Times a, að hann nafi ebki síður •ærið þjióðern- issinmi er komimiúimisti. Þess vegnB befð: hamin heitt sér gegn ofmiklum áhrifum Kím verja og Rússa i Norður-Viet- nam 'fann my-idi hafa sem stjórniandj ' Vietraam fylgt þar svipaðr' stefnu og Tító í Júgóslavíu Það er eftir að sjá. hvort eftiirmenn hans í Hanoi eni sama sinmis. Margt bend'ir tifl að svni se ef áfram baldiand' stvriöfld eerir þá ebki of háða Rússum eða Kínverj- utn. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.