Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 13
VÍSIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 13 ÍKaupjélöq GJAFAPAPPÍR JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjandi JÓLAKONSERT 78: - FÆST ÞEIRRA FÁ FULLNÆGJANDI MEÐFERÐ, SEGIR PÁLL ÁSGEIRSSON YFIRLÆKNIR ALMANÖK „Hér á landi eru geðveik börn milli 30 og 50. Þau eru á aldrinum tveggja til sextán ára. Fæst þeirra fá meðferð sem talist getur fullnægjandi/ vegna að- stöðuleysis. Ekkert með- ferðarheimili er hér á landi og Geðdeild Barna- spítala Hringsins getur engan veginn sinnt þeim sem skyldi"/ sagði Páll As- geirsson yfirlæknir á Geð- deild Barnaspítalans í samtali við Vísi. Fyrsta skrefiB til aB bæta úr aB- stöBuleysi fyrir geBveik börn veröur stigiö á sunnudaginn kemur. Þaö er Hljómplötuút- gáfan h/f sem gengst fyrir skemmtun i Háskólabiói þar sem allir vinsælustu skemmtikraftar landsins koma fram. Allur ágóBi skemmtunarinnar rennur til stofnunar meBferöarheimilis fyrir geBveik börn. Skemmtunin hefst klukkan 22 á sunnudaginn og allir sem koma þar fram og hafa unniö aö undirbúningi gefa vinnu sina. Mikilvægt að börnin fái meðferð nógu snemma Páll Asgeirsson yfirlæknir sagöi aö barnageöveiki væri oft kölluö einhverfa. Einkenni sjúk- dómsins eru fólgin I þvl aö börnin mynda ekki eBlileg tengsl viö for- eldra sina og hafa ekki áhuga fyrir ööru en sinum eigin heimi. Vegna þessarar hegöunar er oft taliB aö börnin séu heyrnarskert og einnig aB þau hafi ekki fulla greind, sem alls ekki þarf aB vera. „ÞaB er mjög mikilvægt aö .börnin fái meöferö mjög snemma. Þvi fyrr sem þau koma til meBferöar þvl meiri likur eru á bata. ABur fyrr var sjúkdómurinn oftast greindur of seint og þá varö meBferö ekki viB komiö. Þessi börn lentu mörg inn á fávitahæl- um, þar sem þau höfnuöu meöal þeirra dýpst vangefnu sjúklinga, og áttu alls ekki heima. Þau tóku i mörgum tilfellum upp hegöun annarra vistmanna”, sagöi Páll. Aðeins 15 pláss á Barna- deild Hringsins „Meöferöin er mjög oft fólgin I þvl aö vista börnin á legudeild eöa dagdeild. En þar sem aBeins eru 15 innlagningar og dagdeildar- pláss á barnageödeildinni, þá nægja þau enganveginn. Sérstak- lega vegna þess aö þessi rúm eiga aö nægja fyrir öll börn meö geö- truflanir. Þvi hafa geöveiku börn- Jólakonsert 78 veröur i Háskólabió á sunnudag kl. 22. Þar koma fram allir bestu skemmtikraftar landsins, þar á meöal Halli og Laddi. Allur ágóöi af skemmtuninni rennur óskertur til stofnsjóös meöferöar- heimilis fyrir geöveik börn. A myndinni eru Halli og Laddi meö krökk- um sem þeir skemmtu i sjónvarpssai. — Visismynd JA. in oft þurft aö vikja og þá hefur þvi miBur ekki veriö I önnur hús aö venda en á stofnun fyrir van- gefna, þrátt fyrir aB greindar- skerBing sé ekki fyrir hendi, nema i sumum tiifellum”. Páll sagöi, aB bættar meB- feröaraöstæöur mundu fyrst og fremst vera I þvl fólgnar aö komiö væri upp meöferBarheim- ilum og sérhæföum skóla. Þrátt fyrir aö margoft sé búiB aö benda á þessa þörf hafa stjórnvöld dauf- heyrst viö ábendingunum og eng- in von um þaö aö úrlausn fengist i bráö. Jólakonsert 78 Eins og fyrr segir þá koma fram flestir vinsælustu skemmti- kraftar sem viB eigum á þessari skemmtun. Hún hefur hlotiö nafniö Jólakonsert 78. Þar koma fram m.a. Brunaliöiö, Björgvin Halldórsson, Halli og Laddi, Ragnhildur Gisladóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Kór öldutúns- skóla, félagar úr Karlakór Reykjavikur og Ruth Reginalds. Hljómleikar þessir hafa veriB I undirbúningi I rúman mánuö. Þeir voru upphaflega hugmynd Jóns ölafssonar framkvæmda- stjóra Hljómplötuútgáfunnar h/f. SIBar komu inn I fleiri aðilar t.d. ÆskulýBsráö Reykjavlkur og Geödeild Barnaspitala Hringsins. Eins og fyrr segir veröur Jóla- konsertinn 78 i Háskólablói á sunnudaginn og hefst klukkan 22. Miöinn kostar 3.500 krónur. Þeir fást I versluninni Sklfunni, Karnabæ og Vlkurbæ I Keflavik. —KP. 1979 Borð — Vegg JHnilinpren^ HOFI, SELTJARNAHNESI, SÍMI 15976. 'Fclaqsprcntsmidjan SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640 Fjölbreytt úrval sófasetta Opið til kl. 22 HÚSGAGNA-I val H SMIDJUVEGI 30 KOPAVOGI SÍMI 72070 STUÐNINGUR VIÐ FÍM VEGNA KJAR- VALSTAÐADEILU „FélagiB lslensk grafik lýslr „Félagsmenn munu þvl sniö- yfir eindregnum stuöningi viö ganga alla listræna starfsemi Féiag islenskra myndiistar- þar meöan á deilunni stendur, manna I deilunni um skipan og hvetur borgaryfirvöid til aÖ stjórnar á Kjarvaisstööum”, ieysa deíluna fijótt og farsæi- segir I fréttatilkynningu frá fé- lega”. laginu. ÁGÓÐINN RENNUR TIL MEÐFERÐARHEIMILIS FYRIR GEÐVEIK BÖRN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.