Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 30. nóvembér 1978 I David Bowie í hlutverki sínu í kvikmyndinni „The Man Who Fell To Earth", sem { Háskólabid sýndi á dögunum. KOJAK, BOWIt 0G NETWORK L. hringdi: Einu sinni áöur hef ég fengiö aö koma þeirri ósk minni á framfæri i þessu blaöi, aö Háskólabió endursýndi myndina The Man Who Fell To Earth meö David Bowie i aöal- hlutverki. Ég er aö hugsa um aö biöja um þetta aftur. Myndin vareinstök, hreintfrábær, og ég verö hreinélga ekki 1 rónni, ef rhér gefst ekki kostur á aö sjá hana aftur. Ég held aö fleiri séu á sama máli. Aöra mynd vildi ég gjarnan láta endursýna. Þaö er Net- work, sem Tónabíó sýndi ekki alls fyrir löngu. Myndin var sýnd i svo stuttan tima. aö ég náöi ekki aö sjá hana. Og svo i lokin. Af hverju hætti Sjón- varpiö aö sýna Kojak? Mikiö skelfing vildi ég fá kappann á skjáinn aftur. Hann er svo prýöi- leg afþreying á kvöldin. „Segðu sem flestum j sögu mína...." Lögreglumaður skrif- ar: Litil saga sem mér var sögö af manni, er lenti i minni umsjá vegna drykkjusýki: „Ég hef ekki alltaf veriö svona eins og þú sérö mig núna, og ef þú vilt hlusta á mig, skal ég segja þér sögu mina. Mér þætti vænt um aö þú segöir hana siöan sem flestum, ef þú hefur tækifæri til’. „Fyrir einu einu og hálfu ári var ég hamingjusamur maöur. Ég átti fyrirtæki i örum vexti, hús og bifreiö, og ekki slst konu, sem mér þótti mjög vænt um. Ef hægt er aö taka þannig til oröa, um konu sem haföi veriö kjöl- festa min I gegnum llf iö. Heimili okkar var stórkostlegt, og þaö var hennar verk. Börnin okkar tvö eru alls staöar til fyrir- myndar.” „Svo var þaö einn sunnudags- morgun aö konan min ætlaöi aöhita kaffi. Þá reyndist ekkert kaffi til i húsinu. Hún ákvaö þvi aö fara i næstu sjoppu og sækja kaffi; á meöan ég klæddi mig. Eftir aö hún var farin, fór ég I fötin og fór siöan fram I eldhús. Þá varö mér litiö út um glugg- ann yfir aö húsi nágranna mins, — gegnt okkar. Sá ég hann þá á tröppunum þar sem hann var eitthvaö aö bauka. Mér varö starsýnt á hann, og sá svo aö hann var dauöadrukkinn, sem var óvenjulegt af honum. Ég mundi svo eftir afmæli kunn- ingja hans kvöldiö áöur, sem nágranni minn haföi sagt mér frá.” „Settist undir stýri...” „Hann tók siöan strikiö niöur tröppurnar og aö bifreiö sinni sem þarna stóö. Þaö hvarflaöi aö mér aö maöurinn ætlaöi aö fara aö aka svona á sig kominn og best væri fyrir migaö hlaupa útog koma I veg fyrir þaö. Hann settistsföan undir stýri og setti i gang. Ég hljóp fram f gang, en datt þá f hug aö nágranni minn myndi bregöast illur viö, ef ég færi aö skipta mér af þessum. Ég taldi þvi best aö láta þaö vera - lögreglan veittiþessu áreiöaniega athygli um leiö og hann kæmi út á aöalbrautina, og eiginlega væri þetta mál lögreglunnar. Ég horföi sföan á eftir honum aka I skrykkjum niöur götuna, og var viss aö hann kæmist ekki langt, áöur en lögreglan tæki eftir honum”. „Leiö nú og beiö, en mig var fariö aö lengja eftir konunni minni. Mérdattf hugaöganga á móti henni, og var aö búa mig, þegar siminn hringdi. Ókunn rödd tilkynnti mér aö hringt væri frá slysadeild Borgar- spftalans. Ég var beöinn aö koma hiö bráöasta vegna konu minnar. Aöur en ég gat komiö I upp oröi var lagt á , og ég hringdi þá i leigubifreiö f hasti. | A slysadeildinni tók á móti mér læknir. Hann baö mig aö fylgja sér inn I herbergi, þar sem fyrir “ voru tveir lögreglumenn. Og þaö sem þessir menn höföu aö segja mér, var þaö konan mfn væri dáin. Hún haföi oröiö fyrir bifreiö rétt hjá sjoppunni, þar I sem hún haföi ætlaö aö kaupa kaffiö. Undir stýri var drukkinn ■ ökumaöur. Þessi ökumaöur reyndistveranágranniminn, sá hinn sami og ég haföi horft á fara drukkinnundir stýriogaka af staö”. „Nú býst ég viö aö þú skiljir hvers vegna ég er oröinn rekald I og mun ætlö veröa. Mig skortir I kjark til þessaö ganga alvegfrá mér, en þaö væri þó best. Ég á a börnin min, ennþá og þau eru I mér góö, en þau vita ekki hvaö _ ég geröi, — aö ég myrti móöur I þeirra.” Þessi maöur var hjá mér i þrjá sólarhringa, á meöan reynt | var aö útvega honum pláss á hæli. Hann sagöi oft aö hæliö væri svo sem gott, en hann myndi aldrei ná sér. Hann var á hælinui hálfanmánuö. Þá frétti ■ ég aö hann væri týndur. Hann I fannst rekinn á fjörur nokkrum dögum siöar. | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. J 9 MIKIÐ PERMANENT LÍTIÐ PERMANENT slú er rétti tíminn til þess að panta permanent fyrir jól. Við höfum hið vinsæla froðu [permanent. Hárgreiðslustofan bðinsgötu 2 fp Sími 22138 IW\ SMURSTÖDIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bilinn á meðan þér eruð að versla Kokkurínn^\ i KOKKHÚSINUx&y sér um veislumatinn Þið sjáið um fjörið en látið kokkinn í Kokkhúsinu sjá ' um veislumatinn. Fjölbreyttir réttir, heitír og kaldir. Pantið með fyrirvara í síma 10340. K0KK0/HÚS1Ð Lækjargötu 8. Reykjavík simi 10340 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.