Vísir - 23.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 23.06.1979, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 23. júnl 1979 7 Alger froskur Sexfættir froskar, eins og þessi á myndinni, eru mjög sjaldgæfir. Þeir eru aöeins ein af 2800 tegundum froska, sem til eru i heiminum. Froskar lifa i hitabeltisiöndum og á slfrerasvæöum og alls staöar þar á milli. Froskar sem gelta, éta mýs og eru sexfættir Þaö eruu.þ.b. 2800 froskateg- undir i heiminum. Þar á meöal eru furöufroskar eins og sex- fættir froskar, froskar sem éta mýs, eitraöir froskar, froskar sem gelta eins og varöhundar, og meira að segja eru til gegn- sæir froskar. Froskar eru meö elstu land- dýrum jarðarinnar. Ástæöan er aðlögunarhæfni þeirra. Þeir eru til i flestum löndum heims, lifa i hitabeltinu og á sifrerasvæðum. Stærsti froskur heims, Rana- goliat, lifir i V-Afriku. Hann er á viö meðalstóra vatnsmelónu. Þessir froskar éta skorkvikindi og hinir innfæddu éta svo frosk- ana. Kúbanskir froskar, Smint- hillus limbatus, eru taldir vera smávaxnastir allra froska, eru ekki lengri en 13 millimetrar Eiturfroskar Kólumbiski kakófroskurinn er hættulegasta frosktegundin. Vopn frosksins er sterkt eitur, sem kallast batrachotoxin. í gegnum árin hafa vopn frum- stæðra þjóðflokka i Kólumbiu verið örvar, vættar þessu eitri. Einn kakófroskur er með nægi- legt eitur á 50 örvarodda. Drepi örin ekki fórnarlambið, sér eitriðum afganginn. Komist eitrið I blóð manna, veldur það lömun, meðvitundarleysi og að lokum dauða. Flestir froskar hafa tennur, sem þeir nota til að gripa bráð sina með. En froskar tyggja ekki fæðuna heldur renna henni niður I heilu lagi. Augnháraf roskurinn frá S-Ameríku er með hár á augn- lokunum, og i Afriku er til froskategund og er karlfrosk- urinn kafloðinn. Nokkrar teg- undir eru með „klær”, en þær eru i rauninni neglur. Sexfættir froskar eru sjaldgæfir en eru samt sem áður til. Éta mýs IS-Amerikuer tegund, sem er á stærð við litinn kött og hegðar sér ekki ósvipað, þvi uppáhalds- fæða hans er mýs og gleypir hann þær i heilu lagi. Nokkrar tegundir þykjast vera dauðar þegar hættu ber að höndum. Hlébarða-froskurinn hættir að anda þegar hann skynjar hættu og Cricket-frosk- urinn þykist vera dauður og flýtur hjálparvana á vatninu þegar óvinur nálgast. Glerfroskurinn er undarlegt fyrirbæri. Nafnið ber hann vegna þess að húð hans er gegn- sæ. Það er þvi hægt að sjá i gegnum húðina oghorfa á litið, rautthjarta hans dæla blóði um likamann oghægt er að fylgjast með að lungu hans þenjast út og dragast saman. Nokkrir froskar öskra þegar þeir finna til, aðrir syngja hástöfum viö ástarleiki sina. Þaö eru meira að segja til froskar, sem gelta eins og hundar. Slikir froskar eru til I Texas, Arizona og i Nýju-Mexi- kó i' Bandarikjunum. rSkallinn, -það er staðurinn Ótal tegundir af ís. Gamaldags ís, shake og banana-split. Mjólkurís meó súkkulaöi og hnetum. Ummm.... Gamaldags ís Lækjargötu 8, Hraunbæ102 Reykjavíkurvegi 60 Hf. /RJONA ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. •SSíM .vdprslun Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. wmm0& 86611 smáŒuglýsingar Fallegir og ó'dýrir SUMARBÚSTAÐIR Fáanlegir á ýmsum byggingarstigum frá fokheldum til fullsmíðaðra bústaða. r Islensk framleiðsla sem þolir vel íslenskt veðurfar. Bústaðirnir eru 44 m2, niðurröðun herbergja er mjög hagkvæm, 1,1 11 og nýting góð. Afgreiðslufrestur er stuttur. Upplýsingar í síma 19422. Heimasími 75642. □ o xr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.