Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 3
VISIR Mánudagur 18. desember 1978 Bindindisfélag ökumanna með keppni í hœfnisakstrí: íslendingur í þríðja sœti í keppni í London kepptu siðan til úrslita i Reykjavik og var ferð til London i verðlaun á keppni i hæfnisakstri sem Bindindisfélag öku- manna á Norðurlöndum hélt. 1 frétt frá Bindindisfé- lagi ökumanna segir að tveir keppendur frá ís- landi hafi farið á þessa keppni þeir Einar Guð- mundsson úr Reykjavik og Guðmundur Salómonsson frá Húsa- vik. Einar lenti i þriðja sæti i keppninni i London en i henni tóku þátt keppendur frá íslandi, Noregi og Sviþjóð og voru keppendur alls 14. —KS Bindindisfélag öku- ar og haust um land allt. manna hefur staðið Sigurvegarar á aldrin- fyrir hæfnisakstri i sum- um milli 18 og 25 ára Sigurvegarar I hæfnisakstri i keppni bindindisfélaga á NorOurlönd- um sem haldin var i London fyrir skemmstu: Bo Haraidsson frá Sviþjóö 12. sæti, Ove Sotelid frá Noregi 11. sæti og Einar GuÐmunds- son frá Islandi I 3. sæti. PARTNER ER NÝTT VÖRUMERKI FYRIR VANDAÐAN OG ÞÆGILEGAN FATNAÐ VERSLUNiN VERSLUNIN VERSLUNif STRIKIÐI KASTALINN FEYKIR LAUGAVEGI 8 BERGSTAOASTRÆTI 4A LAUGAVEGI :•? VtRSLUNlN DALBÆR HVERFISGÖTU 32 3 Vantor þig eina flösku, tíu flöskur eða heilan kassa? ALLT GOS ÍSKALT Shellstöðinni v/Miklubraut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.