Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 26.09.1978, Blaðsíða 9
9 vísm Þriðjudagur 26. september 1978 Á þessari mynd sést hvar Suðurgatan hefur verið mjókkuð. Gatnamálastjóri telur að verði snjóþungt vegna þessara eyja, verði gerðar viðeigandi ráðstafanir. Spurt um Suðurgötu Á.G. hringdi og bar fram eftirfarandi spurningar varðandi gatnagerð við Suður- götuna: 1. Hver er ástæðan fyrir mjókkun umferðaræðar Suður- götunnar? Voru árekstrar tiðir á þessum slóðum eða komu þar fyrir önnur óhöpp? 2. Hvers vegna eru Utskot fyrir strætisvagna ekki gerð samfara þessum breytingum? Slik útskot er aðeins á einum stað við Suðurgötuna. 3. Er þörf á stækkun gang- stéttar austan götunnar, það er að segja framhjá Háskólanum? Nú er ekki hægt að leggja bilum við iþróttahúsHáskóla Islands á sama hátt og áður. Er þessi framkvænd nauðsynleg? 4. Sett hefur verið upp-hækk- un milli akbrauta frá Hring- braut að Háskóla. Hefur verið kannað i' þvi sambandi, hvaða áhrif þessi upphækkun hefur á skaflamyndun á veturna þegar snjór fýkur? 5. Gönguljós hafa loks verið sett upp austan Suðurgötu að Flugvallarvegi og er það til mikilla bóta Verða ljós sett upp vestangötunnar? Er útilokaðað fá einhverja lýsingu fyrir enda flugbrautar? 6. Hver er framtið húss þess, sem skagar fram i Suðurgötuna austan megin i Grimsstaðar- holtinu? Horn þetta er hættulegt þar sem útsýni er mjög tak- markað. Við höfðum samband við Inga tJ. Magnússon gatnamalastjóra og báðum hann um að svara þessum spurn- ingum. Svör hans fara hér á eftir: 1. Það var talið öruggara að hafa þetta svona. 2. Það er útskot þarna. Það var stækkað og gert aðgengi- legra en það var. Þannig að að- stæður hafa batnað þarna frek- ar en hitt. 3. Gangstéttin var mjög missigin. Það er meining- in að koma þarna upp varanlegri gangstétt og graseyju. En sök- um slysahættu höfum við alveg tekið fyrir bilastæði við iþrótta- húsið. 4. Þessi upphækkun er sett upp til þessað hafa betri stjórn á umferðinni. Og það er að okk- ar áliti öryggi i þvi að hafa hana frekar en hitt. Ef það sýnir sig, að þetta valdi einhverri snjókistu, þá verður aö gera ráðstafanir samfa ra þvi. Ég hef nú ekki trú á þvi að svona litil upphækkun hafi áhrif á það. 5. Þær ráðstafanir, sem hafa verið gerðar núna, eru i þá átt að reyna að bæta lýsinguna á götunni. Þannig að gatan er semsagt betur lýst en áður. En götuljós verða ekki sett upp vestan Suðurgötunnar fyrr að iþróttavöllurinn hverfur. Varðandi lýsingu fyrir enda flugbrautarinnar voru einhver vandræði vegna reglna um að- flug,en þó held ég að náðst hafi samkomulagum að setja þarna upp einhverja lýsingu. Annars er öruggara að spyrja Raf- magnsveituna um þetta atriði. 6. Það hefur ekkert verið rætt um það, hvað verður um það hús. En það er rétt athugað, að húsið skagar fram i götuna og veldur ýmsum óþægindum. Hvað er jafn- rétti? G.S. (Gulla) hringdi: Mér datt I hug, þegar ég las svör við spurningu dagsins i Visi á miðvikudaginn, þar sem spurt var: Hvað er jafnrétti? Þá svaraði einn herramaður þvi til, að hann hjálpaði alltaf konunni sinni við uppvaskið. Af hverju hjálpar karlmaður kon- unni við húsverkin en ekki kon- an manninum? Er ekki jafn- rétti að segja: Við hjálpumst að? UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611 Brjálaða veislu halda G.L. Seyðisfirði sendi blaðinu eftirfarandi visu: Litla eigum við aura til en erum sestir að völdum. Launamisréttis breikkum bil og brjálaða veislu höldum/ Hárgreiðslustofa STEINU OG DÓDÓ Laugavegi 18 simi 24616 U 1 Smurbrauðstofan BJORNINN SS" Njálsgötu 49 — Simi 15105 ANJIK ~A/y\\A/.i V GLER $ SIMI 16820 yy.vtxy SIGTÚNI 1 REYKJAVÍK 5rvucr»luii mrb blijotriut itlcv ott Inmpa VIÐARLIKISBITAR UR POLIURETAN G£FA OTRUIEGUSTU MOGUIEIKA VIO INNRETTINGU IBUOA EOA VINNUSTADA SVO AUÐVEIDIR I UPPSETNINGU AD OTRUIEGT ER PANTANIR OSKAST SOTTAR GJORIÐ SVO VEl AO UTA INN Greiðsluskilmálar í hoanr . oea margar geröir og litir FOTLAGA HEILSUSANDALAR meó trésólum hár hæll lágur hæli enginn hæll einnig baósandaiar Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aó skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæöavara á mjög góöu verói. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á Aöeins hjá okkur. IAUGAVEGS APOTEK snvrtivöriideiki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.