Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 02.05.1979, Blaðsíða 24
wssm Miðvikudagur 2. maí 1979 símlnnerðóóll Spásvæði Veöurstofu tslands er þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörl ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröurland. ! Noröausturland. 6. Austfiröir. ' Suöausturland. 8. feuövesturlant veOurspá dagsins Enn er stormur á A-djúpi og Færeyjadjúpi, en fér minnk- andi. Kl. 6 var minnkandi 984 mb.lægö yfirLöfóten 1038mb. hæö yfir Grænlandi sem þok- aöist vestur. SV-land: N 4-6, léttskýjaö, en sumstaöar smáél I upp- sveitum fram eftir degi. SV-miö: N 6-8 austan til, en N 4-5 vestan til, léttskýjaö. Faxaflói tU Vestfjaröa og Vestfjaröamiö: N 3-5, smééi á stöku staö, hægari sfödegis. Faxaflóamiö og Breiöa- fjaröarmiö: N 4-5, og siöar 3-4, bjartviöri. N-land og N-miö: N 5-7, siöar 4-5, él. NA-land, Austfiröir, NA-miö og Austfjaröamið: N 5-6, en N 6-8 á miöum í fyrstu en hægari siödegis, snjókoma meö köflum. SA-land og miö: N 4-6 og sumstaöar 6-8 i fyrstu, hægari siödegis, él austan til á mið- um, annars bjart veöur. A-djúp og Færeyjadjúp: N 8-9 og siöan 7-8 él. Veðrið hér og par Veöriö kl. 6 f morgun: Akur- eyri, úrkoma I groind + 6, BÍergen, snjóél 2, Helsinki, léttskýjaö4, Kaupmannahöfa, þokumóöa 4, Osló, snjóél 0, Reykjavik, léttskyjaö -f6, Stokkhólmur léttskýjað 3, Þórshöfii, snjóél -j-1. Veöriö kl. 18 I gær: Aþena, léttskýjaö 17, Berlin, skýjaö 6, Chicago, skýjaö 11, Feneyjar, rigning 14, Frankfurt, al- skýjaö 9, Nuk (Godthaab), rigning 3, London, rigning 4, Luxemburg, rigning 6, Mallorka, léttskýjaö 16, Montreal, skýjaö 10, Parfs, rigning 8, Róm, þokumóöa 15, Malaga, heiöskirt9, Winnipeg, rigning 3. LOKI SEGIR „Albert, Matthias og Daviö enn aö hugsa,” sagöi i fyrir- sögn i Vísi á mðnudaginn. Nú eru tveir þeirra búnir aö til- kynna framboö á landsfundi Sjálfstæöisflokksins Skyldu þeir þá vera hættir aö hugsa? Vínnuveítenúup á fundi í morgun: Akváðu að setja verk- bann á undirmennina Farmenn íhuga ýmsar gagnaðgerðir Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands tslands ákvaö i morgun aö boöa verkbann á undirmenn á kaupskipum frá og meö miönætti 10. mai aö þvi er Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSt sagöi viö Visi I morgun. „Þetta er gert i þeim tilgangi aö samningaviöræöur viö yfir- og undirmenn haldist i hendur og til aö koma i veg fyrir keðju- verkföll i þessum starfsgreinum á farskipunum”, sagöi Þor- steinn. Verkbanniö var samþykkt einróma i framkvæmdastjórn- innLen þar eiga 16 manns sæti. „Þetta gerir leikinn auöveld- ari fyrir okkur. Þá þurfum viö ekki aö taka afstööu til undan- þága”, sagði Þorkell Pálsson, formaöur verkfallsnefndar yfir- manna. viö Visi i morgun um verkbanniö. „Viö höfum ýmislegt aö at- huga við þessa ákvöröun en ekkert prenthæft”, sagöi Sig- uröur Sigurösson einn stjórnar- manna i Sjómannafélagi Reykjavikur viö Visi, en hann vildi ekkert láta hafa eftir sér um hugsanlegar mótaögeröir undirmanna viö verkbanninu. Visi er kunnugt um, aö far- menn hafa meðal annars rætt um, sem svar viö verkbanninu, að stööva islensk skip i erlend- um höfnum. Hins vegar hefur ákvöröun vinnuveitenda um verkbanniö dregist þannig, að nú þegar er búiö að lesta flest islensk flutn- ingaskip i erlendum höfnum. Þá er FFSl aöili aö Alþjóöa- flutningaverkamannasamband- inu og er möguleiki á þvi aö stööva aðflutninga til landsins i Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambandsjns á fundl slnum i morgun. Vfsismynd:GVA gegnum þaö. Til dæmis meö höfnum i skip sem væru meö banni á útskipun i erlendum vörur til Islands. KS Skálað víð verkafólk Fjölmenni var f Höföá I gær, þegar borgarstjórnin hélt boö inni fyrir formenn verkalýösfélaga og þá félagsmenn, sem veriö höföu a.m.k. 50 ár I verkalýösfélagi. Visismynd: GVA. GæsluvarMald vegna innbrotslns í ríKið Ungur maður var i gærkvöldi úrskuröaöur i einnar viku gæslu- varöhald vegna rannsóknar á innbrotinu i Afengisverslun rikis- ins siöastliðinn mánudag. Aö sögn Arnars Guömundsson- ar fulltrúa hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins hefur veriö unniö aö málinu sleitulaust siöan inn- brotið var framið. — JM Sveit Oðais sigraði tslandsmótinu i bridge lauk á Hótel Loftleiðum i gær. Stóö sveit veitingahússins óöals uppi sem sigurvegari meö 100 stig en hana skipa Guðmundur Pétursson, Jón Hjaltason, JakobR. Möller, Karl Sigurhjartarson, Jón Asbjörnsson og Simon Slmonarson. I ööru sæti varö sveit Hjalta Eliassonar meö 90 stig og I þriöja sæti sveit Þórarins Sigþórssonar með 87 stig. —IJ Barn slasast í nýbyggingu Fimm ára gamalt barn brotn- aöi illa á fæti og skarst á höku þegar þaö var aö prila i nýbygg- ingu á Seltjarnarnesi, þar sem foreldrar þess voru aö aöstoöa kunningja sina, sem eru aö byggja húsið. Barniö var flutt á Slysadeild Borgarspitalans og lagt þar inn- vegna þess hversu brotiö var slæmt. —JM FFSl lær frest „Viö kunnum ekki viö þessi vinnubrögð Farmannasatn- bandsins aö veita Herjólfi ekki undanþágu þrátt fyrir mikilvægi hans fyrir Vestmannaeyinga og samþykktum þvi aö hafa alls- herjar atkvæöagreiðslu um úr- sögn úr FFSl ef sú undanþága hefur ekki borist 3. mai,” sagöi Einar Guömundsson einn stjórn- armanna i Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Veröandi, i sam- tali viö Visi. — HR. isiendingur liggur llla slasaður á slúkrahósl 1 Kaupmannahöfn: Raggarar réðust é is- lendlnga meé hnlfum Ungur islendingur var lagöur inn á gjörgæsludeild I Kaup- mannahöfn eftir aö raggarhópur réöist á hann og þrjá vini hans, tvo pilta og eina stúlku, þar sem þau voru aö skemmta sér á krá á Amager. Hatin er nú úr lifshættu og liggur á Kommunehospitalet en mun ekki liða vel aö sögn full- trúa I Islenska sendiráöinu I Kaupmannahöfn. Fréttaritari VIsis I Kaup- mannahöfn, Magnús Guömunds- son sagði, aö raggararnir heföu veriö nokkuö drukknir, margir samanog allir vopnaöir hnifum. Sagöi hann aö Islendingarnir heföu allir veriö skornir og stungnir og þurft aö láta sauma saman eöa gera aö sárum slnum á sjúkrahúsi. Þeir heföu hinsveg- ar tekiö hraustlega á móti og handleggsbrotiö einn raggarann og margir þeirra hefðu einnig þurft aö láta gera aö sárum sin- um á sjúkrahúsi. tslendingarnir eru búsettir I Kaupmannahöfn nema sá þeirra sem verst var leikinn. Hann býr I Sviþjóö og var i heimsOKn hjá vinum sínum. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem tslendingar veröa fyrir baröinu á röggurum. 1 vetur var íslending- ur stunginn fkviöinn af tveimur mönnum sem hann hitti. Þeir báöu hann um sigarettu sem hann átti ekki og höföu þeir þá engin umsvif og stungu hann. Aö sögn Magnúsar fara þessir menn um i stórum hópum og ráö- ast á saklausa vegfarendur. Þeir eru oftast frá efnuöum heimilum og keyra á mðtorhjólum sem kosta meira en góöir bllar. — JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.