Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 31
* .• * ▼'*’ V 4, 4 J á * 4 * * VÍSLR Laugardagur 9. Júni, 1979 Ahrif farmannaverkfallsins: SKORTUR A ÝMSUM MATVÖRUM Sérstaklega er iarið að bera á skorti á korn- og sekkjavöru „Það er farið að gæta skorts á mjög mörgum vörutegundum, sérstak- lega matvörum ýmiss Rann vlð humar- velðum I Rrelða- merkurdýpi SjávarUtvegsráöuneytið hefur framlengtbanni þvi sem sett var 29. mal sl. viö öllum humarveiðum I Breiðamerk- urdýpi, og átti aö gilda I allt að viku. Humarafli hefur verið sáralitill á þessu svæði en aft- ur á móti er þar enn mikiö af smáýsu. Bannið hefur þvi ver- ið framlengt um óákveðinn tima. konar, ” sagði Jónas Þór Steinarsson fram- kvæmdastjóri Félags is- lenskra stórkaupmanna þegar Visir ræddi við hann. Jónas sagöi að ýmsar mikil- vægar matvörur væri farið að skorta ogtiltók hann þar sérstak- lega komvörur og sekkjavöru. Heildverslanir væru yfirelitt bún- ar með sinn lager og það sem til væri af vörum væri mest það sem smásöluverslanir ættu sjálfar. Visir hafði einnig samband við Helga Hjálmarsson hjá Tollvöru- geymslunni og sagði hann að vörubirgðir þar væru stðrum farnar að minnka en þó væri drjUgttil enn.ekki sist vegna þess að menn hefðu verið forsjálir áð- ur en til verkfallsins dró. — HR 31 Hvalveiðibátarnir biöa I höfn i Reykjavik. Visismynd:JA Órúlnn á vlnnumarkaOlnum hefur áhrlf á hvalvelOarnar: Ekkerl fararsnið er á hvalveiðibáluniim Hvalveiöivertlðin byrjaöi um hvitasunnuna en enginbátur hefur enn hafiö veiöar, og er ekki útlit fyrir aö þeir byrji á næstunni. Visir hafði samband við Eggert Isaksson hjá Hrað- frystihúsi Hvals h.f. I Hafnar- firði til þess að spyrjast fyrir um málið. Hann sagði að meðan þessi óvissa sem nU rikir á vinnumarkaðinum varaði væri ekki útlit fyrir að veiðar hæfust, einnig er mjög kalt i sjónum og hvalurinn almennt ekki gengin á miðin. F.I. Göngudagur á morgun: Sklpuiagðar göngur um Hengilssvæðlð Gylfi Kristinsson ii. bing æsí Æskulýðssamband Islands hélt sitt 11. þing 30. aprií sl. Fráfarandi formaður ÆSI, Elias Snæland Jónsson, flutti skýrslu stjórnar og kom þar m.a. fram, að sett hafi veriö á stofn samstarfsnefnd Nor- raaia félagsins og ÆSl. Nefnd- in skal m.a. vinna að undir- búningi norræns æskulýös- móts sem haldið veröur á Islandi i jUU i sumar. Samþykkt var á þinginu á- lyktun þess efnis að ÆSÍ skuli beita sér fyrir stórauknu sam- starfi æskulýðs i Færeyjum, Grænlandi og Islandi. Gylfi Kristinsson, SUF, var einróma kjörinn formaður ÆSl til næstu tveggja ára. Húsmæður I oriof Orlofsheimili reykviskra húsmæöra sumariö 1979 veröur aö Hrafnagilsskóla I Eyjafiröi, aö þvi er segir I til- kynningu frá orlofsnefnd. Rétt til dvalar hafa hús- mæður i Reykjavik sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu oger þegar ákveðið um 8 hópa og er miðað við 50 gesti frá Reykjavik og auk þess 10 frá Noröurlandi og Strandasýslu. Fyrsti hópurinn fer laugar- daginn 30. júni. Tekið verður á móti um- sóknum á skrifstofu orlofs- nefndar að Traðarkotssundi 6 i Rvik frá kl. 15-18 virka daga. —IJ Feröafélag Islands gengst fyrir sérstökum göngudegi á morgun, sunnudag, tii aö hvetja sem fiesta til aö iöka gönguferöir, sem er aö flestra dómi bæöi andleg og llk- amleg heilsubót. Ætlunin er að fá fólk til að ganga um Hengilssvæöið. Gang- an hefstvið Kolviðarhólog verður gengið umhverfis Skarðsmýrar- fjall, vestur Innstadal, um Sleggjubeinsskarð og að Kolvið- arhóli aftur. Allserþetta 12-13 km leið og ætti ekki að taka meira en 5klst. að ganga hana með góðum hvildum. Þr jár ferðir verða farnar i hóp- ferðabil frá Umferöamiðstöðinni i Fundur stjórnar Sambands byggingamanna var haldinn i Skiöahótelinu á Akureyri dagana 26. og 27. maL Þar kom meöal annars fram, aö atvinnuhorfur byggingamanna nk. vetur viröast mjög tvlsýnar og skoraöi fundur- inn á stjórnvöld aö beita sér fyrir úrbótum á þvi. Einnig mótmælti fundurinn harðlega efhahagsmálalöggjöf- inni, svo og nýlega kynntri reglu- gerðarsetningu frá forsætis- I lok siöasta mánaöar voru 864 skráöir atvinnulausir á landinu og er það nokkur aukning frá mánuðinum á undan. Þá voru 522 skráöir atvinnulausir og er þessi aukning mest I kaupstööum landsins, hvar 393 voru skráöir i aprillok en 729 1 mailok. Ekkert atvinnuleysi var i kaup- túnum með 1000 IbUa I lok april en Reykjavlk, kl. 10.00, kl. 11.30 og kl. 13.00, og verða leiðsögumenn með hverjum hópi. Einnig geta einstaklingar og hóparkomið á eigin bilum aö Kol- viðarhóli og gengið þaðan um- rædda leið, hvort sem þeir vilja ganga einir eða slást I för með hópum Ferðafélagsins. Ferðafélagið mun hafa bæki- stöð á Kolviðarhóli á meðan á göngunni stendur og er þar hægt að fá nánari upplýsingar og kaupa merki dagsins. Umrædd gönguleið verður merkt, svo engin hætta verður á aö fólk fari villur vegar. ráðuneytinu um framkvæmd á greiöslum visitölubóta skv. þeirri löggjöf. Fundurinn varaði stjórn- völd alvarlega við slikri vald- niðslu og hvatti félög innan SBM að vera við þvi búininnan tiöar aö verja kjör sln eftir gömlum hefð- bundnum leiðum ef stjórnvöld ög atvinnurekendur sværust aö nýju i fóstbræðralag um að rýra kaup- mátt, almennra umsamdra verk- launa. voru nú 32 og munar þar mestu um Patreksfjörð, þar sem 26 eru á atvinnuleysisskrá. I öðrum kauptUnum varö hins vegar nokkur fækkun milli mán- aðanna, Ur 129 I 103. Atvinnuleysisskráning hefur aukist mest I Reykjavik, þar sem I mailok voru 544 skráðir á móti 246 i april. —Gsal —S.S. sambandsstjðrn byggingamanna: Verja kjörln eftir gömlu lelðunum”? • f F.I. Atvinnuleysi eyksT MIÐ-EVROPUFERÐ í ágúst Leiöin liggur m.a. um Luxemburg, Worms, Rínar- og Móseldali, Freiburg, Basel, Luzern, Lichtenstein, Innsbruck, Salzburg, ítalíu, Tyrol, Miinchen, Hei- delberg, Koblenz. 76 Ágúst FERÐASKRIFSTOFAN (ItKMiTIK lönaöarhúsínu v/Hallveigarstíg Símar 28388 — 28580

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.