Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 06.06.1979, Blaðsíða 17
VISIR MiOvikudagur 6, júni, 1979 FJÖLDISTÚR- STJARNA KEMUR Á USTAHÁTÍD - m. a. Pavarotti. Göran Sðiischer. wolfe Tones og Bob Marley & The wailers „Undirbúningur fyrir ListahátiO gengur ágætlega, viO erum búin aO fast ákveOa um þorra erlendu gestanna og dagskráin er aO fá á áig form,” sagOi örnólfur Arnason framkvæmdastjóri ListahátfOar þegar slegiO var á þráOinn til hans. Hann var beðinn um að nefna helstu stjörnur hátiðarinnar og kom fyrst fram á varir hans nafn italska tenórsöngvarans. Luciano Pavarotti, en ætlunin er að punkt urinn verði settur fyrir ofan i-ið með tónleikum hans þann 20. júni á næsta ári. Pavarotti mun leika með Sinfóniuhljómsveit ís- lands og þess má geta að hann muni vera eftirsóttasti tenór- söngvari i heiminum. örnólfur sagði að reynt hefði verið að fá Pavarotti hingað til lands á fyrri Listahátiðir en árangurslaust. „Hann syngur meö Metropolitan óperunni i New York til 17. júi en svo kemur hann hingað,” sagði örnólfur. Næsta nafn er Göran Söllscher. Hann er 23 ára gamall Svii og klassisur gitarleikari. örnólfur sagði að Göran hefði sigrað i al- þjóðlegu keppninni i Paris i fyrra og hefði John Williams gitarsnill- ingurinn heimsfrægi, sem þá heföi átt sæti i dómnefndinni, iát- ið þau orð falla að hinn ungi Svii væri eitt mesta efni sem fram hefði komið á sviði klassisks gitarleiks um langt árabil. Göran mun eins og Pavarotti leika með Sinfóniuhljómsveit tslands og verða tveir spænskir gitarkon- sertar á efnisskránni. Tónleik- arnir verða á opnunardegi hátið- arinnar og verður Rafael de Burgos, frægasti hljómsveitar- stjóri Spánar, stjórnandi hljóm- sveitarinnar. Þriðja nafnið er Wolfe Tones. Þetta er hljómsveit sem óþarft er að kynna fyrir þjóðlagaunnend- um enda vinsælasta þjóðlaga- hljómsveit íra og er þá ekkert veriö að gera litið úr The Dublin- ers. Wolfe Tones skemmta i Laugardalshöllinni 18. júni. Fjórða nafnið er svo Bob Mar- ley & The Wailers, skærustu stjörnur reggae-tónlistarinnar, sem koma hingað ef veður leyfir. — Gsal Bob Marley kemur á Listahátlð. Bob Mariey og wallers á Listahátfð: Englnn snjór er krafa Maneysi hætll vlð 16 tðnlelka vegna srílðkomu „Ég varð að lofa umboðsmanni Bob Marleys þvl aö þaö yröi enginn snjór á islandi I júnl á næsta ári,” sagöi örnólfur Arnason fram- kvæmdastjóri Listahátiöar I samtali viö VIsi. „Marley er svo hræddur viö snjó aö hann flýgur umsvifalaust heim til Jamaica ef hann sér hvita jörö. Hann fór eitt sinn ásamt hljómsveit sinni, The Wailers, I hljóm- leikaferð um Evrópu aö vetrarlagi og eitt slödegiö geröi snjókomu Marley pakkaöi þá saman ásamt félögum slnum og skildi umboös- manninn einan eftir meö sextán tónleika á heröunum.” Hvitasunnumyndin I ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) ' t • íslenskur texti Afarspennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaös sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. "lonabíó 3* 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) JAMES BOND 007r THESPY LOVED ME'" „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára 3* 2-21-40 MATILDA Bob Marley og hljómsveit hans, The Wailers, munu koma á næstu Listahátiö og er staöfestingar að vænta um það I dag. örnólfur kvaðst hafa veriö i London fyrir nokkrum dögum og þá gengið frá samningum við umboösmann Marleys og væri ekkert i veginum fyrir hingaðkomu hljómsveitar- innar. Ekki vildi örnólfur gefa upp kostnaðinn við það að fá reggae- stjörnurnar til Islands, en sagði þó: „Hann er dýr.” Þeim sem eitthvað þekkja til málanna kem- ur það eflaust ekki á óvart. Mar- ley er ókrýndur konungur reggae- tónlistarinnar og ákaflega vinsæll. „Okkur fannst eftir mjög nákvæma athygun, að Bob Mar- ley væri sá popplistarmaður sem nyti mestra vinsælda af þeim þeim sem eru i háum gæðaflokki i poppinu,” sagði örnólfur er hann var inntur eftir þvi hvers vegna Marley heföi orðið fyrir valinu. Kvaðst örnólfur hafa rætt þetta við ýmsa „poppsérfræðinga” og þetta hefði orðið niðurstaða þeirra. Ekki hefur veriö ákveðið hvaða dag Marley og félagar munu troða úpp i Laugardalshöllinni en Listahátiðin mun standa frá 1.-20. júni. — Gsal S é r k e n n i le g a s t a og skemmtilegasta gaman- mynd sem sést hefur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Daniel Mann Sýnd kl. 5 og 9.30. Ath: sama verð á öllum sýningum. Sími .50184 Á heitum degi Frábær amerisk litmynd byggð á sönnum atburðum sem geröust i New York 1972. tslenskur texti sýnd kl. 9. _ áÍ 1-15-44 Þrjár konur 3 (.TVív/av/ Sissy Spacek Slielley Diimill Janicc Riile TLmluih G*rfury-fi>r pnvnk 3 CiYsW?/ HT*r/(»ni«n/límli» RiÁ'lf AlhlUW «61 Gdll/l/ BtoJ’V iwimb Bíullli Wlllil hhmlm RllUWÍ<U>ll‘ui* DchlXl' tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotiö mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. ftl Ib'TURBÆJARHU I 3*1-13-84 Splunkuny kvikmynd meö BONEY M: DISKÓ-ÆÐI (Disco Fever) Bráðskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd i litum. I myndinni syngja og leika: BONEY M, LA BIONDA, ERUPTION, TEENS. 1 myndinni syngja Boeny M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holiday. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 iUl 2F 3-20-75 Jarðskjálftinn Sýnum núi SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jaröskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car-verölaun fyrir hljóm- burð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. íslenskur texti. Hækkaö verð 19 000 salur i Drengirnir frá Brasilíu UWGRADt A PROOUCtR CJRC11 PRODUCTION GREGORY IAURENCE PECK OLIVIER JAMES MASON A fRANKLIN J. SCHAtfNíR IILM THE BOYS FROM BRAZIL t-IL.Lt PALMÍR BOYS ÍAOM 8AA/II' JÍWR GCXDSMflH GOIÍLD LtVIN ÖTOOU RKHARDS SOlAiIMA ... * GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Trafic Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 ■salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------salur D------------ Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE - PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ iJ 3*16-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viðburðarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenskur.texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.