Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 17
’j Þriöjudagur 17. aprll 1979. 16 Vl&lM ÞriÖjudagúr 17. april 1979. 17 P9 9i Ætia að hvíla mig - segir sigurður Jðnsson, sem er óánægður með árangur slnn I vetur ,,Ég erdánægöur meö hvernigmér hefur gengiö I vetur þrátt fyrir aö ég hafi æft mjög mikið, bæöi hér heima og erlendis”, sagöi Sig- uröur Jónsson, skiöakappi frá tsafiröi, er Vísir ræddi viö hann eftir aö keppni iauk á Iandsmótinu. — Siguröur varö i 8. sæti I stórsvig- inu, enda hentuöu aöstæöur honum mjög illa þar, en I sviginu varö hann öruggur sigurvegari. ,,Ég hef ákveöið aö hætta nú allri keppni i vetur og hvila mig dá- litiö á þessu” sagöi Siguröur sem hefur verið ókrýndur konungur i alpagieinum hér á iandi I nokkur ár. „Þaö getur veriö aö þaö sé þreyta sem háir mér, og ég hef ekkert ákveðið þaö hvenær ég byrja aftur”. KP/gk VERÐLAUN HEIMLEIDIS M eftir Gottlieb Konráösson frá ólafsfirði var sá einstaklingur\sem fór heim meö flest gutlverölaun frá skiðalandsmótinu. Hann' sigraöi alls i 5 greinum og hlvtur að teljast „maöur mótsins” ásamt þeim Hauki Sigurössyni frá Ólafsfiröi og Steinunni Sæmundsdóttur frá Iteykjavik. \ Gotliieb tjáöi Visiaöþaö væri fyrst i vetur sem hann hafi æfj ákveöinni æfingaáætlun. og vel heföi veriö æft. „Þaö var erfitt að keppa fyrsta daginn, þá var varla stætt f göngu- brautinni, en ég er mjög ánægöur raeö mótiö i heildina. Þaö hjáipar okkur ólafsfirðingum mikiö i göngunni aö viö æfum saman alian veturinn og samvinna okkar á stórum mótum sem þessum er nokk- uö sem ég er sérstaklega ánægöur meö”. KP/gk-. Anægður með slgurínn 9P - seglr Húsvfklngurlnn Blörn Olgeirsson sem bar sigur úr býtum l stórsvlgl Sautján ára piiturinn frá Húsavik, Björn Olgeirsson, sigraði öll- um á óvart i stórsviginu i landsmótinu á isafirði. Björn er þó enginn nýgræöingur eða aukvisi I skiöafþróttinni, og er þótt ungur sé ótvi- rætt kominn i fremstu röö I aipagreínum hérlendis. „Ég er auðvitaö mjög ánægöur meö sigurinn I stórsviginu”, sagöi Björn er viö ræddum viðhann. „Hinsvegar gekk ekki eins vel i svig- inu, þar krækti ég I hliö og féll og var þar meöúr leik.” Viö spuröum Björn hvernig hann heföi æft sig i vetur, og sagöist hann hafa æft mjög vei allt frá þvf s.I. sumar, bæöi hér heima og er lendis. — Björn cr sklöamaöur, sem á örugglega eftir aö láta mikiö aö sér kvöa I framtiðinni. KP/gk —. „BJÖRN 06 SIG- URDUR RESTIR” - seglr Haukur Jóhannsson (ró Akurevrl sem slgraðl I alpatvlkeppni karla Haukur Jóhannsson hefur lengi veriö I fremstu röö skiöamanna i aipagreinum hérlendisog á mótinu á lsafiröi varð hann sigurvegari i alpatvíkeppni. „Þaö er auðvitaö gaman að vinna þessa toppmenn sein kepptu hér” sagöi Haukur cr Visir ræddi viö hann. „Ég tel aö Björn Olgeirsson frá Húsavik og Siguröur Jónsson séu þeir bestu hér f dag, en þaö er alveg víst aö þaö þarf aö gera meira fyrir þessa pilta, aö- stoöa þá viö aö geta æft meira og betur og jafnvei þá þannig að þeir geti lært eitthvaö með æfingunum. |aö er oröiö þannig I dag aö tii þess aö ná árangri þurfa menn aö fórna skóianámi og slikt er auö- vitaö slæmt. Eins er meö það aö menn geta varia stundaö fuila vinnu.eigi árangur aö nást, og ég segi fyrir mig aö ef ég væri ekki minn eigín húsbóndi hvaö þaö snertir, væri ég sennilega hættur þessu", sagöi Haukur aö tokum um leiö og hann skaut þvi að okkur aö hann væri einnig biladellukari og heföi gert taisvert aö því aö keppa i sandspyrnuakstri. KP/gk_ Framkvæmd landsmóts á ísafirðl tókst vel Þótt veöurguöirnir settu dálitiö strik i reikninginn til aö byrja meö á skiöalandsmótinu á tsa- firöi um helgina, tókst aö ljilka mótinu á tilsettum tima. Á heild- ina litiö tókst mótiö mjög vel, framkvæmdin sem var i höndum ísfiröinga var i alla staöi mjög góö og fjöldi fólks fylgdist meö keppninni alla dagana um pásk- ana. Mótiö átti aö hefjast sl. þriöju- dag, en þá var veöur þannig aö allri keppni var frestaö, og þaö var ekki fyrr en á föstudag aö keppni hófst. Þá var veöur enn slæmt til keppni, en á laugardag og sunnudag var mjög gott veður á Isafiröi og keppendur á fullri ferö bæöi uppi i brekkunum og niðri á jafnsléttu þar sem göngu- keppnin fór frani. Allt samkvæmt venju Þaö voru göngumennirnir sem „opnuðu” mótiö, og kepptu i 15 km göngu 20 ára og eldri og i flokki 17—19 ára var keppt i 10 km. Ekkert óvænt geröist I þessum greinum. OlafsfirWngarnir höföu hreinlega yfirburði og kom þaö engum á óvart, sem hefur eitt- hvaö fylgst meö skiöaíþróttum „Konan vinnur lyiir þessu” - segir Hauknr sigurðsson, iremsli skioagöngumaður Haukur Sigurðsson frá Ólafs- firöi er án alls efa langbesti skiöagöngumaöur Islands i' dag, og þaö sannaöi hann á landsmót- inu meö þvi að krækja sér þar i fjögur gullverðlaun. Viö hittum HaukaömálieftiraökeKini lauk ásamt konu hans, Jóninu Krist- jánsdóttur, sem fylgdist vel meö manni sinum i keppninni. Haukur tjáöi okkur aö keppnin i 15 km göngunni heföi veriö mjög okkar I dag erfiö vegna þess hversu mikill skafrenningur var. „Það skóf strax I brautina þannig aö maöur fór alltaf i ótroöinn snjó og slikt er erfitt.” Jóm'na kona Hauks tjáöi Visi aö Haukur æföi mjög mikiö, ekki undir 5 timum á dag, og þar á heimilinu er samstaða um aö hann geti náö sem bestum árangri. Haukur vinnur aöeins hálfan vinnudag.en Jónmahjálp- ar til meö vinnu utan heimilis. „Já, konan vinnur fyrir þessu meö mér og hefur gert i vetur,” skaut Haukur inn i. ,,En mér finnst þetta þess viröi aö leggja þessa miklu vinnu á sig til aö ná árangri,” sagöi Haukur aö lokun, enhann hefur þegar sett stefnuna á Olympiuleikana.sem fara fram á næsta ári i Bandarikjunum. KP/gk -. Gottlieb Konráösson fór ekki tómhentur heim til ólafsfjaröar eins og sjá má á þessari mynd. Visismynd Róbert Guöfinnsson. hérlendis undanfarin ár. Haukur Sigurösson sigraöi örugglega f 20 km göngunni og Gottlieb Kon- ráösson i ftokki 17—19 ára. — En göngumennirnir voru ekki öfundsverðir, veöur var afleitt til keppniá fóstudag, mikill kuldi og skafrenningur sem geröi þeim erfitt fyrir. Keppni i norrænu greinunum er hægt aö afgreiöa i stuttu máli meðaö segja aö Ólafsfiröingarnir hafi veriö i sérflokki, enda hirtu þeir öll gullverölaunin sem keppt var um i karlaflokki. Systurnar sterkar í alpagreinunum skiptust verö- launin hinsvegar á fleiri staði. Þar fengu Reykvikingar, Is- firðingar, Akureyringar og Hús- vikingar allir gullverölaun, en hlutur Reykjavikur var þó mest- ur. Munaöi þar mestu aö þær Stein- unn og Ása Hrönn Sæmundsdætur höföu yfirburöi i kvennagreinun- um, og hirti Steinunn öll gullverö- launin sem keppt var um. En þrátt fyrir þaö er greinilegt aö i alpagreinum er breiddin aö auk- ast, og ungt og efnilegt skiöafólk kemur til meö aö láta æ meir til sin taka á næstu árum. KP/gk— Og ekki má gleyma henni Katrinu Pálsdóttur sem var blaðamaöur VIsis á isafiröi um páskana og brá sér á skiöi þegar timi gafst til. Visismynd Róbert Guöfinnsson. Björn Olgeirsson slakar á eftir sigurinn 1 stórsviginu. Visismynd Róbert Guöfinnsson. Þeir yngstu voru einnig mættir i fjallið og voru ekki i vandræöum meö aö bruna niður brekkurnar. Hér sést Jónatan Einarsson, þriggja ára ísfiröingur.sem gerir mörgum eldri manninum skömm til. Visismynd Róbert Guöfinnsson Anna Gunnlaugsdóttir, broshýr og hugguleg, enda fyrsti tslands- meistarinn I skiöagöngu hérlendis. Visismynd Róbert Guöfinnsson. FÉKK ABSTOR Vlfl TÆKNIATRIÐINI - sagðl Anna Gunnlaugsdðltlr irð ísaflrðl, fyrsti íslandsmelstarinn (sklðagöngu kvenna Á Skiöalandsmótinu á tsafiröi var i fyrsta skipti keppt I göngu kvenna, og þaö voru þrjár Isfirsk- ar stúlkur sem rööuöu sér I efstu sætin. Visir náöi tali af fyrsta Is- landsmeistaranum i göngu kvenna, önnu Gunnlaugsdóttur. „Ég var upphaflega meö svig- sklði, þegar ég fór aö fara I brekkurnar hérna, en skipti siöan yfir á gönguskiöin” sagöi Anna. Haukur Sigurösson frá ólafsfiröi og Jónina Kristjánsdóttir kona hans, greinilega ánægö meö frammistööuna á isafiröi. Visismynd Róbert Guöfinnsson. „Ég æföi vel fyrir þessa keppni eftir þvi sem timinn leyföi og fékk aöstoð viö ýmis tækniatriði sem þurfa að vera i lagi I svona keppni. Þótt ég hafi gengið dálitiö áður, þá var tækninni nefnilega talsvert ábótavant”, sagöi Anna sem stundar nám viö Mennta- skólann á Akureyri og lýkur námi þaðan i vor. KP/gk—. Orsllt á ísafirði CrsUtin á Skíöalandsmótinu á ísafiröi um páskana uröu sem hér segir: 15 km ganga fullorðinna: mfn. Haukur Sigurössonó. 54.31 Magnús Eirfksson S. 56.42 Þröstur Jóhannssont. 56.44 10 km ganga 17-19 ára: GottUeb Konráösson ó Jón Konráössonó Hjörtur Hjartarson 1 Stórsvig karla: BjörnOlgeirssonH Haukur Jóhannsson A Karl Frimannsson A Stórsvig kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir R Asa H. SæmundsdóttirR Nanna Leifsdóttir A Svig karla: Siguröur Jónsson i Karl Frimannsson A Haukur Jóhannsson A Svig kvenna: Steinunn Sæmundsd. R Asa H. Sæmundsd. R Guörún Leifsdóttir A Flokkasvig karia: tsafjöröur Húsavik Fiokkasvig kvenna: Reykjavik Akureyri lsafjimöur 3x10 km boöganga: ólafsfjöröur tsafjöröur Reykjavlk Stökk fuiloröinna: Björn Þ. Ólafsson ó 44-46-45.55 = Jóhann Sigurösson ó 42-44-41 = Þorsteinn Þorvaldsson Ó 42.5-39-42 = Stökk 17-19 ára: Valur Hilmarsson ó 34-37-37 = GottUeb Konráösson ó 31-33 = 30km ganga karla: Haukur Sigurösson ó Magnús Eiriksson S TraustiSveinsson F S km ganga kvenna: AnnaGunnlaugsdóttir t ÓlöfOddsdóttír t Hjördis Hjartardóttir t Alpatvíkeppni karla: Haukur Jóhannsson Karl Frfmannsson A SigurÖur Jónasson t Alpat víkeppui kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir R Asa Hrönn Sæmundsdóttir R Guörún Leífsdóttir A Norræn tvikeppni karla: Björn Þór ólafsson Ó ganga 220 — Stökk 2a2;5 = Þorsteinn Þorvaldsson ó ganga 169,9 — stökk 197.5 = rain. 36.52 37.54 38.45 sek. 134.97 135.50 136.47 sek. 116.26 118.22 118.77 sek. 100.37 101.11 101.80 sek. 93.28 98.31 100.80 sek. 208.81 269.82 sek. 217.39 221.15 234.73 min. 96.34 102.22 104.44 233.7 stig 205.1 stig 198.1 stig 177.7 Stig 147.0 Stig mln. 92.20 98.20 98.25 raln. 23.50 27.53 29.53 sttg 9.96 10.85 12.88 Stig 0.00 38.34 69.79 442:5 stig 367.4 stig Norræn tvikeppni 17-19 ára: GottUeb Konráösson ó ganga 220 — stökk 184,9 = 404.9 stig Valur Hilmarsson Ó = 314.7 stig ATH! R = Reyk javik, t = tsafjöröur, H = Húsavik, ó = Ólafsfjöröur, F = Fljót, S = Siglufjöröur, A=Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.