Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 7. október 1978 vism Hafnarfjörður Lóðir í Hvömmum Þar sem nú liggja fyrir nánari upplýsing- ar um fjárhæð upptökugjalds af lóðum i Hvömmum, framlengist umsóknarfrestur um lóðirnar til 15. okt. n.k. Umsóknir sem bárust eftir fyrri auglýsingu i sumar þarf ekki að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. Kennara vantar að Hliðaskóla i Reykjavik vegna forfalla. Kennsla fyrir hádegi i 6. bekk. Upplýsing- ar gefur skólastjóri i sima 24558 um helg- ina og i skólanum eftir helgi i sima 25080. Fræðslustjóri Nauðungaruppboð annab og síöasta á eigninni Mánastigur 4, hæö og ris, Hafnarfirbi. þingl. eign Sigrúnar H. Eiriksdóttur o.fl. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. október 1978, kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 53. 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Heiövangur 66, Hafnarfiröi þingl. eign Hennings Þorvaldssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. október 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 53. 57. og 61. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Laufvangur 1, Ibúð á 1. hæö merkt 2, Hafnarfirbi, þingl. eign Friöriks Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrimssonar hrl., og Veödeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. október 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á b/v Karlsefni RE-24 þingi. eign Karlsefnis h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Fram- kvæmdast. rikisins og Tryggingast. rikisins viö eöa á skipinu i Reykjavikurhöfn miövikudag 11. október 1978 ki. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Básenda 11, talin eign Hjörleifs Herbertssonar fer fram eftir kröfu Tollstj. i Reykjavík, Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri miö- vikudag 11. október 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Tunguhálsi 11, þingl. eign tsl. ameriska Verslunarfél. h.f. fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 11. október 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 121., 22. og 24. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Túngötu 2, Bessastabahreppi þingl. eign Lýös Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkis- sjóös og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. október 1978 kl. 4.30 e.h. Sýslumaöurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Völvufelli 13, þingl. eign Guömundar H. Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eign- inni sjálfri miövikudag 11. október 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. kíómetra hraða • Spjallað við Andra Hrólfsson um ferð til Kenya „Viö bjuggumst viö aö húsa- kynni og öll aðstaba væri miklu frumstæöari en raunin varö. öll abstaöa fyrir feröamenn er eins góö og best veröur á kosiö og þjónusta og aöbúnaöur gefur alls ekki eftir þvf besta sem viö þekkjum á Vesturlöndum”, sagöi Andri Hrólfsson þegar viö spjölluöum viö hann um Kenya. Hann fór ásamt konu sinni Sunnu Karlsdóttur, tveim son- um, Ivari og ólafi og tengda- móöur sinni Arnþrúöi Björns- dóttur til Kenya fyrir þrem ár- um nánar tiltekiö i júnimánuöi. Röðin var komin að Af- ríku. „Viö höföum feröast mjög víöa m.a. til Austurlanda. Viö höfum þann háttinn á aö viö veljum okkur einhvern staö sem viö kynnum okkur vel áöur en viö leggjum upp. Þar dveljum viö svo allt sumarfrliö. Þannig var þetta einnigmeö Kenya. Viö höföum mikinn áhuga á þvl aö komast til Afrlku rööin var komin aö landinu. Viö lásum ýmislegt um land og þjóö og ræddum einnig viö fólk sem haföi dvaliö þar,” sagöi Andri. Ef farið er eftir öllum reglum gengur allt vel. „Þaö er hugsaö sérstaklega vel um feröamenn I Kenya. A öllum hótelum eru nákvæmar reglur og leiöbeiningar um ýmis atriöi sem er nauösynlegt aö fara eftir þá gengur aílt vel og engin vandræöi koma upp,” sagöi Andri. Hann benti á aö þegar til landsins kæmi, þá þyrftu feröa- menn aö gefa upp alla þá peninga sem þeir heföu meö- feröis. Þaö er gert vegna svartamarkaösbrasks sem er nokkuö algengt en brýtur aö sjálfsögöu I bága viö lög. Ráö- legt er aö skipta ekki peningum nema i bönkum þrátt fyrir aö betra verð fáist td. fyrir doiíara annarsstaöar. Þegar fariö er Ur landi er gerö grein fyrir gjald- eyriseign og ef eitthvaö er eftir af gjaldmiðli landsins þá er hon- um skipt t.d. I dali þvi ekki er leyfilegt að fara meö hann úr landi. Stórt tré inn í miðju hóteli „I Kenya er lögö mikil áhersla á að láta þau hótel sem éru inni í hinum f jölmörgu þjóö- göröum landsins falla vel inn I umhverfiö. Þau eru byggö t.d. aö fyrirmynd þorpa sem hiröingjar sléttunnar reisa sér. En I húsunum eru öll þægindi sem vesturlandabúar eiga aö venjast I fyrsta flokks hótelum i heimalöndum sinum. Ég man t.d. eftir einu hóteli þar sem byggt var umhverfis stórt tré. Einnig sá ég annaö hótel I þjóð- garöi sem varbyggt utan i kletti og hann notaöur sem einn vegg- ur. Mikil áhersla er lögö á góða umgengni I þjóögöröunum og maöur fær aldeilis hornauga ef maöur hendir rusli eöa leggur eitthvaö frá sér þar sem þaö á ekki aö vera.” Nashyrningur á 40 kiló- metra hraða. „Ef maöur ætti aö telja upp allar dýrategundirnar sem eru I þjóögöröunum, þá væri allt eins hægt aö taka fyrir næstum öll dýrin I dýrafræðinni. En til aö nefna eitthvaö þá eru þarna ótal tegundir af antilópum, gíraffar, sem var mjög skemmtilegt aö sjá, ljón, filar, flóöhestar og nashyrningar”, sagöi Andri. Hann sagöi aö eitt sinn þegar þau heföu verið á ferö um þjóð- garðinn, þá hefði nashyrningur hlaupiö meöfram veginum. „Þegar viö höföum náö honum þá vorum við á 40 kDómetra hraöa og þetta stóra og þunga dýr sem vegur mörg tonn hljóp um stund við hliöina á bllnum á 40 kílómetra hraöa en sveigði svo út af troöningnum, svo viö fengum ekki aö vita hvort hann heföi komist hraðar”, sagöi Andri. Milljón ára minjar um manninn „í einni skoðunarferðinni þá fórum viö I Old Way gljúfrin en þar eruelstu minjar sem til eru um frummanninn. Þar er li'tiö safn sem gaman er að skoöa en á stóru safni í Narobi má sjá hvernig þessir frummenn hafa búið I hellum sinum. Gljúfriö er sennilega gamall farvegur og þar er jarðvegurinn mjög leir- kenndur og þvi hafa minjar varðveist þar mjög vel. Á kránni hans Uhu A leiö okkar til Mainijara- vatns i Tansaniu kynntist ég Stefáni Eliasi Uhu, sem er blökkumaöur og býr þarna i litlu þorpi. Hann var leiösögu- maöur okkar og fór meö okkur á þorpskrána sem var aö mestu byggö úr bárujárni en bak- hliðina vantaöi alveg. Þarna Fiskimenn við ströndina. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.