Tíminn - 20.09.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1969, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR TÍMINN mtmmm LAUGARDAGUR 20. september 1969. Fást úrslit um helgina? Klp-Reykjavík. Hln langþráða stund, að fslknds mótinu í knattspymu Ijúki, renn- ur að öllum líkindum upp um pessa nelgi. Þá verða leiknir tveir leikír í 1. deildarkeppninni, og ættu þeir leikir að skera ú'r um, hver verði íslandsmeistari 1969. Keflvíkingar eriu næstir því marki með 13 stig, en hin liðia þr'jú, Val:ur, ÍBV og ÍA, hafa einnig miöguleika. Þeir eru að vísu ekki miangir m'aguleikarnir, en á prenti líta þeir þannig út: Nr. 1. ÍBV sigri Val, þá er Keflavik ís'landsmeistari. Nr. 2. ÍBV og Valur geri jafn- iefli, þá hefur ÍBV 14 stig, en Valur úr leik. Nr. 3. Valur Sigri, þá hefur Valur 14 stig og ÍBV úr leik. Nr. 4. ÍA sigri ÍBV, þá hefur Abranes 14 stig og aukaleik við Vai, sigri Valur sinn leik. Nr. 5. ÍBV sigri ÍA, þá hafa Eyjamemn 14 stig og aukaleik við Val siigri Valur í sínum leik. Nr. 6. ÍBV og ÍA geri jaíntefli, þá eru bæði liðin úr leik með 13 stig. Nr. 7. Geri ÍBK og Valur jafn- tefli, er aukaieikur hjá ÍBV við það lið, sem sigrar í leik ÍA og ÍBV, ef sá leikur endar ekki með jafntefli. Á þessari upptalningu sést að KeCMkingar hafa miaguteifca á að hljióta tiltilinn í ár. Þeir þurfa að eins 1 stig til að fá aukaleik við það lið, sem sigrar í leik ÍA og ÍBV en þeim næigir þetta eina stig, gerj þau jafntefli. Sigr’i þeír Val, eru þeir öryiggir með 15 stig, næista lið nær mest 14 stig- um. Hvort liðið hlýtur sæti í 1. deild 1970? ENSKiR RAFGEYMAR LONDON battery fyrirligglandi. Lárus Ingimarsson, beildverzlun. Vir.astlg 8a Síml 16205. Klp-Reykjavík. f dag kl. 14.30 fer fram á Mela- vellinum leikur um lausa sætið í 1. deild á næsta ári, milli Akur- eyringa, sem urðu neðstir í 1. deild í ár, og Breiðabliks úr Kópa vogi, sem var annað úrslita liðið í 2. deild í ár, en tapaði fyrir Vík- ing 3—2 eftir framlengingu í úr- slitaleiknuni þar. Elkkj er að efa að leitourinn í dag verður bæði spennandi og jiafn. Akureyringar ætla áreiðan- lega ebki að láta það henda sig að leifca í 2. dieild næsta ár. Er ótrúlteigt að þeir geri það — því liðið er gott þó það hafi orðið nieðst í dieiildinmi með 9 stigj Melavölluiinn getar eflaust háð Alhureyrinigum moikkuð, því þeir eru óvianir að leika á möl eins og sást bezt í leiknum við KR á dög uuum, en þá áttu þeir mijög slaik- an leik. Breiðablilks-mienn eru aftur á móti vanir að leika á miöl, enda enigin grasvöUur í þeirra „sveit“. Þeir hafa mij'ög ákveðna og maifc- sapkna fraimiliínu, sem getur sfcor- að mörk hjá hvaða liðum sem er, en liðið er unigt og óreymt, og getar það háð því í leiknum við 'hina „gömlu“ og leikrey.ndu norð a-nmeno. Dómari í leifcnum í dag verður Eystei.nin Guðmundsson, Þrótti, og fær hann eflauist móg að gera, því hvorugt liðið sleppir þessu guil'lna tæfeifæri á 1. deiildar veru niæsita ár, og má búast við að hart verði barizt á báða bóga. Leitour IA og IBV fer fram á Ateran'e'si í dag k'l. 16. Dómari í þéim leik verður. Hannes Þ. Sig- urðsson. Þeir, sem ábuga hafa á að sjlá þamn leik, er bent á Akraborgina. Hún fer frá Reykja vfk kl. 2.30 og til baka frá Akra- nesi eftir leikinn. Leiikur ÍBV og Vals.íer fram í Keflavik á morgun kil. 16. Dómari í þeim leik verður Guðmundur Haraldss'on og límuverðir Óli Ól- sen og Þorvarður Björnsson. Staðan í 1. dieild fyrir leikina er þessi: MATTIIÍAS hefur skorað flest mörk. Hver verður marka- kóngur 1. óeildar? II _______22-24 = S1NM280-322B LITAVER LÁGT SKAL LÆKKA Nylon-fiít-gólfteppi með gúmmíundirlagi Kr. 345.00 pr. fermeter Vegna sérstaklega hagkvæmra magninnkaupa gefur LITAVER viðskiptavinum sínum kost á einstaklega hagkvæmum gólfteppa- kaupum. LITAVER leggur áherzlu á að verzla með BEZTU fáan- legu vörutegundir á sem LÆGSTU vöruverði. Þannig yerða við- skiptin öllum hagkvæm. Þetta vita þeir sem LÍTA VIÐ í LITAVERI Klp-Reykjavík. Hver verður markhæstur í 1. deild 1969? — Ætíð hefur mesti ljóminn staðið um þá menn, sem skora mörkin í knattspyrnuleikj um. Eflaust er það rangt, því að 11 menn og stundum vel það eru bak við hvert lið, og hvert mark, sem er skorað. En það er ekki að- eins hér á íslandi, sem þannig er hugsað. — Hvar sem er í heim- inum eru markskorarar, og ekki sízt sá markhæsti, umluktir dýrð- arljóma. í 1. deildar-kcppniuni hór •bef- ur Matthías, Hallgrímissoaa,. eða „Martea Matti“. y einis og sumir: nefna hannð, skjprað flest mörkin í ár, 9 mörk < 11 leíkjum. Hann getar enn aufcið við þá töiu, því hann leiikur með ÍA gegn ÍBV í dag á Skipaskaga. Sá sem ógnar bonum er Jón Ól- afur Jómsson ÍBK með 7 mörlk í 11 leifcjum, en hamm getair einnig aufcið við sín möite í leifcmum við Val á miongun. Hann hefur leíkið BRIDGE Emnmenningislkeppai Bridigefél- ags Reykjiavíkur hófst í Domus Medica miðvikudagíinn 17. sept. Staða efstu manna að lokinni 1. umferð er sem bér segir: L Bingir Sigurðsson 395 stig 2. Kristján Ásgeirsson 390 — 3. Inigólfur Isebarin 388 — 4. Stefán Guðjiohnsen 385 — 6. Lárus Hermannsson 375 — 7. —8. Karl Sigurbjartars. 372 — 7.—8. Gyflfi Baldursson 372 — 9.—10. Magniús Torfason 371 — 9.—10. Guðl. R. Jólhano'SS. 371 — Meðalskor er 330. Næsta umferð verður spiluð í Domus Medica miðvikudaginn 24. sept og hefst kl. 20 stamdvíslega. færri leifci en Mattihías, því hann var ekki með ÍBV í fyrsta leikj- um liðsins vegma mieiðsla. Jón er af mörgum nefndur „Marka-Jón“, en þá nafnbót átti mafni hains og félagi, Jón Jéhaons- son, sem l’ék með ÍBK fyrir nobkr um árum. Ekiki vilja allir Kefl- víkingar kalla Jón Ólaf því nafni, og hafa því gefið honum nýtt nafn, sem er eteki verra, en það er „Jón gullfótar“. Til er „gull- skaíli“ (Haraldur Júlíusson ÍBV) og er „gullf'ótur“- ekki amategra nafn. Markhæstu menn í 1. deíld i ár eru þessir: Matthías Hallgrímsson ÍA 9 Jón Ólafur Jánsson ÍBV 7 Reynir Jónisson Val 6 Balvin Baldvinsson KR 6 Guðjún Guðmundisson ÍA 5 Haraldur Júlíusson ÍBV 4 Eyleifur Hafsteinsson KR 4 Sævar Tryggvason ÍBV 4 Magnús Jónatansson ÍBA 4 Vikfor Heligason ÍBV 4 Sigurþór Jaboþsson KR 4 Ellert Schram, Bergsveinm Alfons son, Ingvar Elíasson og bræðurn- ir Hörður og Friðrik Ragnarssyn- ir hafa skorað 3 mörk hver. Sá sem hefur skorað flest mörk síðan tvöföld umferð í 1. deild var fyrst tekin upp, 1959, er Ellert Schram, KR, 53 mörk (þau í ár meðt.alin). Annar er Ingvar Elías- son, ÍA og Val, með 50 mörk. Hann hefur einnig skorað flest mörk í 1. deild eða 17, en Þórólf- ur Beck, KR, sem er í 3ja sæti með 47 mörk, hefur tvívegis skor- að 16 mörk í 1. deild á einu keppn istímabili. (IR OG SI(ARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTiG 8 BANKASTRÆTI6 rf*%18588-18600 [ Þar eruð ÞÉR ávallt VELKOMIINN! ílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll = - PÓSTSENDUM iih'vf JON-OLAEUR — eða „gullfótur“, eins og Keflvíkingar kalla hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.