Vísir - 23.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 23.06.1979, Blaðsíða 12
Laugardagur 23. júní 1979 w»sæumusti^% GREASE ORÐIÐ Fyrir réttu ári hóf Vísir fyrstur blaöa aö birta reglulega á föstudögum vin- sældalista yfir mest seldu LP- plöturnar á tslandi hverju sinni. Til liös viö okkur feng- um viö verslanir i Reykjavfk og á Akureyri, sem viö teljum aö sé harla gott úrtak og gefi a.m.k. glögga vis- bendingu um sölu- hæstu plöturnar i hverri viku. Nú þegar upp er staöiö cftir áriö ber náttúrulega fyrst og fremst aö þakka starfsfólki þeirra verslana sem gefa okkur upp söluein- tök fyrir samstarf- iö og vona aö hald- iö veröi áfram á þeirri ágætu braut sem mörkuö hefur veriö. Vandvirkni þessa fólks og heiö- arleiki skiptir öllu máli þvi eila gæt- um viö alveg eins reiknaö listann á fingrum okkar og fengiö Viktor Sil- vester á toppinn. t tilefni af þess- um timamótum reiknuöum viö út fimmtfu vinsæl- ustu plöturnar á þessu timabili og oröiö yfir stiga- hæstu plötuna er Grease, — og ætti ekki aö undra neinn. Þessi stig eru reiknuö út á TOPP 50 1. Grease . Ýmsir flytjendur 134 2. BatOutOf Hell 120 3. Star Party . Ýmsir flytjendur 115 4. 52nd Street BillyJoel 103 5. Spirits Having Flown .. Bee Gees 102 6. Hlúnkur er þetta 90 7. Hinn íslenski þursafl. .. .. Þursaf lokkurinn 82 8. Ég syng fyrir þig Björgvin Halldórss. 80 9. War of the Worlds 79 10. Natural Force BonnieTyler 78 11.1 góðu lagi ... HLH-flokkurinn 76 12. Brottförkl. 8 66 13. Silfurkórinn 63 14. The Stranger BillyJoel 61 15. úr öskunni í eldinn Brunaliðið 60 16. Midnight Hustle . Ýmsir flytjendur 58 17. Don't Walk/ Boogie .... .. Ýmsir flytjendur 53 18. Eitt lag enn 52 19. BestOf Earth/ Wind & Fire 51 Classic Rock Lundúnasinfónían 51 21. Night FlightTo Venus .. 49 22. Þú ert 45 Bloody Tourists 45 24. Armed Forces 44 25. Action Replay . Ýmsir f lytjendur 43 Voulez-Vous 43 27. Dömufri 42 28. Breakfast In America . Supertramp 40 29. Free Ride 38 30. island Spilverk þjóðanna 37 31. Rocky Horror Picture 35 35 . Ýmsir flytjendur 33 32. The Kick Inside 33 Furðuverk ... Ruth Reginalds 32 34. Börnogdagar . Ýmsir flytjendur 31 35. City to City ... .Gerry Rafferty 30 36. Toto 30 Greatest Hits 29 38. The Montraux Album .. Smokie 29 Jazz Queen 28 40. Blondes Have More Fun Rod Stewart 28 Emotions . Ýmsir flytjendur 26 42. Dire Straits DireStraits 24 43. Péturog úlfurinn Bessi og fl. 20 44. Hana nú VilhjálmurV. 19 45. Þegar mamma var ung . .... Egill og Diddú Don't Look Back Boston 19 47. Nú er ég klæddur Megas 18 Street Legal Bob Dylan 18 49. Living In The USA ... Linda Ronstadt 16 50. 40 no. 1 .. Ýmsir flytjendur 15 þann hátt aö plata i 1. sæti fær 10 stig, plata í 2. sæti 9 stig o.s.frv. Grease platan var 26 vikur á islenska vin- sældalistanum eöa lengur en nokkur önnur plata. Hún hafnaöi þó aldrei I efsta sætinu, en var sem sagt þaul- sætnust allra og hlaut flest stig. Plata Meat Loafs, Kjöthleifs- ins, var átta vikur i röö i efsta sæti list- ans. Þaö er met. Plata hans var lika fjórum sinnum I 2. sæti, — og Meat Loaf hafnar næst á eftir Grease. Þótt fimm stiga- hæstu plöturnar séu allar erlendar mega islenskir popplistamenn sennilega ágætlega viö una, þvi aö fimmta sætinu slepptu koma is- lenskar plötur i hnapp. Halli og Laddi koma þar viö sögu á tveimur plötum, i 6. og 11. sæti og Björgvin Halldórs- son geröi þaö lika gott, hann kemur viö sögu á plötun- um i 8. 11. og 18. sæti. Af erlendum heiöursmönnum vekur frammi- staöa BiIIy Joels mikla athygli, sólóplötur hans eru I 4. og 14. sæti. — Gsal. MYNDAÞRAUT: plötu- verölaun 1 tilefni af ársafmæli Islenska vinsældalistans vilj- um viö leggja agnarlitla verö> launaþraut fyrir lesendur, þ.e. þá sem gætu hugsaö sér aö eignast plötu fyrir litiö. Þraut- in er sáraeinföld, þú skrifar nöfn fólksins á myndunum hér á síöunni á þennan úrklippu- bleöil hér til hliöar. Myndirnar eru merktar bókstöfunum A-J og eru allar af flytjendum platna á topp 50 listanum Fyr- ir réttar lausnir veröa veitt tuttugu plötuverölaun, og auö- vitaö plötur aö eigin vali, en þær hafa gefiö Karnabær og Fálkinn. Utanáskriftin er: Skilafrestur er til 1. júll A..... B..... C..... D..... E..... Nafn . Heimili tsienski vinsældalistinn c/o Vlsir Siöumúla 14 105 Reykjavik. Sími . . Staður F G H I J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.