Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 7. september 1978 VISIR Fimmtudagur 7. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frívaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Brasiliufararnir" 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: 17.50 Víösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 isienskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Dagur er liö- inn” eftir George Shiels Þýöandi og leikstjóri: Þor- steinn O. Stephensen. Persónur og leikendur: John Fibbs/Valur Gislason, Frú Fibbs/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Peter Fibbs/ Sigurður Skúlason, Charles Daw/ Rúrik Haraldsson, Annie hjúkranarkona/ Helga Stephensen, Læknir/ Ævar R. Kvaran, Herra Black/ Flosi ólafsson, Samson/ Sigurður Karls- son, Looney/ Þórhallur Sigurðsson, Herra Hind/ Karl Guömundsson 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 2.45 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Ólafur Hauksson skrifar: Rikisútvarpiö islenska er alls ekki ieiöinlegasta útvarp i heimi. Ég veit um útvarpsstöö sem er miklu leiöinlegri. Sú er staösett i Oregon I Bandarikjun- um, og útvarpar kristiiegum boöskap daginn út og inn. Frá þvi klukkan sex á morgnana og til miönættis berst frá þessari stöö vælutónlist og væluboö- skapur, alltaf sama tuggan aft- ur og aftur. Þessi trúboösstöö býöur upp á leiðinlegustu dagskrá sem býöst i Oregon. Rikisútvarpiö islenska býöur upp á leiöinlegustu dag- skrá sem býöst herlendis. En sá er munurinn á stöövunum aö i Oregon hefur hlustandinn úr fleiri stöövum að velja, en á tsiandi er ekki um neitt aö velja nema leiöinlegustu stööina. Útvarp ÞARF ekki að vera leiðinlegt Þaö er sorglegt aö Islenska út- varpiö skuli vera svona leiö- inlegt, þvi þaö er hægt aö hafa virkilega skemmtilegt efni i út- varpi, og á ég þá aðallega viö tónlist. Þeir sem óska eftir skemmti- legri útvarpsdagskrá hafa nú um hriö sóst eftir aö fá útvarps- rekstur gefinn frjálsan. Þá i Góðan dag, þetta er ! Útvarp Reykjavík, ! leiðinlegasta útvarp á fslandi... myndu stöövar keppa um hlust- endur, og væntanlega bjóöa upp á efni aö ósk hlustenda. Margir hafa hins vegar látiö i ljós þá skoöun aö e.t.v. nægi aö bæta einni rás viö hjá Rikisút- varpinu, og koma upp stereóút- sendingum. Hvernig býst þetta siöar- nefnda fólk viö þvi að forráöa- menn leiöinlegasta útvarps á Islandi bæti eitthvaö úr þótt þeir hafi helmingi fleiri rásir til um- ráöa? Þeir veröa bara helmingi leiöinlegri. Þeir hafa litiö sem ekkert reynt aö veröa viö óskum hlustenda, þrátt fyrir sifellt nöldur yfir dagskránni. Ríkisútvarp er tilfinn- ingalaust Forráöamenn Rikisútvarps- ins þurfa engum aö svara. Þeir stýra rikisstofnun sem hefur enga samkeppni. útvarpsráö er gagnslaust. Eina hlutverk þess er aö hýsa fulltrúa stjórnmála- flokkanna, til aö þeir geti hver fyrir sig passaö aö hinir misnoti sér ekki útvarpið. Dagskrárstarfsmenn hafa margir hverjir tónlistarsmekk sem er I margra ljósára fjar- lægö frá smekk almennings. En tónlistin er valin eftir smekk þessara dagskrármanna — meö heiöarlegum undantekningum þó. Útvarpsmenn þurfa ekkert aö óttast þótt fólki llki ekki dag- skráin. Þeir vita aö fólk hefur ekkert annað aö snúa sér. Þarf rás 2 og stereó? Óánægjuraddirnar vegna útvarpsdagskrárinnar hafa ver- iö svo sterkar aö undanförnu aö nú er hafinn undirbúningur aö rás númer tvö, og stereóútsend- ingum. En hvers vegna má ekki byrja á ódýrari hátt? Hvernig væri aö bæta bara þá dagskrá sem fyrir er? Gera hana liflegri, meiri tónlist og minna kjaftæöi. Onnur rás og stereó bæta aö sjálfsögöu eitthvað úr. En þaö veröa sömu stjórnendur dag- skrárinnar og áöur. Enda hafa útvarpsmenn talaö fjálglega um þaö i umræðum um stereóút- varp aö nú veröi flott „sándiö” i sinfóniunum. Rás 2 og stereó til höfuðs frjálsu útvarpi Onnur rás og stereó koma ekki endilega til vegna óska hlustenda um betri dagskrá. Að sjálfsögðu má vænta þess aö dagskráin veröi eitthvaö bæri- legri. En stjórnmálamenn og útvarpsmenn hafa eftir sem áöur stjórn útvarpsins i höndum sér. Þeir munu áfram veröa jafndaufir fyrir röddum hluste- nda. Þessir menn vilja nefnilega ómögulega missa tangarhald sitt á útvarpsrekstri hér á landi. Meö þvi aö friöa einhverja meö nýrri rás og stereó, þá treysta þeir sig i sessi i baráttunni gegn þeim sem vilja frjálsan rekstur útvarps hérlendis. Með þvi aö verja nokkrum tugmilljónum i nýja rás og stereóútsendingar, þá geta forráðamenn stjórnmála og útvarps haldiö þvi fram aö eng- ar forsendur séu fyrir frjálsu útvarpi, þvi rikisreksturinn fullnægi öllum. Þaö er ekki rétt. Rikisrekstur (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu D:' Loftpressa — Múrausa Til sölu loftpressa, KG, sænsk gæöavara, afköst 475 litrar á minútu, ásamt múrausu og slöngu. Litiö notuö. Gott verö. — Uppl. i sima 32101. Miöstöövarketill óskast keyptur 3/3,5 mm með innbyggöum spiral og háþrýstibrennara. Uppl. i sima 43646. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar tii sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I kröfu. Uppl. á Oldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Hjól-vagnar Chopper girahjól i góöu standi til sölu. Uppl. i sima 41417. Til sölu Suzuki árg. ’74. Uppl. isíma 41142 Danskur stofuskápur til sölu, einnig forhitari. Uppl. i sima 35980. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Óskastkeyþt Gufuketill 10-30 rúmmetrar óskast. Uppl. i sima 93-1830 eftir kl. 7. Prjónakonur. Vandaðar lopapeysur meö tvö- földum kraga óskast. Heilar og karlmannshnepptar.allar stæröir og litir. Uppl. i sima 14950 milli kl. 9 og 11.45 á morgun. Móttaka á Stýrimannastig 3. Ath. breyttan mótt ökutima mánudaga 8.30-11.30. þriöjudaga 19-20.30 og fimmtudaga 12-16. Skrifstofuhúsgögn óskaeftir aö kaupa vel meö farin skrifstofuhúsgögn, skrifborö skjalaskápa o.fl. Uppl. i sima 31321. Sjónvorp Höfum nokkur svart-hvit Radionette sjónvarpstæki til sölu, verö kr. 20-25 þús. Uppl. i sima 21565. Hliémtalti ■ ooo «ó Sportmarkaðurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eöa hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nógpláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel meö farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reyniö viöskiptin. Sportmarkaö- urinn Samtúni 12, opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. /p (Hljóófæri Gott pianó óskast til kaups. Uppl. i sima 44703. ^ / N Verslun Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, upprak. nýkomiö handprjónagarn. Muss- ur, mittisúlpur, skyrtur. bómullarbolir, buxur og margt fleira. Opiökl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Húsgagnaákiæöi. Klæðning er kostnaöarsöm, en góðkaup I áklæöi lækkar kostnaö- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin. Púöauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góöu veröi. Úrval af flaueli, yfir 20 litir, alit tillegg selt niöurklippt. Seljum dyalon og uliarkembu I kodda. Allt á einum stað'. Berúm ábyrgö á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Britannica Öska eftir aö kaupa lftiö notaö safn af alfræöioröabókinni „Encyclopædia Britannica.” Uppl. I síma 31321. Bókbandsgyllingarpressa óskast. Uppl. I sima 10354. Spiral hitakútur óskast um 200 lltra. Uppl. I sima 66111 biöja um Sætún. , Teppl ] Ryateppi. Til sölu 40 ferm. af 3ja ára gömlu nylonryateppi. Litiö slitiö og vel meö farið. Uppl. i sima 72124 e. kl. 18.30. Til sölu notaö gólfteppi, ca 35 ferm. Uppl. I sima 66639. Til skermageröar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóöur, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla litá og siddir, prjónana, mjög góöar saumnálar, nálapúöa á úln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum staö. Veitum allar leiöbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúöin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Matar-og kaffistell, fjölbreytt úrval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og Ijósker I fjöl- breyttuúrvali.GlitHöfðabakka 9. Opiö 9-12 og 1-5. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Veröi sviga aö meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heiö- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauða (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svaraö verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum, alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eigaþess kosta aö velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bækurnar eru I góöu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. gLfí] æ:æ_aB Barnagæsla Vill einhver góö kona I vesturbæ eöa miöbænum gæta 3ja ára stúlku frá kl. 12-15. Uppl. I sima 14817. Get tekiö ungbörn i gæslu 5 daga vikunnar frá kl. 8-17. Hef leyfi er á Melunum. Uppl. I sima 23022. Óska eftir konu til aö gæta 11/2 árs barns helst I Kópavogi. Uppl. i sima 42361. Einhieypur faöir I Efra-Breiðholti (Möörufelli) þarf aö koma 9 ára dóttur sinni fyrir hjá góöri konu frá kl. 10-2 á daginn. Viökomandi þarf aö sjá um aö telpan læri heimaverkefni fyrir skólann, gefa henni eitthvaö snarl um hádegi og senda hana i skólann á réttum tfmum. Uppl. 1 sima 75485 e. kl. 20. Vill einhver góö kona i vesturbæ eöa miöbænum gæta 3ja ára stúlku frá kl. 15-17. Uppl. i sima 14817. Tapaó - fundió Litil hvit læöa hvarf frá Grettisgötu 67 þann 5. sept. Hún er meö rautt hálsband merkt. Hún er mjög mannelsk. Vinsamlega hringið I sima 74260. Tapaöi peningaveski merktu Al- þýöubankanum frá töskuviögerðinni í Suöurgötu upp Kirkjugarösstig aö Sólvalla- götu 3. Finnandi vinsamlega hringi í sima 29178. Fundarlaun. Mjög sérstakt gullarmband tapaöist á föstudag- inn i miðbænum. Vinsamlegast hringið i sima 18821 eftir kl. 6. Fasteignir 1 B Fjárfesting — Lóö. Höfum til sölu lóö undir raöhús á góöum staö I Hverageröi. Sérlega skemmtilegar teikningar fylgja sem gefa ýmsa möguleika á inn- réttingum. Góö greiöslukjör. Komiö og skoöiö teikningar og fáiö frekari upplýsingar. Eigna- umboöiö, Laugavegi 87, simar 16688 og 13837. Hafnarfjöröur. Til sölu 3ja herbergja ibúö með risi og bilskýli. Ný standsett. Uppl. i sima 28644 og 28645 á skrif- stofutima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.