Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 21
VÍSIB Mánudagur IX. júnl 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 Mikiö drval af rammalistum nýkomiö, vönduö vinna, fljót af- greiösla. Rammaver sf. Garöa- stræti 2. Simi 23075. Safnarínn Kaupi öll íslensk trimerki ónotuö og notuö hæsta veröL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. Atvinnaiboói Stúlka óskast, ábyggileg og reglusöm til af- greiðslu I miðasölu. Uppl. i Stjörnubiói I dag milli kl. 5 og 7, ekki I slma. Hárgreiöslustofa Elsu Háteigsvegi 20 óskar eftir hár- greiðslumeistara hluta úr degi. Uppl. veittar á hárgreiöslustof- unni I sima 29630 á daginn og I sima 10959 e. kl. 18 Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miölunin hefur aðseturá skrifstofú stúdentaráös I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miölunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. StUdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa aö rekstri miölunarinnar. Húsnæðiíbodi Tiiboö óskast i einstaklingsibUÖ aö Skarphéð- insgötu 18. Uppl. á staðnum milli * kl. 12 og 1 og 7-8 næstu daga. Húsnæðióskast Hjón. Verkfræðingur og kennari meö 2 börn óska eftir 3ja-4ra herbergja IbUÖ fljótlega Skilvisum greiðsl- um og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla mögulega. Uppl. I síma 21489. íbúðir óskast. Óska eftir ibUðum af öllum stærö- um. Hef góða leigjendur. Leigu- miðlun Svölu Nielsen, Hamra- borg 10. Simi 43689. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I hUsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, SlöumUla 8, slmi 86611. Reglusamur maöur óskar eftir aö taka á leigu her- bergi með hreinlætis- og eldunar- aðstööu eöa einstaklingsibUÖ. Uppl. I sima 66289 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja manna fjölskylda, háskólakennari, tækniskólanemi og sonur á grunnskólastigi óska eftir 3ja-4ra herbergjá Ibúö i Kópavogi. Reglusemi, skilvisi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I slma 11841. Halló. Þritugur hjúkrunarfræöingur óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja her- bergja Ibúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, sem fyrst. Uppl. I sim- um 19172 og 42923. Óska eftir 3ja-4ra herbergja IbUð i Reykja- vlk eöa Kópavogi , i 1 ár, Uppl. I sima 43685. Bflskúr óskast á leigu undir minni háttar bila- viögerðir. Uppl. I sima 27228. Óska eftir herbergi, er litið I bænum. Uppl. I sima 19678. 25 ára gamall skrifstofumaður utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúö eða herbergi. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 22818 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i Hafnar- firði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 53626 i dag og næstu daga. Reglusöm hjón óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Þrennt I heimili. Uppl. I slma 35091. Ungt par, bankaritari og nemi óska eftir 2ja-3ja eða 4ra herb. Ibúö, fljót- lega eða strax. Góöri umgengni heitiö og öruggum mánaöar- greiöslum. Fyrirframgreiösla 1/2 millj. Meömæli fyrri leigusala. Simi 39887 og 93-7170. 4ra-5 herbergja Ibúö óskast i' vesturborginni. Uppl. hjá Hýbýli og skip, simar 26277 og 20178. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærö- um ibúða. Uppl. um greiöslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aöstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. Ungt barnlaust par, viönám, óskareftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Vinsamlegast hring- iö I sima 11186, laugardag og sunnudag. tbúö óskast óska eftir aö taka á leigu ibúö sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi heitið. Uppl. veittar i sima 27940 milli kl. 9-5. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö Borga vel fyrir góöa ibúö. Uppl. I sima 44702 á kvöldin og 43311 á skrifstofutima (Nanna) (Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bH. ökutimar viö hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiöslukjör næstu 2 mánuöi. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. ökukennsla-æfingatlmar-endur- hæfing. Get bætt viö nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góöur kennslubill gerir námiölétt og ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn i góöum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir lágmarkstima viö hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. Tilkynning til söluskottsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin ó þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir maimánuð er 15. júní. Berað skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þríriti. Fjármálaráðuneytið, 8. júní 1979. _ _ RALL 16.-19. ágúst 1979 Tll ðelrra fyrlrtækla sem hafa áhuga: Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir RALL-keppni dagana 16.-19. ágúst 1979 Þessa 4 daga verður ekin um 3000 km leið, vítt og breitt um landið. Höfuðstöðvar keppninnar verða í Sýninga- höllinni Bildshöfða 20. Þar verður margvísleg dag- skrá alla dagana. Fyrirtækjum sem hafa áhuga á að taka á leigu sýningaraðstöðu, er bent á að hafa samband við Árna Árnason í sima 81419 eða 40582 í dag mánudag, þriðjudag eða miðvikudag frá kl. 13- 16. Skrifstofan er opm öll miðvikudagskvöld Hafnarstrœti 18. kl. 20-22, simi 12504 Stjórnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.