Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. Júni, 1979 3 ,,Eg hef ætíð verið á eft- ir tímanum” Visir ræðir við Odd Jónsson á Ahureyri en hann hefur verið starfandi skósmiður i 55 ár talsverö breyting á efnum sem eru notuð i skógerð. Margt af þessu er lélegt. Engu að siður er til vandaö skótau.en þaö er lika dýrt. Og svo verðlagið. Þegar ég byrjaði i þessu var algengt verð á sólun á karlmannaskóm 5,50 krónur en minnsta viðgerð kost- aði 10 aura. Gamli tfminn var ekkert likur þvi sem nú er. Þá ólust menn upp við harðræði. 011 verk voru vandaðri og ekkert fúsk til. Eg hef alltaf reynt að fylgja þeirri reglu aö verkið entist vel. Ég tók þetta starf út úr neyö, ég ætlaöi aldrei I það en þá voru erfiðir timar. Égætlaði 1 Versl- unarskólann en það fórst nú fyr- ir,en ég sé nú ekkert eftir þvi að hafa farið I skósmiðina”. Oddur sagði að viðskipta- svæði hans næði alveg frá Blönduósi til Seyðisfjarðar. Talsvert væri um það aö feröa- fólk frá Norður- og Austurlandi sem ætti leið um Akureyri kæmi með slitna skó og fengi þá siðan senda viðgerða i póstkröfu. ,,Ég hef ekki unnið fullan vinnudag i veturen yfir sumarið vinn ég aldrei skemur en 14 tima á dag. Ég tek mér ekki sumarfri en hins vegar hef ég alltaf farið i fri um verslunar- mannahelgina”, sagði Oddur. —KS ,,Ég hef alltaf verið á eftir timanum. Ég er i gamla timanum og verð þar sjálfsagt áfram”, sagði Oddur Jónsson skósmiður á Akureyri i samtali við Visi. Oddur er búinn að vera skó- smiður i rúma hálfa öld og rekur ennþá skó- verkstæði i Brekkugötunni. Oddur hafði verið minntur á að fyrir nokkrum árum haföi hann tekið 10 krónur fyrir minnstu viðgerö en hvað kostar sllk viðgerð núna? „Þaöskiptir ekki máh. Ég hef veriö utan við allan rétt og lög. Ég hef unnið við þetta undan- farin ár meir f fristundum og mér tilánægju. Ég get ekki unn- ið þetta að öllu leyti eins og af mér er krafist”, sagði Oddur. Sá fjöldi viðskiptavina sem kom á skóverkstæðið þann stutta ti'ma sem við dvöldum þar hefur þó bersýnilega verið ánægður með handbragð skóar- ans og þar kom að þvi' að Oddur sagði að hann tæki nú 100 krónur fyrir minnstu viðgerð. ,,Ég ætlaði að hætta um siö- ustu áramót, en nýr skósmiður kom til Akureyrar i fyrrahaust. Ég hafði engan frið og neyddist til að opna aftur. Ég verð áttræður á þessu ári og þá er þessu sjálfhætt”, sagði Oddur. Oddur hefur verið á Akureyri siðan árið 1932 en áður var hann skósmiður á Dalvik I tiu ár og á þessu ári er hann búinn að vera 55 ár i skósmiöinni. , ,Ég hef verið með sömu vél- arnar aö mestu leyti frá þvi ég byrjaði á Akureyri”, sagöi Odd- ur”, en ég keypti þær af Magnúsi Lindal. Þær þurftu smá endurnýjunar við en þær hafa reynst mér vel. Þegar ég kom til Akureyrár voru 6 skóviðgerðarverkstæði á staðnum en siðustu árin var ég bara einn hér þar til sá nýi kom”. Ætlaði i Verslunarskól- ann — Hafa orðiö miklar breyt- ingar i faginu? ,,Það hafa ekki oröið miklar breytingar nema kúnnunum hefurfjölgaö. Einnighefur orðið Oddur Jónsson skósmiður á Akureyri, en hann hefur verið skósmið- ur i yfir hálfa öid, og starfar enn, á áttræðisaldri. Visismyndir G.V.A. Oddur við Singer saumavél sem hann keypti árið 1934 og hefur hún aldrei biiað siðan. „Þetta er einfalt og sterkt og endist mannsald- ur”. Nú getið þér valið um 12 tegundir eldhúsinnréttinga og skoðað 9 þeirra í húsakynnum okkar að Háteigsvegi 3. Við viljum benda sérstaklega á hina nýju virðulegu eikarinnréttingu sem er nýuppsett. Innréttingar við allra hæfi og möguleikarnir fjölmargir. Við veitum yður allar ráðleggingar ||*|%|pA,t+jMC|2|..varðandi innréttingarnar, og gerum Hi'iCÍA C11 yður tilboð að kostnaðarlausu nUSEO og án nokkurra skuldbindinga. Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun simi 27344 höfum opið um helgina laugardag 10-18 sunnudagl- 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.