Vísir - 02.05.1979, Page 1

Vísir - 02.05.1979, Page 1
 BATUR MEB SEX MONNUM FÖRST A REYfiARFIIMI Lik eins sklpverjans lundlð - Vfðtæk lell verður l dag Fimm skipverja af vélbátnum Hrönn frá Eskifiröi hefur verið leitað árangurslaust sfðan báturinn först á mánudags- kvöldið 1,5-2 sjómilur fyrir innan Vattarnes. Lik ems skip- verja fannstá reki um hádegi i gær suður af Skrúð. Skip leita áfram á þessum slóðum I dag og björgunarsveitir ganga fjörur. Hrönn hafði verið á veiðum meö net undanfarið og.lagt upp á Breiðdalsvik. Róörum lauk á mánudaginn og þá hélt báturinn til heimahafnar, Eskifjarðar, eftiraðhafa landað 15 tonnumá Breiödalsvfk. Vélbáturinn Magnús frá Neskaupstað var einnig á heimleið og sigldu bátarnir með fjögurra milna millibili. Skipverjar á Magnúsi sáu þegar Hrönn beygði fyrir Vattarnes inn á Reyðarfjörð. Norðanátt var og 6-8 vindstig. Skömmu seinna eða klukkan 22.55 heyrir Magniis siðan óljóst að Hrönn biður um aðstoð oger kominn á staðinn 20 minútum seinna. Magnús hefur strax samband við Nesradió, sem siöan hefur samband við fólk á Vattamesi, en það varð ekki vart við neitt og þegar Magnús NK kom á staðinn fundust að- eins netabelgir og bjarghringir. Skúli Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar á Eski- firði, sagði i sámtali við Visi i, morgun að sveitin hefði verið kölluð út nokkrum mínútum eftir aökalliðbarstfrá Hrönn og var leitað alla nóttina og stans- laust siðan ásamt björgunar- sveitum frá nálægum fjörðum og hefur ýmislegt brak fundist úr bátnum. Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri Slysavarnarfé- lagsins, sagði að 14 skip hefðu verið við leit i gærdag, þegar þau voru flest og voru það bátar |||W|pim jgggg»æK|&» Báturinn sem fórst. Ljósmynd:Snorri Snorrason. frá Eskifirði og viðar,.ásamt varöskipi. Einnig fór flugvél frá Landhelgisgæslunni til leitar i birtingu. Glórulaus bylur var enn á Eskifirði í morgun, en bjart úti fyrir. Skipverinn sem fannst látinn hét Stefán Guðmundsson , 51 árs, einhleypur maður sem bjó með aldraðri móður sinni. Þeir sem saknað er heita Jóhannes Steinsson skipstjóri, 39 ára, kvæntur og tveggja barna faðir, Eirikur Bjarnason, vélstjóri 37 ára, kvæntur og á tvö börn, SveinnEiríksson,36 ára, Kjartan Ólafsson, 31 árs og Gunnar H. Ingvarsson, 50 ára, ailir ein- hleypir.Gunnarvar nýfluttur til Eskifjarðar af Héraði, en hinir allir Eskfirðingar. Einn skipverja, Ólafur Halldórsson frá Reykjavik, hafði farið I land á Breiðdalsvik. Var hann nýbúinn að kaupa bfl og ók til Reykjavikur. Einn 10 manna gúmmlbátur var uppi á þaki stýrishússins á Hrönn, en báturinn hefur ekki fundist. —SG Margrét Danadrottning afhendir hér formanni nýja landsráðsinsá Grænlandi, Lars Chennitz, heimastjórnarlögin á fyrsta fundi landsráðsins i Godthaab en Grænlendingar fengu heimastjórn I gæoDrottningin er kiædd I þjóðbdning Grænlendinga. Sjá bls. 5. SimamyndrNordfoto 200 MILLJÚNA HLUTAFJÁR* AUKNING HJA OLÍUMÖL HF. „Það er nú aaðséð.að fyrirtækið er að komast á réttan kjöl á ný en það hefur nú fengið vilyrði fyrir hlutafjáraukningu sem nemur nokkru á þriðja hundrað milijóna króna,” sagði Tómas Sveinsson settur framkvæmdastjóri Oliu- malar h/f, en framhaldsaðal- fundur fyrirtækisins var haldinn sl. mánudag. Tómas sagði að sveitarfélögin sem væru hluthafar I fyrirtækinu hefðu lagt fram um 100 millj.kr. og Framkvæmdastofnunin aðrar 100 milljónir. Þá væri þess að vænta að fleiri sveitarfélög legðu fram hlutafjáraukningu, en þau hefðu sum hver beðið með það þar til ljóst yrði hvort niðurstöð- ur af þessum fundi yrðu jákvæð- ar. — HR Albert: „Skorast ekkl undan kjöri” „Margir hafa orðið til þess að biðjamigum að gefa kost á mér til formanns á landsfundinum. Ég hef hugleitt þetta um nokkurt skeið og að athuguðu máli treysti 4ég mér ekki til að skorast undan þvi að vera i kjöri til embættis formanns Sj álfstæðisflokksins nú á þessum tfmamótalandsfundi”, sagði Albert Guðmundsson, al- þingismaður, I viðtali við Visi i morgun. „Þessiafstaða min miðar fyrst og fremst aö þvi að hvetja lands- fundarfulltrúa til að láta sannfær- 'ingu slna I ljós þannig, að fram komi hver raunverulegur vilji trúnaðarmanna flokksins er I for- ystumálunum”. Albert sagði, að á siðasta kjör- timabili hefðu margir verið ó- ánægðir meö stefnu Sjálfstæðis- flokksins og hafi ánægjuraddirn- ar aukist eftir þvi sem á leiö. Ýmsum hafi þótt sem stefaa flokksins og framkvæmd rikis- stjórnarinnar færu ekki saman. Albert sagðist hafa skilið þessi sjónarmiðvel, þvi hannhafiverið i hópi þeirra sem voru óánægðir. Albert sagöi, að kosningaúrslitin heföu enn frekar sýnt þennan þverbrest. —SS— NYJU UMFEHBARMERKIN í LITUM - »»"«*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.