Vísir - 16.06.1979, Qupperneq 13

Vísir - 16.06.1979, Qupperneq 13
13 VÍSIR Laugardagur 16. júnl 1979 Ríkið tekur 60% 1 tilefni 75 ára afmælis bilsins á Islandi efndi Bilgreinasambandiö til blaðamannafundar á þriöju- daginn var og komu þar fram at- hyglisverðar upplýsingar um bflamál á Islandi. Af þeim 85 þús. bilum sem á skrá voru I ársbyrjun 1978, voru flestir, eöa 12.709 af gerðinni Ford. 1 ööru sæti kom Volkswag- en meö 7.835 bila, en 1 þriöja sæti var Volvo meö 4.172. Alls voru á skrá 142 geröir fólksbfla og 94 geröir vörubila. Meöalaldur bifreiöa hér á landi er u.þ.b. 7 ár og telur Bflgreina- sambandiö aö arlegur innflutn- ingur bila þurfi aö vera 10—12 þds. til þess eins aö endurnýja nú- verandi bilaeign. 1 fyrra voru fluttir inn 8.500 bilar, en I ár er gert ráð fyrir þvi að sU tala fari niöur i 6000. Meöalaldur bifreiöa t.d. I Svi- þjóöhefur hækkaö á siðustu árum ogætla má aö sama þróun fengist fram hér á landi ef vegamál okk- ar væru ekki i eins sæmu ástandi og raun ber vitni. (Jtgjöld rikisins til vegamála á þessu ári eru áætluð 9.600 njillj. kr. en til samanburöar má 'geta þess aö tekjur rikisins af ,,bil- greininni” voru 31.186 millj. kr. Af andviröi hvers bfls renna 58.9% beint til rikisins. P.M. Nýbreytni hjá Flugielðum Fyrirkomulag það sem Flug- leiöir tóku upp í mars s.l. á leiö- inni Reykjavik-Akureyri, og er i þvifólgiöaöfarþegarsem ætla aö fljúga suöur samdægurs, geta innritaö sig til beggja flugferð- ánna i einu, hefur einnig veriö tekiö upp á feröum til Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Egils- staöa. Sama hátt er hægt að hafa áferöum frá Akureyri ef ætlunin er aö fara aftur noröur samdæg- urs. Á sumaráætlun innanlands- flugsins er gert ráö fyrir aukinni samtengingu viö áætlunarferöir Flugfélags Noröurlands og Flug- félags Austurlands. Frá og með 1. júni’ var tekin upp framhaldsinn- ritun og merking farangurs þeirra farþega sem fljúga meö Flugleiöum frá Reykjavik til Akureyrar eöa Egilsstaöa og ætla þaöan áfram til annarra enda- stööva. Farþegar þurfa þvi ekki aö hafa áhyggjur af farangri sin- um viö millilendingu, heldur aö- eins aönálgast hann þegar komið er til endanlegs ákvöröunarstaö- — PM. HennQ hárnæring Henno glons Henna litur Henna fyrir þig Mrgreiðslustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34, sími 21732 í þessarí glœsilegu ísbúð geturðu fengið: KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, HAMBORGARA, SAM■ LOKUR, PIZZUR, PÆ MED íS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVÍNSÆLU ÍSRÉTTI. Lítiö inn í fsbúðina að Laugalækó, ogfáiö ykkur kaffi og hressingu, takið félagana meö. ( Opiö frá kl. 9-23.30 ) Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni H 1i •117 LAUGALÆK 6 - SIMI 34555 Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Tjarnarból 8, 4. hæö A. Seltjarnarnesi, þingl. eign Emils Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtu Seltjarnarness á eigninni sjálfri mánudaginn 18. júni 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Vlfilsgötu 24, þingl. eign Bryn- hildar Jensdóttur fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 19. júni 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 94., 97., 105. 1978 og 1. og 4. töiublaöi Lögbirtingablaösins 1979 á húseign I Hiiösnesi, Bessa- staöahreppi, þingl. eign Halldórs Júliussonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös, Inga R. Helgasonar, hrL, og Veödeildar Landsbanka tsiands, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júni 1979 kl. 2.30 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýsiu Nauðungaruppboð . annaöog slöasta á hluta I Keilufelli 23, þingl. eign Lúöviks Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 20. júnl 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. 1978, 1. og 4. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1971 á eigninni Akurholt 4, Mosfelishreppi, þingl. eign Sturlu K. Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar, hdl., á eigninni sjáifri miövikudaginn 20. júnl 1979 kl. 4.00 eh. , Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var 187., 94. og 97. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Byggöarholti 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Arna Atlasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavlk, á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. júnl 1979 kl. 4.30 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eigninni Breiövangur 66, efri hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Siguröar Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. júnl 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eigninni Merkjateigur 8, efri hæö, Mos- fellshreppi, þingl. eign Jóhanns G. Scheving, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. júni 1979 kl. 3.00 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 94., 97., 105. 1978 og 1. og 4. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Byggöarholt 23, Mos- fellshreppi, þingl. eign Gunnars Þórissonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Landsbanka tslands, og Veö- deildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miöviku- daginn 20. júni 1979 kl. 5.00 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta I Dalseli 12, þingl. eign Steinunnar Kristjánsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Helga V. Jóns- sonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 20. júni 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Kóngsbakka 13, þingl. eign Jakobs Jakobssonar fer fram á eigninni sjálfri miöviku- dag 20. júni 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.