Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 21
Mibvikudagur 3. janúar 1979 21 „Bylgian" á ísafirði ályktar: Fiskverðs- hœkkun veruleg 27. desember var haldinn fundur i Skip- stjóra- og stýrimanna- félaginu „Bylgjunni” á ísafirði. Þar var ályktaö, að eigi yröi breytt um form viö fisk- verösákvörðun nema aö undan- gengnum samanburöi milli ára og kynningu á breyttum forsend- um á verði. „Fundurinn krefst þess, aö hækkun á fiskveröi verði allveru- leg aö þessu sinni, þar sem kjara- skerðing sjómanna er á þessu ári oröin mjög mikil umfram aörar starfsstéttir. 011 frekari skerðing hlýtur að kalla á hraöar aögeröir sjómanna til aö leiörétta sin kjör,” segir i ályktuninni. Gengis- hagnaði úthlutað: Fiskveiöasjóður hefur ákveð- iö að veita lán til fiskvinnslu- fyrirtækja til hagræðingar i rekstri. Lánin verða veitt af svokölluðum gengishagnaði. t tilkynningu frá sjóðnum segir að veiting lánanna verði miðuð við betri nýtingu aflans m.a. með endurnýjun á tækjum og vélum. Daviö Ólafsson seölabanka- stióri formaöur stjórnar Fisk- veiöasjóðs sagöi i samtali viö Vísi aö gert væri ráð fyrir aö gengishagnaöurinn sem til ráöstöfunar yröi væri um 1200- 1400 milljónir. Nú þegar væri búiö aö lána til frystihúsa á Suðurnesjum af þeirri upphæð til fjárhagslegra endurbóta. Daviö sagði aö ekki væri ljóst hve miklu yröi variö i lán til tæknilegra umbóta en jafnframt gæti farið svo aö meira fé kæmi til ráöstöfunar til hagræöinga- lána. Umsóknir um lánin þurfa aö hafa borist til Fiskveiöasjóðs fyrir 25. janúar n.k. Þegar hafa verið afgreidd endanleg hagræðingarlán, um LÁN TIL TÆKNI- LEGRA ENDURBÓTA 70 milljónir króna til frystihúsa tvö þeirra lán til tæknilegra Halldórssonar, aöstoöarfor- á Suöurnesjum og þar af fengu endurbóta, aö sögn Guöjóns stjóra Fiskveiöasjóös. —KS Þegar er búið að lána frystihúsum á Suðurnesjum til fjárhagslegra endurbóta. (Þjónustuauglýsingar J >7 Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slipi- rokka, hjólsagir, rafsuðuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur sími 75836 Pípulagnirþv“i" Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, sími 75209, Friðrik Magnús- Vson, sími 74717. FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smfðum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögerðum á gömlum húsum. Tryggiö yður vandaba vinnu oglátiö fagmenn vinna verkið. Slmi 73070 og 25796 á kvöldin. ETTINE Tökum að okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og huröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviðgerðir og fl. Uppl. I slma 51715. 'V Þak hf. auglýsir: Snúiöá veröbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir vorið., At- hugið hiö hagstæöa haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. <r SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr 4K vöskum, wc-rör- ■ Jrf um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g 1 a , vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. SKJARINN Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð í litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Sími 92-3320. Ý- Bergstaðastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. kvöld- r KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviðgerðir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviðgeröir. Út- varpsviðgeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. > ijTVARPSViRKJA MBSTAJU TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum, Not- um ný og fuiikomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Húsaviðgerðir Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 4 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. 4 Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óláfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 ■< Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 ■< O- Húsa- viðgerSir Tökum aö okkur viögeröir úti og inni eins og sprunguþéttingar, múrverk, málun, flisalagningar, hreingerningar, huröa og glugga- viögeröir og fl. Uppl. I sima 16624 og 30508. Traktorsgrafa og vörubíll til leigu A Einar Halldórsson, sími 32943 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Sími 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.