Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 07.09.1978, Blaðsíða 21
 21 APÖTEK Helgar- kvöid- og nætur- varsla apótela vikuna 1.-7. september veröur I Garös Apóteki og Lyfjabú&inni 10- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavkk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefíavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiX.ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ORÐIÐ Ef Guð er þess megn- ugur aö láta alla náð hlotnast yður riku- lega, til þess að þér i öllu og ávalt hafið alt, sem þér þarfnist, og hafið gnægð til sér- hvers góös verks. 2.Kor. 9,8 1 da9 er fimmtudagur 7. september 1978, 249. dagur ársins. Ar degisflóð er kl. 08.53, siðdegisflóð kl. 21.12. J til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik', lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. Dedrle 1921. 1. Kbl! a3 2. b3! Ke5 3. Ka2 Kd5 4. Kxa3 Kc6 5. Ka4! Kb6 6. Kb4 og svartur missir andspænið 1/EL MÆLT Gleymska er það blómiö sem best blómgast á gröfunum. George Sand Vatosveitubilari’ir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. Raf magnsVUauir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánut^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — ,alla dagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla |daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. BELLA Hvaö segirðu? Eruö þiö búnir að skipta um kerfi? Og ég sem kom hingaö til að viðurkenna að þaö var ég sem haföi reiknað vit- laust út á reikningnum minum Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Flðkadeild — sami timi og á Kleppsspítalanum. Kópavogshæliö — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSLIF Kvenjókinn Acarya Mainjula sem starfar fyrir Ananda Marga er hér i stuttri heimsókn. Hún mun halda fyrirlestra um tantra-jóka og hugmynda- fræði hreyfingarinnar á miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. að Laugavegi 42. öll kennsla fer fram ókeyp- is. 8.-10. sept. kl. 20 1. Landmannalaugar — Rauöfossafjöll (1230 m) Krakatindur (1025 m). Ahugaverö ferð um fáfarn- ar slóðir. Gist i sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Þórsmörk. Farnar gönguferðir um Þórsmörk- ina, gist i sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Simar: 19533 — 11798. Ferðafélag tslands. Laugardagur 9. sept. kl. 13.00 Sveppatinsluferð. Leiðsögumenn: Hörður Kristinsson, prófessor og Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. Verð kr. 1000,- greitt v/bllinn. Farið frá Umferðamiðstöö- inni aö austanveröu. Hafiö plastpoka meö. Sunnudagur 10. sept. 1. Kl. 09 Skorradalur.Farið verður kynnisferö um Skorradalinn I samvinnu viö skógræktarfélögin. Leiðsögumenn: Vilhjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verð kr. 3000 greitt v/bilinn. Fariö frá Umferöamiðstööinni að austanverðu. 2. Kl. 13, Vifilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferöamiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag Islands TIL HAMINCJU Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni ungfrú Anna Snæbjörns- dóttir og Ragnar Lúövik Þorgrimsson. Heimili þeirra er aö Mánagötu 24. Stúdió Guömundar, Ein- holti 2. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Asgrimi Jónssyni, ungfrú Karen Guömundsdóttir og Finn- bogi Steinarsson. Heimili þeirra er aö Alftamýri 24. Studio Guömundar Einholti 2. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar ; Bókabúð Olivers Steins i Hafnarfirði Versluninni Geysi Þorsteinsbúð við Snorra- ! braut Jóhannes Norðfjörð h.f. Laugavegi og Hverfisgötu O. Ellingsen Granda- garði Lyfjabúð Breiðholts Háaleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Hamraborg Landspitalanum; hjá forstööukonu Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut Hrúturinn 21. mars—20. aprl Óvænt ánægja biöur þin I dag. Ekki er al- veg ljóst I hverju hún liggur, en sennilega átt þú eftir a& græ&a mikiö af peningum. Nautiö 21. aprIl-21. mal öfundin er allt i kring, og þú getur ekkert viö þvi gert. Þeir sem hafa óvenju mikla hæfileika eru öfundaö- ir og þú ert engin undantekning. Tv iburarnir --- 22. mai—21. júni Þetta er dagurinn til aö gera eitthvað óvenjulegt. Þú og vin- ur þinn ættuö aö gera eitthvaö sem þiö hafiö aldrei gert áöur. Krabbinn 21. júni—23. júll Sérstæöur dagur. Sum ykkar veröa á ferö og flugi á me&an önnur veröa heima I róleg- heitunum. Anægjuleg- ur dagur I öllum a&al- atriöum. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ef þú verður aö heim- an skemmtir þú þér vel og hittir margt á- hugavekjandi fólk. Ef þú heldur þig heima reyndu þá aö slappa af. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú veröur aö leggja þig allan fram til a& áætlun þin standist. Sumt reynist mun erfiöara en annaö og þarfnast mikillar aukavinnu. Vogin 24. sept. —23. oki Þetta ætti aö vera fjörlegur og skemmti- legur dagur fyrir þig. Nokkur ný tækifæri bjóöast á vinnustaö. Drekinn 24. okt.—22. nóv Gó&ur vinur þinn gef- ur þér góö ráö i dag en þú reynist vantrúaöur i sta&inn fyrir aö vera þakklátur. Þaö er oft erfitt aö kyngja sann- leikanum. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Áætlanir einhvers ná- ins vinar koma I ljós eftir langa mæ&u, og koma þér verulega á óvart. Steingeitm 22. des.—20. jan. Þetta gæti oröið frá- bær dagur. Persónu- leiki þinn og aö- dráttarafl hafa aldrei veriö meiri og þaö er mikiö um a& vera i kringum þig. Not- færöu þér þetta. Vatnsberinn 21.-19. febr. Vináttubragur mun kosta þig ákaflega lit- ið, en reynast þér þess dýrmætari. Oft eru það smáatriöin sem skipta máli. Gleymdu þvi ekki. ■5^*’ Fiskarmr 20. febr.—^O.Nnars- Þú ert aö reyna aö for&ast eitthvaö sem veröur ekki umflúiö. Þetta á viö um vinnu- félagana, jafnt og sjálfan þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.