Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6, júni, 1979 V * • * 9m 9 Landsbankinn sendir irá sér skýrsiu um slðasla ár: Landsbanki íslands hefur sent frá sér skýrslu sina fyrir árið 1978. Er þar m.a. gerð grein fyrir þróun efna- hagsmála á árinu 1978. Fer sá kafli skýrslunn- ar hér á eftir: Þróun helstu hagstæröa varö allgóö á árinu 1978 þrátt fyrir miklar sviptingar bæöi á sviöi stjórnmála og efnahagsmála. Hagvöxtur var aö visu nokkru minni (4,2%) en áriö áöur (4,8%) og viöskiptakjör breytt- ust ekki. Aukning þjóöartekna (4,2%) varö þvi töluvert minni en áriö 1977 (7,9%), en þá höföu viðskiptakjör batnaö til muna. Aftur á móti varö i fyrsta sinn siðan 1970 afgangur á viöskipta- jöfnuöi við útlönd og full atvinna hélst. Verðbólga jókst hröðum skrefum siöari hluta árs 1977 og dró ekki úr henni fyrr en á siö- asta ársfjóröungi 1978. Af þeim sökum, svo og vegna aflabrests i sumum landshlutum, voru rekstrarskilyröi erfiö og fóru versnandi. Versnandi hagur fisk- veiðiflotans Hagur fiskveiöiflotans var viöunandi en haföi þó versnaö frá árinu 1977. Hækkun oliu- verös leiddi til aukins rekstrar- kostnaöar, einkum eldri skipa. Afkoma frystiiönaöarins batnaöi litilsháttar árið 1978 fyrst og fremst vegna hærra verös á Bandarikjamarkaöi. Aframhaldandi erfiöleikar voru i saltfiskverkun og söluhorfur á skreiöarmarkaöi tvisýnar þar til seint á árinu. Afkoma fiski- mjöls- og lýsisframleiöslu var góö. 4% aukning þjóðar- framleiðslu Framleiösla iönaöarvöru jókst um 2% á árinu en afkoma bæöi iðnaðar og verslunar fór versnandi. Framleiösla land- búnaöarafurða varð 4% meiri en áriö 1977. A árinu 1978 minnkaði fjár- festing um 4%, en haföi aukist um 7% árið 1977. Samdráttur varö i opinberri f járfestingu um 14% á árinu 1978, einkum sökum þess aö framkvæmdum i stór- virkjunum haföi aö mestu lokiö á árinu 1977. Fjárfesting at- vinnuveganna var svipuö bæði árin, þar sem framkvæmdir viö i febrúar og 15% i september. Auk þess fylgdi krónan gengis- sigi Bandarlkjadollars. Þetta varð til þess að meöalgengi er- lends gjaldmiöils hækkaöi um 56% á árinu 1978. Þrátt fyrir þetta voru viöskiptakjör óbreytt frá árinu 1977. Vöruskiptajöfnuður varö hag- stæöur á árinu 1978 um 7.800 millj. kr., en haföi veriö óhag- stæöur um 15.300 millj. kr. áriö áöur. Aö viöbættum 1.000 millj. kr. hagstæöum þjónustujöfnúöi batnaöi viöskiptajöfnuöur frá 14.100 millj. kr. halla á árinu 19771 9.000 millj. kr. afgang áriö 1978 og jafngildir þaö 1,6% af vergri þjóöarframleiöslu. Auk þess varö innstreymi fjármagns 5.500 millj. kr. umfram þaö sem út fór. Heildargreiöslujöfnuöur varö þvi jákvæöur um 14.500 millj. kr. Allar tölur ársins 1977 eru hér reiknaðar á meöalgengi ársins 1978. Eins mánaðar gjald- eyrisforði í lok ársins 1978 var gjald- eyrisstaöan 20.300 millj. kr., sem heföi nægt til aö fjármagna eins mánaöar innflutning. Hrein aukning lengrilána varö 15.000 millj. kr. og námu löng erlend lán i árslo k 219.000 millj. kr. Þar sem útflutningur jókst hélst greiðslubyröi erlendra lána svipuö og veriö hefur siöastliöin fjögur ár, eöa um 14% af út- flutningstekjum. Fjárlög 1978 geröu ráö fyrir um 1.000 millj. kr. afgangi en 15% útgjaldaaukning rikissjóös samfara aöeins 11% tekjuviöbót á árinu leiddi til þess aö 5.000 millj. kr. halli varð á f járlögum i lok ársins. Hærri skattar jöfn- uöu m.ö.o. ekki þann mismun sem myndaöist gjaldamegin á fjárlögum. Breytingar eftir stjórnarskipti I febrúarmánuöi beitti þáver- andi rikisstjórn sér fyrir að- geröum til aö hefta verðbólgu, jafnframt þvi sem gengi var lækkað. Var hækkun kaups samkvæmt visitölu skert aölág- um launum undanteknum. Mættu þessar aögeröir eindreg- inni andstööu verkalýðsfélaga. þar á meðal takmörkuöu út- flutningsbanni, og var nokkuð á þeim linaö imai. Aö afstöönum kosningum og alllangri stjórnarkreppu felldi ný rikis- stjórn þessar aögeröir að mestu úr gildi. Jafnframt beitti hún sér fyrir ýmsum aðgerðum I „Hagur fiskveiöiflotans var viöunandi, en haföi þó versnaö frá árinu 1977”. Kauplaxtar launDega hækkuðu um 55% en ráðslðfunartekjur um 4-5% járnblendiverksmiöjuna á Grundartanga 1978 vógu á móti endurnýjun fiskiskipaflotans á árinu 1977. Fjármunamyndun i ibúöabyggingum var nokkru meiri 1978 en áriö á undan. Einkaneysla jókst um 6% 1978, en um 8% áriö áöur. A sama tima jókst samneysla um 2%. Aukning þjóðarframleiöslu var um 4% og var þaö minna en árið áður. 16% aukning út- flutnings Útflutningur vöru og þjónustu varö töluvert meiri 1978 en áriö 1977. Aukningin varö mest seinni hluta ársins en i heild jafngilti hún 16%. Einkum varö meiri útflutningur á fisk- afuröum og áli, en mikill hluti aukins útflutnings voru birgðir frá árinu 1977. Magnaukning innfluttrar vöru og þjónustu var um 5% árið 1978, en haföi veriö 19% áriö 1977. Stafaöi þetta af minni inri- flutningi skipa minni hagvexti og gengislækkun krónunnar. Tvær gengisfellingar Gehgi islensku krónunnar var feUt tvisvar á árinu 1978 um 13% efriahagsmálum til aö hefta verðbólgu bæöi i september og nóvember, auk þess sem gengi var lækkað aö nýju til þess aö bæta rekstrarafkomu atvinnu- veganna. Söluskattur var af- numinn af matvælum og niður- greiöslur voru auknar á land- búnaöarafuröum. A móti kom viðbótarskattur áháaritekjur og eignir. Þá var verö á tóbak>og áfengi hækkaö. Auk þess var sérstakur skattur lagður á feröamannagjaldeyri. Ýmis konar kjarabætur af ööru tagi komu í staö launahækkana aö hluta bæöi í september og desember. Stefnt er aö halla- lausum fjárlögum á árinu 1979, minnkunar peningamagns og lækkunar rikisútgjalda og fjár- festingar 1 hlutfalli viö þjóöar- framleiöslu. Hækkun kauptaxta 55% en ráðstöfunartekna 4-5% Enda þótt veröhækkanir færu minnkandi siðasta ársfjóröung- inn 1978, nam hækkun visitölu framfærslukostnaðar 44% á ár- inui'heild samanborið viö áriö á undan. Kauptaxtar launþega voruaö meöaltali 55% hærri en áriö 1977. Að raungildi hækkuöu laun þó aðeins um 7% og ráöstöfunartekjur um 4-5%. At- vinnuástand var gott og voru aöeins 0,5% af heildarmannafla skráöir atvinnulausir aö meðal- tali. Er þaö svipaö og verið hefur á undanförnum árum. Peningaframboð jókst álika mikiö og veröbólga. Peninga- magn (Ml) þ.e. seölar og velti- innlán jókst um 37%, en peningamagn og sparifé (M3) hækkaöi um 47%. Þessi mikli munur endurspeglar mismun- andi vaxtakjör en vextir af veltiinnlánum héldust i 3% sam- timis og vextir almennra spari- innlána hækkuðu úr 13% I 19% og vaxtaaukainnlán uröu sifellt mikilvægari. Aukiö peningaframboö stafaöi m.a. af hagstæöum greiöslujöfnuöi sem nam 14.500 millj. kr. og kom aö öllu leyti fram siöari helming ársins. önnur skýring á auknu peninga- framboði er 50% aukning á endurkeyptum afuröalánum Seölabanka (13.200 millj. kr.) Aö siöustu má rekja aukiö peningaframboð til 4.400 millj. kr. meiri skuldar rikissjóös við Seölabankann. Aöurgreindir þrir þættir ollu samtals 33.000 miUj. kr. peningaútstreyni frá Seölabanka sem er mun hærri fjárhæð en 1977. A móti þessu kom 10.400 millj. kr. innstreymi vegna bindiskyldu af innlánum banka og sparisjóða og 12.400 miUj. kr. aukning á innstæðum sjóöa i opinberri vörslu. Raunvextir neikvæðir A grundvelU lánsfjáráætlunar fyrir áriö 1978 var gert ráö fyrir 29% aukningu þaklána innláns- stofnana en raunveruleg aukning þaklána varö 36%. Ekki tókst heldur aö halda út- lánamarkmiði fjárfestingar- lánasjóöa eins og þaö var sett i lánsfjáráætlun og varö útlána- aukning þeirra 44%. Lausafjárstaöa innlánsstofii- ana batnaöi um 7.500 mUlj. kr. á árinu 1978, þrátt fyrir nokkuö erfiöa stööu um mitt ár. Vextir voru hækkaöir um 3% I febrúar en eftir það var fyrirætlunum um samræmingu vaxta og verö- bólguekki fylgt eftir. Þrátt fyrir þetta varö aukning innlána- verulegeöa 49%. Nægöi þetta þó ekki tU aö halda innlánum i horfi viö aukningu þjóöarfram- leiöslu enda voru raunvextir neUivæöir eins og undanfarin ár. Arsmeöaltal peningamagns og sparifjár (M3), var 23,6% af vergri þjóöarframleiöslu en haföi veriö 40% 1970 og 25,3% 1977. Mikil veröbólga siöustu ára hefur valdið þvi aö almenn innlán hafa farið halloka i sam- keppni við önnur sparnaðar- form. Aframhaldandi tilfærsla varð á innlánum yfir i innlána- form, sem bera hærri vexti, einkum vaxtaaukareikninga, en innstæöur á þeim jukust um 84% Var aukning bundinni inni- stæðna i 6 mánuði eða lengur 63%. Aukning innlána á al- mennum bókum var 42% og juk- ust veltiinnlán hlutfallslega jafn mikið. Minni hagvöxtur 1979 Gert er ráö fyrir aö verulega dragi úr hagvexti á árinu 1979. Stafar þetta bæði af minni vexti útflutningsframleiöslu og aö- geröum stjórnvalda til aö hefta verðbólgu. Vonir standa til aö viöskiptajöfnuöur veröi já- kvæöur og aö veröbólga minnki. Eins og jafnan áður er þetta háö þvi að unnt reynist aö gæta hófs i launahækkunum og ná settum markmiöum i peninga- og fjármálum. (Millifyrirsagnir eru blaðsins).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.