Tíminn - 20.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.09.1969, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 20. september 1969. TIMINN 7 —Wiwitíim -— Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Krlstián Benediktsson Ritst.iórar- Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helsason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar- Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur 1 Ekldu- húsinu, simar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 7. — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Askriftargjald kr 150,00 á mánuði. tnnanlands. — í lausasðlu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.l. Skólakostnaður Forysta rikisvaldsins í skólamálum er svo ömurleg, að fæstir eiga orð til þess að lýsa henni. í þeirri allsherj- arringulreið, sem þar ríkir nú, allt frá bamaskólum til háskóla, er bver höndin upp á móti annarri, og þegar íoks er eitthvað gert, er það líkast athöfnum þeirra manna, sem grípa í flaustri til nærtækustu úrræða til þess að bjarga lífi sínu. Þetta mark er augljóst á svo- nefndum framhaldsdeildum sem verið er nú að reyna að koma á að tillögu svonefndrar námsbrautanefndar, sem menntamálaráðherra setti á laggir í vor af sömu skyndingu og hallærisnefnd. Nefnd þessi hefur þó vafa- laust unnið gott starf við nauman tíma og örðug skil- yrði, og tillaga hennar um að opna námsbrautir með valgreinum eftir gagnfræðapróf er skynsamleg og lík- leg til úrbóta, ef að henni væri staðið af eðlilegum heil- indum og forsjá af hendi ríkisforystunnar í menntamál- um. En því er ekki að heilsa. Enginn eyrir er til á fjárlögum til þessa skólahalds. Námsskrá er verið að undirbúa þessa dagana. Ákvörð- un um stofnun þessara deilda verður að taka nokkrum dögum áður en gagnfræðaskólar hefjast — enginn und- irbúningur, engin fyrirhyggja, aðeins hlaupið í þetta eins og undan skriðu. Allt veldur þetta því, að hætt er við að þessi tilraun fari ekki eins vel af stað og nauðsyn- legt er. Þetta hefði þurft að ákveða á s.l. vetri, undir- búa það vel og ætla til þess eðlilega fjárveitingu. En nú ætlast ríkið til, að bæjarfélögin greiði kostnað við þessar deildir að hálfu á sama hátt og skólakostnað við skyldunámsstigið eftir þeim lögum, sem um það gilda, þótt það sé í lögum, að ríkið skuli greiða allan skólakostnað í ríkisskólum ofan við gagnfræðapróf og Iandspróf miðskóla. Þessu hefur Samband ísl. sveitar- félaga að sjálfsögðu mótmælt harðlega og bent á, að með þessari kröfu ríkisins á hendur bæjarfélögunum sé raskað lögákveðnum og hefðbundnum grundvelli skiptingarinnar milli ríkis og bæja á skólakostnaði, og verði að ætla sveitarfélögunum nýja tekjustofna, ef þau eigi að taka þetta á sig. Eru því mestar líkur til, að þessi eina umbót í skóla- málum á þessu hausti verði bitbein milli ríkis og bæja og þannig kyrkt að nokkru í fæðingunni. Þetta er skýrt dæmi um það, hvemig skólamálaforysta ríkisins stend- ur að umbótum í skólamálum. Samtök sveitarfélaga Sveitarfélögin í hverju kjördæmi hneigjast nú tfl samstarfs með ýmsum hætti, og þykir slíkt samstarf gefast vel til þess að vinna að málum og samræma að- gerðir sveitarfélaga á svæðum, sem eiga margt sameig- inlegt. Samband sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi hef- ur starfað nokkur ár með góðum árangri, og hefur orð- ið ýmis konar sýnilegur árangur af því. Þessi sveitar- félög standa t.d. sameiginlega að ráðningu skólasálfræð- ings og byggingu skóla í Krísuvík í samvinnu við þjóð- ' kirkjuna. í Austfjarðakjördæmi hefur einnig starfað samband sveitarfélaga með góðum árangri síðustu ár og vinnur sameiginlega að ýmissi áætlanagerð. Um þessar mundir er unnið að stofnun sambands sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, og víðar mun hið sama uppi á teningi. Hér er um það að ræða að mynda sterkari einingar þeirra, sem sameiginlegra hagsmuna hafa að gæta og samstilla krafta til átaka. Enginn vafi er á, að hér er stefnt 1 rétta átt. A.K. ....... ■■■' ■ — —I NIELS BARFOED: Látið ekki stjórnmálamennina eina um stjórnmálabaráttuna Þýzki rithöfundurinn Giinter Grass berst af lífi og sál fyrir sigri Jafn- aððarmanna í kosningunum, sem fram fara í Vestur-Þýzkalandi um næstu helgi KOSNINGABARÁTTAN er orðin að eins bonar fegurðar- sambeppni. Lítið bara á áróð- uirssp'jöMiin. Kiesiniger er lag legiur, tíMd. satt? Þegar ég var lítill drengur og átti heima í Danzig bjó lag leg stúlka við sömu götu og ég. Þarna bjó einnig skósmið ur. Hann sagði einu sinoi við stúlbuna: „María“, — því að það hét hún — „þú ert fögur, María Því verður ekki á móti mælt. Og þiú ert heimsk, því verður ekki í móti mætt“ En svo bæti hann við, og þá bom rúsínan: „Fegurðin eyðist en heimsíkan varir.“ Giinter Grass — nafn, sem gustar af í kosningabaráttunni í Vestiur-Þýzkalandi — talar í Löwenbrau-kjallaranum. Þetta er raunar ekki kjallari, heldur gamaidags öikrá, eins og þær tíðbuðust í Bæíaralandi. fög- reglan tatdi, að 2500—3000 mamns hefðu verið samankomn ir til þess að hlusta á Giinter Grass. Ræða hans fjallaði um „hinn óþekkta kjósanda“, og þegar hann var búinn að tala í fimm mínútur var biðröðtin úti fyrir dyrum ölstofunnar orð in ærið Kmg. HLJÓMSVEIT hafði skemmt gestum í hálfa stund áður en ræðan átti að hefjast og hóf að Mka „When thie Saints go Marching in“ þegar' Gunter Grass og aðstoðarmenn hans í Miinchen gengu í salinn. Grass vafði sér vind'ling á sviðinu og sleifcti hréfið meðan floikksfor ingjar voru að bjóða hann vel bominn. „Við getum lesið kjörorð Kristilegra Demokrata í stór um auglýsingum og á stórum, upplímdum spjöldum: „AHt veltur á kanslaranum.“ En ég segi: Allt velitur á kjósandan um. Það veltur að lokum allt á kjósandanum, sem fær að greiða atkvæði fjórða hvert ár, en er geymdur í kæli- geymslu þess í millL Ég kýs heldur harða bosn ingabaráttu en mjúka“, hélt Grass áfram. Hann ræddi nauð syin þess, að skipta um rfkis- stjórn og nauðsyn þess, að bjósan'dinin gerði sér Ij'ósar fór heimsbunartilraunirnar, sem gerðar væru á honum. Og Grass var þama bomtnn til þess að sýna mönnum fram á þetta. GUNTER Grass var emgin miskunn sýnd í rökræðunum, sem fram fóru að ræðu hans lokinni. Hljóðnemum hafði verið komið fyrir hér og þar og fundarmenm spurðu hann og réðust á hann. Hvað hyggst Jafnaðarmannaflokkurinn taka til bragðs til þess að hrifsa stjórnmálavöldin úr höndum þeirra 200 manna eða svo, sem í raun og samnleika ráða öllu í etfnahagsmálunum? Hvernig getur Grass tryggt að elbki verði mynduð ný samsteypu- stjórn? Og hvernig ætlar hann að fara að því að sjá svo um, að emginn Strauss verði ráð- herra ef ný samsteypustjórn verður mynduð? Hvemig ætlar hann að sjá til þess í fram- kvæmd, að kjósendurnir fái til- lögurétt um val á frambjóðend um flokksins? Og svo fram- vegis. Svör Gunter Grass einkennd ust af hyggni og skynsemi. Uppivöðslusamir æskumenn voru fjölmennir á fundinum og Grass svaraði þeim, að byltimg ætti efcki við í Vestur- Þýzkalandi. Þeir æptu að hon um og þá hélt hann áfram: „Og bylting er ekki hið rétta við- bragð við ástandinu, sem nú ríkir, ekki að minnsta kosti meðan við getum stutt Jafnað armannaflokk, sem hefir í raun og veru möguleika á að beina stefnu Þjóðverja til vinstri einu sinni, og ef til vdl'l f annáð ag þriðja sina.“ Það var æpt að Grass, hróp að húrra og blístrað og þegar fnndnum var lokið eftir þrjár klubkustundir (Grass þurfti að koma annars staðar fram um kvöldið) héldu umræður áfram í kaffihúsunum og á götunum. Þarna hafði verið á ferðinni stjórmmálamaður, sem ekki tal aði eins og stjórnmálamaður. Fyrri hiuti Menn höfðu hlýtt á menntaðan rithöfund flytja ræðu, sem ekki fór fyrir. ofan garð og meðan hjá áheyrandanum. Þetta var ögrandi og einstætt. Menn höfðu sem sagt hlýtt á Gunter Grass. í SÍÐUSTU kosningum, fyrir fjórum árum, kom Gunter Grass fyrst fram sem þátttak andi i stjórnmálunium. Hin áköfu meðmæli hans með Willy Brandt vöktu verutega athygli í kosningabaráttunni. Hann hélt meira en fimmtíu ræður viðs vegar um landið. Þá gerðu margir Jafnaðarmenn bross- mark fyrir sér, en sumir and- stæðinganna néru saman hönd unum. Um miðjan þennan mánuð, þegar háifur mánuður var til kosninga, var Grass ekki fram ar einn á báti. Hann var full trúi samtaka og honum fylgja „hundrað sveinar" Já, 130 kunnir menn hafa bundizt sam tökum vegna frumkvæðis hans. Samtökin heita .Kjósendafrum kvæði jafnaðarmenn®kunnar“. Þau eiga Gúnter Grass tilveru sina að þakka og sjálfur er hann miðdepill og meginkraft ur samtakanna. Samkoman í Löwenbrau-kjall- aranum er aðeins einstakur Iið ur í langri áætlun, sem hann framkvæmir ásamt sikoðana- bræðrum sínum þýzkum jafnað armönnum til framdráttar. Sam tökin hafa skipað fastar nefnd ir í 70—80 borgum i Vestur- Þýzkalandi og aðalskrifstofa þeirra er í Boran. Grass hefir sjálfur sfcrifstofu (og íbúð) í fólksvagni, sem hann ferðast í um þvert og endilangt landið, en nokkrir þýzkir bókaútgefend ur hafa raunar gefið honum bílinn. — Þaroa starfar hann að stjórnmálum, en ekfci list. GRASS er sérstæður Hann er í fremstu röð þýzkra rit- hötfunda á sjöundia tug aldar innar og hefir meðal annars ritað skáldsögurnar Blikktrumb an, Köttur og mús og Hunda Iff. Síðasta skáldsaga hans, Staðbundin deyfing, kom út fyrir fáeinum vikum og hefir raunar sætt mestri gagnrýni. Hansmagnus Enzenberger var vinur Grass fyrr á árum og hefir sagt, að hann hafi með ritleikni sinni „sannað á bók- menntaskrúðgarði okkar, hvað plógur er“. Grass er ákaflega Ijóðrænn og skemmtilegt leik ritaskáld Annars er hann steinsmiður að ðn og ágætur teiknari Hann hefir til áæmis teifcnáð merki jatnaðarmanna. hinn galandi hana. Nú er Grass einnig orðinn stjórnmálamaður, meira að ETamihaki a bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.