Morgunblaðið - 01.03.2001, Page 58

Morgunblaðið - 01.03.2001, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ 20.Rac5 0–0 21.0–0 bxa3! Núna sjáum við hvers vegna 18. leikur hvíts var ónákvæmur 22.Hxa3 Rf4 23.Bb5 Ef 23.Bxe5 Rxe2+ 24.Kf2 fxe5 25.Kxe2 Ba6+ vinnur svartur 23...Hb8! 24.Bxe5 Rh3+ 25.Kg2 Hxb5 STÖÐUMYND 3 26.Bg3? Tapar strax, en eftir 26.Bd4 Rf4+ 27.Kh1 e5 28.Be3 f5! er hvíta staðan erfið 26...Rg5 27.Bf2 Bb7 28.Bg1 Hc8 29.h4 Bxf3+ STÖÐUMYND 4 Nú skiptir Kasparov upp í unnið hróksendatafl 30.Hxf3 Rxf3 31.Kxf3 Bxc5 32.Rxc5 Hbxc5 33.Bxc5 Hxc5 EFTIR níu jafntefli í röð fengust loksins hrein úrslit í fjórðu umferð Linares-skákmótsins. Þá áttust við Karpov-Leko, Grischuk-Kasparov og Judit Polgar-Shirov. Í skák Karp- ovs gegn Leko fékk sá fyrrnefndi ör- lítið frumkvæði eftir byrjunina, og eftir mikil uppskipti fékk hann að- eins betra endatafl, en Leko varðist vel og endaði skákin með jafntefli. Skák þeirra Judit Polgar og Shirovs varð fljótt spennandi. Upp kom Naj- dorf-afbrigðið í Sikeyjarvörn. Shirov fórnaði snemma peði fyrir hættuleg sóknarfæri og nokkrum leikjum síð- ar skiptamuni. En Judit náði að sýna fram á að skiptamunsfórnin var of mikið af því góða þegar hún náði að brjóta sóknina á bak aftur með því að gefa skiptamuninn til baka á réttu augnabliki. Eftir það stóð hún uppi sælu peði yfir sem nægði henni að lokum til sigurs. Skák þeirra Grisch- uks og Kasparovs tefldist eins og sjá má hér að neðan. Hvítt: Alexander Grischuk (2663) Svart: Gary Kasparov (2849) Sikileyjarvörn [B90] 1.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 a6 6.f3 Hugmyndin á bak við þennan leik er að hvítur vill koma í veg fyrir afbrigðið 6.Be3 Rg4 6...Db6 Dæmigerður leikur í Sikil- eyjarvörn. Svartur tapar leik vilj- andi því riddarinn er að mörgu leyti betur staðsettur á d4 en á b3 7.Rb3 e6 8.De2 Dc7 9.g4 b5 10.Be3 b4 STÖÐUMYND 1 11.Ra4?! Betra var 11.Rd1 a5 sem má svara með 12.Rd4 11...Rbd7 12.Dc4 Eftir þennan leik hrifsar svartur til sín frumkvæðið, en erfitt er að benda á betri leik. Svartur hót- aði einfaldega Dc6 og riddarinn á sér enga undankomuleið. 12.Df2 Hb8 leysir ekki vandamál hvíts 12...Dxc4 13.Bxc4 d5! 14.exd5 Re5 15.Be2 Rxd5 STÖÐUMYND 2 Svartur stendur nú þegar betur. Veikleikarnir á f3 og g4 vega þungt 16.Bd4 Bd6 17.Bc5 Be7 18.a3?! Eins og kemur í ljós seinna í skákinni er þessi peðsleikur svörtum í hag. Betra var 18.Bd4 18...a5 19.Bd4 f6 34.c3 h5 35.gxh5 Hxh5 36.b4 axb4 37.cxb4 Hxh4 0–1 Staðan á mótinu er nú þessi: 1.–2. Gary Kasparov, Judit Polgar 2½ v. 3.–4. Peter Leko , Anatoly Karpov 2 v. 5.–6. Alexei Shirov, Alexander Grischuk 1½ v. Góður árangur í fimmtu umferð í Capelle la Grande Fimmta umferð reyndist flestum íslensku skákmönnunum happa- drjúg á hinu sterka og fjölmenna skákmóti í Capelle la Grande. Staða íslensku þátttakendanna eftir fimm umferðir er þessi:38.–94. Helgi Ólafsson, Bragi Þorfinnsson 3½ v.95.–270. Jón Viktor Gunnarsson, Stefán Kristjánsson, Björn Þor- finnsson, Róbert Harðarson, Óskar Bjarnason, Guðmundur Kjartans- son, Ingvar Þór Jóhannesson, Stef- án Bergsson og Birkir Örn Hreins- son 3 v. 271.–431. Davíð Kjartansson, Björn Ívar Karlsson og Ólafur Kjartansson 2½ v.432.–596. Dagur Arngrímsson, Guðjón Heiðar Valgarðsson, Halldór Brynjar Hall- dórsson og Sigurjón Þorkelsson 2 v. Kasparov og Judit Polgar taka forystuna í Linares STÖÐUMYND 2STÖÐUMYND 1 STÖÐUMYND 3 STÖÐUMYND 4 Garry Kasparov Judit Polgar SKÁK L i n a r e s LINARES-SKÁKMÓTIÐ 23.2.–7.3. 2001 Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14–17. Söngstund kl. 14 í neðri safnaðarsal. Kristján Sig- tryggsson organisti leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartanlega velkomnir til að syngja eða hlusta. Boðið upp á kaffi á eftir. Mikið spjallað og stundum tekið í spil. Biblíulestur kl. 20. Fjallað verður um bréf Páls postula. Dómkirkjan: Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja: Foreldramorgunn kl. 10:00. Stúlknakór kl. 16:00. Jes- úbæn kl. 20:00. Taizé-messa kl. 21:00. Þangað sækir maður frið og kyrrð, staldrar við í asa lífsins, tek- ur andartak frá til þess að eiga stund með Guði. Lifandi ljós og reykelsi bjóða mann velkomin. Tónlistin fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir velkomnir. Laugarneskirkja: Morgunbænir kl. 6:45–7:05. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12:00. Tónlist, bæn og létt- ur málsverður. Samvera eldri borgara kl. 14:00. Auk kaffiveit- inga, helgistundar og leikfimiæf- inga verður haldinn málfundur um spurninguna: Er til fátækt á Ís- landi? Fundarstjóri Sigurbjörn Þorkelsson. Kósý í kirkju kl. 20:30. Opinn saumaklúbbur haldinn í gamla safnaðarheimilinu. Allar konur velkomnar. Gengið er inn um dyr á austurgafli kirkjunnar. Langholtskirkja: Foreldra- og dagmömmumorgunn er kl. 10–12. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni organista. Langholtskirkja er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Neskirkja: Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20:00 í safnaðar- heimili Neskirkju. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 9– 10 ára börn kl. 17:00. Árbæjarkirkja: TTT. Starf fyrir 10–12 ára í Ártúnsskóla kl. 17–18. Breiðholtskirkja: Mömmumorg- unn föstudag kl. 10–12. Kynning á ABC-hjálparstarfinu. Digraneskirkja: Foreldramorgnar kl. 10–12. Helgistund kl. 11. Kvöld- bænir kl. 18. Alfa-námskeið kl. 19. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 11–12 ára drengi kl. 17–18. Grafarvogskirkja: Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9–12 ára kl. 16:30– 17:30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18–19. „Að búa einn/ein“. Fyr- irlestur í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00. Fyrirlesturinn fjallar um skilnað og úrvinnslu tilfinninga eftir skiln- að. Áhersla er lögð á að hjálpa ein- staklingum að vinna úr erfiðum til- finningum eftir skilnað. Eftir fyrirlesturinn verður myndaður hópur sem hefur það takmark að styðja einstaklinga til betra lífs. Takmarka verður hópinn við 10 einstaklinga. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir. Hjallakirkja: Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára kl. 16:30. Kópavogskirkja: Samvera eldri borgara í dag kl. 14:30–17:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrð- ar- og bænastund í dag kl. 17:00. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja: Fundir fyrir 9–12 ára stráka kl. 17:00 í umsjá KFUM. Vídalínskirkja: Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14–16:30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja: Kyrrðar- stund í hádegi kl. 12:00, altaris- ganga og fyrirbænir. Léttur há- degisverður frá kl. 12:30–13:00. Kletturinn, kristið samfélag: Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja: Fermingarund- irbúningur í kirkjunni kl. 14:50– 17:00. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Fyrir- bænasamvera. Fimmtudaginn 1. mars kl. 18:30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegið virka daga milli kl. 10 og 12 í síma 421 5013. Biblíulestrar. Fimmtu- daginn 1. mars kl. 20 í umsjá Ástr- íðar Helgu Sigurðardóttur. Spilakvöld aldraðra. Fimmtudag- inn 1. mars kl. 20:00. Landakirkja: kl. 10 Foreldramorg- un, foreldrar deila reynslu yfir rjúkandi kaffi. 17:00 Fundur Heim- sóknarvina í Arnardrangi. Erindi um sorg og sorgarviðbrögð flytur séra Bára Friðriksdóttir 17:30 TTT starf, Starf fyrir alla tíu til tólf ára, nú styttist í ferðalagið sívinsæla. 20:00 – 22:00 Landakirkja. Fundur fyrir syrgjendur. Erindi flytur séra Ingileif Malmberg sjúkrahúsprest- ur um sorg við barnsmissi. Allir sem áhuga hafa eru boðnir vel- komnir. 20:00 KFUM & K húsið. Fundur ferðahóps KFUM & K, Landa- kirkju.. Fíladelfía: Súpa og brauð kl. 18. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, unglingafræðsla, kennsla fyrir enskumælandi og biblíulestur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan: Námskeið dr. Steinþórs Þórðarsonar, „Lærum að merkja biblíuna“, í kvöld kl. 20. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían verður aðgengi- legri. Allir velkomnir. Kapella Sjúkrahúss Hvamms- tanga: Bænastund í dag kl. 17. All- ir velkomnir. KFUM, KFUK og SÍK: Sameigin- legur fundur aðaldeilda KFUM og KFUK hefst kl. 20 í Langholts- kirkju. Þar taka Jón Helgi Þór- arinsson, Jón Stefánsson, Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Svala Sigríður Thomsen á móti gestum. Selfosskirkja. Aðalfundur félags- ins verður haldinn fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30 . Venjuleg aðalfund- arstörf. Safnaðarstarf Bústaðakirkja. KIRKJUSTARF BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 2001 Íslandsmót kvenna í sveita- keppni fer fram helgina 10.–11. mars. Allir spila við alla, en lengd leikja fer eftir fjölda sveita. Keppn- isgjald er kr. 10.000.- á sveit. Íslandsmót yngri spilara í sveita- keppni verður spilað sömu helgi. Allir spilarar fæddir 1976 eða seinna eru velkomnir. Þátttaka er ókeypis. Bæði mótin byrja kl. 11.00 á laug- ardag. Tekið er við skráningu í bæði mótin í s. 587-9360 eða bridge- @bridge.is og einnig er aðstoðað við myndun sveita. Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 20. febrúar mættu 25 pör til keppni og varð lokastaða efstu para í N/S þessi: Magnús Oddss. – Guðjón Kristjánss. 348 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafsson 347 Lárus Hermannss. – Þorleifur Þórarinss. 336 Hæsta skor í A/V: Ólafur Ingvarss. – Þórarinn Árnason 346 Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss. 338 Ásta Sigurðard. – Elín Guðmundsd. 333 Nítján pör mættu sl. föstudag en þá urðu úrslitin þessi: Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófss. 277 Bragi Björnss. – Magnús Halldórss. 272 Sigurður Pálsson – Eysteinn Einarss. 230 Hæsta skor í A/V: Halla Ólafsd. – Helga Helgadóttir 248 Jóhanna Gunnlaugsd. – Garðar Sigurðss. 241 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 240 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag. Gullsmárabrids Mánud. 26 feb. var spilaður tví- menningur á 11 borðum og tvö spil í umferð 24. pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: N-S Jóhanna Jónsd. – Magnús Gíslas. 266 Eggert Kristinss. – Kristj. Halldórsd. 245 A-V Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 94 Viðar Jónss. – Sigurþór Halldórss. 252 Karl Gunnarss. – Ernst Backman 251 Spilakvöld Brids- skólans og BSÍ Ágætis þátttaka var á fyrsta spilakvöldinu mánudaginn 26. febrúar eða 14 pör. Úrslit urðu þessi: N-S riðill Jóna Samsonard. – Kristinn Stefánsson 92 Kristín Sigurbjarnard. – Hlíf Sigurðard. 91 Sigríður Þórar. – Hrafnhildur Konráðsd. 90 A-V riðill Herdís Þorgrímsd. – Þórir Jóhannsson 103 Bjarni Jónatansson – Stefán Stefánsson 89 Halldór Hjartarson – Jóhannes Jónsson 88 Spilað er öll mánudagskvöld kl. 20.00 í Þönglabakka 1, 3.hæð. Um- sjónarmaður er Hjálmtýr Baldvins- son. Allir eru velkomnir og aðstoð- að er við myndun para. Bridsfélag Hreppamanna Spennandi keppni í aðaltvímenn- ingi vetrarins er nýlega lokið í hin- um ágæta Huppusal í Félagsheim- ilinu á Flúðum þar sem spilafélagar hittast á mánudagskvöldum. Nú er hafin sveitakeppni sem stendur yfir nokkur kvöld. Úrslit í aðaltvímenningi: Karl Gunnlaugss. – Jóhannes Sigm.s. 449 Ólafur B. Schram – Guðm. Benediktss. 447 Viðar Gunngeirss. – Gunnar Marteinss.439 Ari Einarss. – Knútur Jóhanness. 401 Magnús Gunnl.s. – Pétur Skarphéðinss.397 Ásgeir Gestss. – Guðm. Böðvarss. 389 Sigurður Sigm.s. – Gunnar Þ. Jóhanness. 379 Guðm. Sigurdórss. – Loftur Þorsteinss.377 Aðalheiður Helgad. – Skúli Sæland 362 Bjarni H Ansnes – Helgi Guðmundss. 320

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.