Morgunblaðið - 01.03.2001, Page 71

Morgunblaðið - 01.03.2001, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 71 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6.Ísl tal. Vit nr.194. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr.197. Síðasta sýning Sýnd kl. 6. Vit nr. 204 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Mel Gibson Helen Hunt What Women Want FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 8. Vit nr.202 Síðasta sýning Sýnd kl. 10.15. Vit nr.197 Síðasta sýning  ÓFE hausverk.is i Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 190. betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 5.45 og 10.  ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8.  H.K.DV MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6. Ísl tal. Sýnd kl. 10.30. B. i. 12 ára. Lokuð forsýning kl. 8. Í samvinnu við LOTTO.is og Hljóðfærahússins. Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. What Women Want Ekki missa af 1. mín sýnishorni úr Planet of the Apes á Stöð 2 kl. 19.30 og 20.55 í kvöld Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÓFE hausverk.is Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ FORSÝNING KL. 8. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  SV Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  HL MblH.K. DV  Kvikmyndir.is Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ klöpp- uðu breskir tónlistarmenn hver öðrum hressilega á bakið en þá voru hin árlegu bresku tónlist- arverðlaun, Brit-verðlaunin svo- kölluðu, afhent. Robbie Williams fór heim með þrjár verðlaunastyttur eftir kvöldið sem karlflytjandi ársins, fyrir myndband ársins og smá- skífu ársins. Í dag ættu því að vera 12 stykki ofan á arinhillu kappans því hann hafði áður unn- ið 5 stykki sem einstaklingur og 4 ásamt hljómsveitinni Take That. Þrátt fyrir að lag kappans „Rock DJ“ hafi fengið verðlaun sem smáskífa ársins hefur söngv- arinn ekki mikið álit á laginu. „Mér þykir það slappt,“ viður- kenndi söngvarinn í viðtali við BBC Radio 1. „Ég get varla beðið eftir því að semja almennilegt lag.“ Það var „fyrrverandi kryddið“ Geri Halliwell sem afhenti honum verðlaunin. Samkvæmt bresku slúðurpressunni er afar vingott á milli þeirra tveggja og Geri gaf orð- rómnum byr undir báða vængi þegar hún lét eft- irfarandi orð falla áður en hún afhenti verðlaun- in; „Samkvæmt slúður- pressunni fæ ég það hjá honum, ég ætla að end- urgjalda greiðann og lofa honum að fá svolítið frá mér. Sigurvegarinn er – góðvinur minn Robert Williams.“ Eftir það gengu þau arm í arm út af sviðinu. Coldplay og U2 með tvennur Tilvonandi Íslandsvin- irnir í hljómsveitinni Coldplay, sem voru nánast óþekktir fyrir 12 mán- uðum síðan, unnu til tveggja verðlauna. Þeir voru kosnir hljómsveit ársins og plata þeirra Parachutes, sem selst hef- ur hér á landi eins og heitar lummur, var kosin plata ársins. Hljómsveitin U2 var kosin besta alþjóðlega hljómsveitin auk þess sem sveitin tók við heið- ursverðlaunum fyrir glæstan fer- il. Táningurinn Craig David fór tómhentur heim þrátt fyrir að hafa fengið tilnefningar í sex flokkum. Af einhverjum ástæðum vissu nánast allir fyrirfram að pilt- urinn myndi fara tómhentur heim og voru þeir listamenn sem ann- aðhvort tóku við eða voru fengnir til þess að afhenda verðlaun dug- legir að lýsa yfir vonbrigðum sín- um yfir þeim málamiðlunum. Bono, söngvari U2, bætti t.d. sönglínu úr lagi Davids, „Walking away“, inn í flutning þeirra á laginu „One“, Elton John sagði að ef betri söngvari en Craig David finnist á Englandi í dag þá skyldi hann Margaret Thatcher heita og Noel Gallagher sagði að sú staðreynd að strákasveitin A1 hefði hirt nýliðaverðlaunin í ár væri sönnun þess að dómararnir hefðu hræðilegt skopskyn. Fatboy Slim tók við verð- launum sem raftónlistarmaður ársins, Madonna var valin alþjóð- legur kvenflytjandi ársins, Em- inem alþjóðlegur karlflytjandi, Westlife popphljómsveit, Kelis al- þjóðlegi nýliði ársins og Sonique var valin kvenflytjandi ársins í Bretlandi. Verðlaunahafar eru kosnir af yfir 1000 manna nefnd sem inni- heldur m.a. plötuútgefendur, blaðamenn, plötuframleiðendur, búðarfólk, útvarpsfólk, plötu- snúða og tónleikahaldara. Robbie með þrennu Geri Halliwell, „fyrrverandi kryddið“, samgleðst góðvini sínum Robbie Williams. Reuters Meðlimir hljómsveitarinnar U2 voru hæstánægðir með sitt. Craig David brosti þegar hann mætti en skyldi hann hafa verið með sama svip á heimleiðinni? Stúlkurnar í Destiny’s Child létu sig ekki vanta á verðlaunahátíðina. Reuters Elton John og Eminem féllust í faðma eftir að sá eldri afhenti rapparanum verðlaunin. Reuters Reuters Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.