Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.02.2001, Blaðsíða 40
AFMÆLI 40 SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu Víkurgata 2, Stykkishólmi 95,6 fm bárujárnsklætt timburhús á steyptum kjall- ara ásamt 20,3 fm bílskúr. Húsið, sem er byggt árið 1908, er í miðbæ Stykkis- hólms og er tilvalinn sum- arbústaður. Verð tilboð. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, sími 438 1199, fax 438 1152. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Opið hús í dag frá kl. 14-17 Síðumúla 27 sími 588 4477 fax 588 4479 Heimasíða: valholl.is Í einkasölu góð 140 fm íb. á 4. og 5.h.í fallegu lyftuh. ásamt bílskúr. Sérinng. af svölum. Fataherb. innaf hjónaherb. Húsvörður. Glæsil. út- sýni. Tvennar suðursvalir. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. ca 7 m. V. 13,6 m 4928 Alma tekur á móti áhugasömum. Asparfell 12 - m. bílskúr -140 fm Fífusel 30. Góð 4-5 herbergja 101 fm íb. á 2. hæð ásamt 26 fm stæði bílskýli og aukaherbergi í kjallara. Hús í góðu ástandi steniklætt að utan. Sérþvhús. 3 svefnherbergi og stórar stofur. V. 11,2 m. Áhv. 5,4 m. 4212. Bragi og Ragnheiður taka á móti gestum í dag. Fífusel 30. Góð 4-5 herbergja Vel hannað 206 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum 30 fm bíl- skúr. Vel staðsett í lokaðari götu stutt á golfvöllin. Mjög gott skipu- lag, 5 svefnherbergi skv. teikn- ingu. Selst fullbúið að utan og fokhelt að innan á góðu verði. Möguleiki að fá keypt tilbúið til innréttinga. Tilbúið til afhendingar fokhelt. Verð 15,5 m. Byggingaraðili og fulltrúi Valhallar fasteignasölu verða á staðnum í dag frá kl. 13-15. Komið og fáið teikningar. Súluhöfði 18. - Nýtt einbýli í Mosfellsbæ F A S T E I G N A S A L A VA L H Ö L L                                  ! "#       $%    &'&   (  ) '*       !  +,   ,         +    ) -  %        #  +   #        # .        +          .    /  % # )0'   1.   # )2'2    "    " # $ %&# '"() *# * +, &&#    - !#  ! .  "    Vorum að fá til sölu gullfallega 3ja herbergja 100 fm íbúð á 2. hæð í mjög snyrti- legu litlu fjölbýli á besta stað í Foldahverfinu. Stór stofa og mjög rúmgott eldhús með miklu skápaplássi. Mikið útsýni. Parket og flísar á gólfum ásamt vönduðum innréttingum. Stæði í bílageymslu fylgir. Stutt í verslunarmiðstöð og leikskóla. Verð 13,4 millj. Guðrún Sólveig og Ólafur taka vel á móti ykkur í opnu húsi í dag á milli kl. 15 og 17. Logafold 20 - Opið hús Sími 5304500 Mjög skemmtileg 4ra herbergja íbúð á efstu hæð á þessum frábæra stað í vesturbæn- um. Íbúðin er opin og skemmtileg með svöl- um meðfram íbúð, 3 svefnherbergjum, flísa- lögðu baðherbergi og sjónvarpsholi. Á hæð- inni er þvottahús fyrir 3 íbúðir. Gufubað í sameign. Verð 13,9 millj. Hrafn og Anna taka vel á móti ykkur í dag, sunnudag, milli kl. 14-16. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi. Sérinngangur. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta, parket á herbergjum og eld- húsi, flísar á forstofu og baði. Hús í góðu standi. Þorsteinn sýnir í dag, sunnudag, milli kl. 14-16. Opið hús Kaplaskjólsvegur 91 Safamýri 47 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali VESTURGATA 52 - 2ja herb. Nýkomin í sölu björt og rúmgóð 2ja herb.72 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Húsið nýviðgert að nutan. Verð 9,4 millj. OPIÐ HÚS í DAG KL. 13-16 KÓNGSBAKKI 5 - 2ja herb. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 Rúmgóð 2ja herbergja í búð á 2. hæð til hægri. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Verð 8,2 millj. Njáll og Sigríður sýna íbúðina milli kl. 13 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í DAG KL. 14-16 RAUÐARÁRSTÍGUR 1 - 3ja herb. Mjög góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 75 fm íbúð á 2. hæð til vinstri.Flísar og parket á gólfum. Nýtt gler. Verð 9,5 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL.14 og 16. Það var í fermingar- veislu ekki fyrir löngu að ég kynnti ömmu fyrir góðum vini mín- um. Ég sagði að hann ætti unnustu sem héti Guðrún en væri kölluð Gúa. Þetta fannst gömlu konunni alveg ljómandi fallegt nafn og sagði: „Af hverju hefur engum dottið í hug að kalla mig Gúu? Ég vil vera kölluð amma Gúa.“ Er það ekki eins- dæmi að kona sem komin er yfir áttrætt skuli vilja láta breyta nafninu sínu? Ekki síst þeg- ar haft er í huga að hún er meiri sjálfstæðiskona en allur Sjálfstæð- isflokkurinn samanlagt og þar með talin öll vafaatkvæði enda var hún oft í gamni kölluð „amma íhald“ og þótti ekki skömm af. Þegar ég var smá- strákur kom amma Gúa á hverjum morgni heim til okkar og las upphátt úr Morgun- blaðinu. Ég vaknaði oft við þennan húslest- ur og bera skoðanir mínar þess merki enn í dag. Oft spunnust gamansamar pólitísk- ar umræður um mál- efni dagsins og þá sá maður fljótt hversu víðlesin og rökföst hún amma Gúa er. Eftirlæti hennar var Margret Thatcher enda er það eina konan sem ég gæti talið jafnoka ömmu pólitík. Þær hefðu hæglega getað stjórnað Bretlandi saman og komið illa við kaunin á öllum þessum Evr- ópukrötum sem alstaðar vaða uppi. Það er alltaf gaman í fjölskyldu- boðum hjá okkur og hápunkturinn er ræðan. Þá stendur Guðrún Gísla- dóttir upp og ávarpar t.a.m. afmæl- isbarnið með nokkrum orðum en er svo óðar kominn á flug í að greina stjórnmálaástandið og þakkar Guði fyrir forystu Sjálfstæðisflokksins og varar um leið við „vinstri hætt- unni“. Það er dugleysið sem hún óttast mest og skerðing á athafna- frelsi manna. Ekki var hún heldur löt við að hringja heim til okkar og láta vita ef góðir sjálfstæðismenn voru í sjónvarpinu eða útvarpi. Ég hafði alltaf gaman af þessu og hringdi einu sinni í ömmu og sagði að það væru „allaballar“ í sjónvarp- inu. Þá hrópaði hún: „Guð forði þér vesalings barn“ og lagði á. Ég reyndi þetta ekki aftur. Guðrún er mikill listunnandi. Hún hefur aldrei haft mikið á milli handana eins og sagt er en hún á þann auð að kunna að njóta lista og menningar. Einu sinni var hún að segja mér frá Indriða G. Þorsteins- syni og hversu gaman hún hefði af honum. Þá sagði ég: „En amma, hann er framsóknarmaður.“ Þá leit hún hvasst á mig og sagði byrst „en hann getur kannski ekkert gert að því.“ Elsku amma. Ég sendi þér þess- ar kveðjur frá útlöndum og óska þér innilega til hamingju með dag- inn. Þegar ég fór utan lofaði ég að senda þér mörg póstkort en þú sagðir bara „vertu ekkert að því, góurinn, það telur sitt þegar maður fer að eyða í of mörg frímerki.“ Ég sendi þér því þessa kveðju í gegn- um Morgunblaðið, málgagnið þitt, sem þú ert ekki einu sinni áskrif- andi að. Kveðja, Davíð Ólafsson, Þýskalandi. GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR HÓTEL Hérað á Egilsstöðum fer nýjar leiðir í að kæta viðskiptavini sína. Á barborðinu í koníaksstof- unni hefur undanfarið staðið ákaf- lega virðulegur lómur, vitanlega steindauður og uppstoppaður aust- firskur karlfugl og er hann nefnd- ur Bar-Lómur. Hótelstjóri Héraðs, Auður Anna Ingólfsdóttir, segir að hann gegni hlutverki sálusorgara. „Reykjavíkurbarnið ég kom út á land og þótti fólk vera með svo mikinn barlóm að ég ákvað að kynna til sögunnar nýjan starfs- kraft á barnum. Það var spakur, gæfur og góður starfskraftur, allt- af til staðar til að hlusta, nefnilega Bar-Lómurinn. Barlómur er reynd- ar alltaf neikvæður, og ef á annað borð eitthvað neikvætt er í kring- um mann er best að binda það í einn stað, í Bar-Lóminn. Hann er sá eini sem hefur leyfi til að vera neikvæður á staðnum,“ segir Auð- ur. Bar-Lómurinn fékk fyrir skemmstu félagsskap og situr nú súla við hlið hans. Auður gefur þá skýringu að barir með súlum séu alltaf mjög vinsælir og Hótel Hér- að láti því sitt ekki eftir liggja. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Bar-Lómurinn og súlan hressa upp á gesti Hótels Héraðs. Á krananum er Dagný Sylvía Sæv- arsdóttir, ein af starfsstúlkum hótelsins. Bar-Lómur á Egils- stöðum Egilsstöðum Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.